Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 25.11.1999, Blaðsíða 13

Víkurfréttir - 25.11.1999, Blaðsíða 13
Nýbúar ljúka ís- lenskunámskeiði Mikið var um dýrðir s.l. fostudagskvöld í Grunnskól- anum í Grindavík þegar grunnnámskeiði í íslensku fyrir nýbúa lauk með pompi og prakt. Boðið var upp á læri með brúnuðum kartöfl- um, sveppasósu og tilheyr- andi grænmeti og sultu og jólablandi úr malti og appel- síni að viðstöddum kennur- um, rauðakrossfólki, bæjar- stjóra Grindavíkurbæjar og símenntunarstjóra. Námskeiðið hófst þann 1 l.október s.l. og þótti vel heppnað í alla staði. Um þijátíu útlendingar, frá Pólíandi, Júgóslavíu, Kosovo, Nepal, Filipseyjum, Víetnam, Ukraínu og Frakklandi, tóku þátt í þess- um fyrsta hluta íslenskunáms- ins. Námskeiðið var haldið á veg- um Miðstöðvar símenntunar á Suðumesjum en Rauða Kross- deildin í Grindavík annaðist fé- lagslega þátt námsins, m.a. með kaffiveitingum í hléum og stuðningi við þátttakendur á námskeiðinu. Einnig hefur Grindavíkurbær og fyrirtækin, sem nýbúamir starfa hjá, stutt þá til námsins. Gert er ráð fyrir að annar hlut námsins verði á vormisseri árið 2000. Boðið var upp á læri með brúnuðum kartöflum, sveppasósu og tilheyrandi grænmeti og sultu og jólablandi úr malti og appelsíni.VF-myndir: Silja Dögg Jólagýafahandbók Víkurfrétta Opið á auglýsingadeild Víkurfrétta alla helgina. Munið að vera tímanlega með augíýsingar. Komum og sækjum gögn til viðskiptavina. Síminn er 421 4717 sérjræámgur frá NTTNAME veráur á slaónum og lcgnnír ngju velrarlilína. Eínníg veráur Icgnnl Face Repaír kremlínan frá Micro Cell 2000 Veriá velLomnar Magga og VílLorg 2-sími421 5415 Auglýsingadeildin opin alla helgina vegna Jólagjafahandbókar Víkurfrétta sem kemur út í næstu viku. Boðið verður upp á fordrykk og smakk af jðlahlaðborðinu, tískusýningar frá Smart, kynning frá Revlon, Kóda, Veiðislóð, hárgreiðslusýning frá Capello, kynning á jólanöglum frá Art-húsinu Kæru konur, njótið kvöldstundarinnar með ur og gleymið jólastressinu Ókeypis aðgangur, di tónlist í glerskála. ætum hressar HAFNARGATA 62 • 230 KEFLAVIK • SIMI 421 1777

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.