Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 12.11.1999, Blaðsíða 16

Víkurfréttir - 12.11.1999, Blaðsíða 16
Dragnótaveiöar í Faxaflóa hafa í gegnum tíðina verið umdeildar þó svo raddir andstæðinga veiðanna hafi ekki verið eins háværar síðustu ár. Frægt er orðið þegar kartöflugrösum var laumað í löndunarmál eins af dragnótabátunum og þar bent á að þeir væru á veiðum „alveg upp í kartöflugörðum" í Garðinum. Hilmar Bragi Bárðarson blaðamaður skellti sér á miðin í Garðsjó fyrir síðustu helgi með myndavélina og þetta er árangurinn úr myndarlegri sjóferð. Snurvoðin bætt um borð í Benna Sæm. Dagný GK á siglingu fjær. Halið tekið um borð í Arnar KE. Þar á bæ eru menn með hjálma og til fyrirmyndar.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.