Víkurfréttir

Eksemplar

Víkurfréttir - 12.11.1999, Side 29

Víkurfréttir - 12.11.1999, Side 29
hummel Fjölmargir áhorfendur voru á handboltaleiknum m.a. fyrrverandi handboltahetja frá Keflavík sem lék meö KA um tíma, Einvaröur Jóhannsson. Honum til hliöar er kör- fuboltaskyttan Guöjón Skúlason og móöir hans Grethe Iversen. Hún er gömul handboltahetja og skoraöi fleiri mörk á sínum ferli en Einvaröur Handboltahátíð í Njarðvík þegar KA kom í heimsókn: Á myndunum hér á síðunni sjáum við Frey Sverrisson bæöi sýna töfrabrögö meö bolta í munni og meö bolta á línu. Reyndar mark í hvorugt skiptiö. Hafsteinn Ingibergsson er þótt ótrúlegt sé hin skemmtilegasta skytta og skoraöi nokkur mörk. en fengu á sig 51 mark! Það er óhætt að segja að það hafi verið mikið fjör í I jónagryfjunni í Njarðvík sl. laugardag. Það var ekki körfubolti í gangi eins og oft er á fjölum hússins held- ur handbolti af skemmtilegustu gerð. KA frá Akureyri, eitt af stórliðuni landsins og fyrrum íslandsmeistarar voru mættir til að taka á móti hug- gulegri, þyngri en algjörlega óþreyttum Njarð- víkingum. Því er skemmst frá að segja að Njarð- víkingar komu norðanmönnum algerlcga í opna skjöldu með fjörlegum og skcnuntilcgum leik. Okkar menn náðu að halda í við KA-menn, þannig lagað, þ.e.a.s. þeir skoruðu alla vega eitt á meðan gestirnir skoruðu tvö. Það er alveg eðlilegt samkvæmt öllum kokkabókum handboltafræðinnar. Freyr Sverrisson reyndi að trufla KA-menn með töfrabrögðum í leikhléi en án árangurs. Áður en yfir lauk höfðu Njarðvíkingar skorað 27 mörk á móti 51 hjá KA. Norðanmenn komust því áfram í bikarkeppninni. Uppákoma okkar manna var hins vegar skcmmtileg í haustrigningunni!

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.