Víkurfréttir

Issue

Víkurfréttir - 09.12.1999, Page 19

Víkurfréttir - 09.12.1999, Page 19
f Stefán Karl Björnsson, nemandi í Heidarskóla, sem tendraði jóla- Ijósin á jólatrénu við Tjarnar- {■ötutor}; í Kellavík s.l. laugardag. Jólatréð er jijiif frá vinbænum Kristiansand í Noregi. Mikið fjölmenni var við athöfina enda komu margir góðir gestir í hcimsókn. Blásarasvcit og söngvar- ar frá Tónlistarskóla Reykanesbæjar komu öllum í jólaskap með fallcg- um jólalögum, jólasveinamir gerðu sér lerð í bæinn og heilsuðu upp á bömin og Björk Guðjónsdótlir, bæj- arlulltrúi, og Kjell II. Halvorsen, norski sendiherrann, lluttu ávarp. Kveikt á jólatrénu í Garði Kveikt verður á jólatrénu í Garðinum fostudaginn lO.desem- ber kl. 19.30. Jólatréð erstaðsett á horninu við Kaupfélagið. Ingimundur Þ. Guðnason, varaoddviti, flytur ávarp og börn úr forskóla Tónlistarskólans syngja nokkur lög. Söngsveitin Víkingar syngur nokkur jólalög og að sjálfsögðu koma jóla- sveinar í heimsókn. Afmælisbarn mun svo tendra jólal jósin. Afmæli Þorvaldur Finnsson, leigubíl- stjóri og yfirgolfari verður fer- tugur 14. des. Hann tekur á móti gestum í golfskálanum í Leiru fimmtudaginn 16. des. frákl. 19-23. 60 ára afmæli Á morgun föstudaginn 10. desember verður sextug Guðrún R. Pétursdóttir, fulltrúi hjá íslandspósti, Eyjaholti 7, Garði. Guðrún tekur á móti ættingjum og vinum eftir kl. 19 á afmælisdaginn í Þorsteinsbúð húsi björgunarsveitarinnar Gerðavegi 20a. Sími er góð jólagjöf Mikið úrval af simum, ódyrir simar og ódyrari símar, en umfram allt, gódir símar! Simar med númerabirti, simar án númerabirtis, handfrjálsir simar og símar med snúru, simar á vegg og bord og meira ad segja sími til ad hafa um hálsinn! í desember höfum við opið á eftirfarandi tímum: Laug. 4. des. 10:00-14:00 Laug. 11. des. 10:00-16:00 Laug. 18. des. 10:00-18:00 Þri. 21. ades. 09:00-20:00 Mid. 22. des. 09:00-20:00 Fim. 23. des. 09:00-23:00 Fös. 24. des. 09:00-12:00 Fös. 31. des. 09:00-12:00 Aðra virka daga er opið frá kl. 09:00-18:00 LANDS SIMINN GSM tilbod: Motorola L7089 Timeport Gerður fyrir prjú GSM kerfi (900/1800/1900) og er hægt að nota hann í Evrópu, Asiu og viða i Bandarikjunum. Siminn er raddstýrður. Verð kr. 29.733,- Frelst www.gsm.is/frelsi Framhlidar á Nokia 5110 og 3210 í litum íþróttafélaganna á kr. 1.900,- hluti andvirdisins er til styrktar íþróttafélögunum. Doro Prisma á kr. 1.990,- (þessi er pinulítid ödruvísi) og fl. og fl. Þjónustumiðstöd Simans Hafnargötu 40, Keflavík S: 420 1515 • Fax 420 1519

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.