Víkurfréttir

Issue

Víkurfréttir - 09.12.1999, Page 17

Víkurfréttir - 09.12.1999, Page 17
Appelsínur fyrir sundfólk Þær stöllur Anika Rós og Alva voru í óðaönn að selja safaríkar appelsínur fyrir Sunddeild Keflavíkur þegar ljósmyndari blaðsins heilsaði upp á þær á Hátúni í Keflavík um helgina. Stór og myndarlegur poki af appelsínum er nauðsynleg búbót svona rétt fyrir jólin og málefnið gott til að styrkja. Ljósmynd: HRÓS REDKEN Sérfræðingur frá REDKEN býður viðskiptavinum upp á hárgreiningu. Öll almenn hársnyrting fyrir dömur og herra. Tímapantanir í síma 4S1 4848. HíARGREIÐSLU- STOFAN \atnðneótorc)\ Þörf áað byggja iiýjan framhaldsskóla í Reykjanesbæ Staðsetning fyrirhugaðrar viðbyggingar Fjölbrauta- skóla Suðurnesja og bíla- stæða var til umræðu á fundi bæjarstjórnar Reykjanesbæjar s.l. þriðju- dag. Aðrir bæjarfulltrúar voru sammála um að nú- verandi svæði væri fremur óhentugt fyrir framhalds- skóla þar sem Ijóst er að skólinn eigi eftir að vaxa töluvert á næstu árum. Kjartan Már Kjartansson (B) lagði fram bókun og sagði að hann teldi að svæðið rúmaði ekki fleiri byggingar. Hann taldi að réttara væri að hefja viðræður við menntamála- ráðuneytið um byggingu nýs framhaldsskóla fyrir Suður- nesin. „Sá stóri skóli sem nú stendur við Sunnubraut sam- ræmist tæplega umhverfmu og má alls ekki við því að stækka. Einnig má benda á að aukin bílaumferð fer illa saman við síaukna umferð gangandi grunnskólanema, frá 6 ára aldri, úr Holta- skóla“, sagði Kjartan Már. Kristmundur Asmundsson (J) sté í pontu og sagði að vissulega væri orðið þröngt um skólann. Hann tók hins vegar ekki afstöðu til bókun- arinnar. Kristmundur lýsti yfir áhyggjum sínum með þá umferð sem þarna er því svæðið er alls ekki hannað fyrir þann umferðaþunga sem skapast á álagstímum. Hann nefndi einnig bíla- stæðavandann við skólann og varpaði fram þeirri spum- ingu hvort menn væru til- búnir til að leggja holtið, bak við skólann, undir bílastæði. ,Rg held ekki“, sagði Krist- mundur. m< JJ (jj/j voruin Opnum á mor^un kl.10 aldrei verið glæsilegra úrval til jólagjafa Nýfct kortatímabil Þökkum frábæran samhugvegna brunans, IMaj^a og helga

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.