Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 09.12.1999, Blaðsíða 31

Víkurfréttir - 09.12.1999, Blaðsíða 31
Réttumúrkútn- um fyrir áramút -segir Guðjón Skúlason, fyrirliði meistara Keflvíkinga sem eru á óvanalegum „stað“ ístigatöflunni Grindvíkingar töpuðu dýrmætum stigum: Nenní ekkí að alsaka hitt og þetta Meistaramir langt frá toppnum Islandsmeistarar Keflavíkur hafa sjaldan verið jafnlangt ffá toppnum og þessa dagana en stuðningsmenn liðsins geta huggað sig við að liðið á tvo leiki til góða og stutt úr 6. sæti á toppinn. Þeir léku á mánudag gegn Tindastól á Sauðarkróki og töpuðu 93-79 eftir að hafa verið yfir í hálfleik. Guðjón Skúlason, fyrirliði, sagði villu- vandræði stóm mannanna hafa sett strik í reikninginn. “Við misstum Roberts og Fannar út af auk þess sem sóknarleikur- Brynjar K. Sigurðarsonar, þjálfara ÍA hefur eflaust óskað þess að Teitur Örlygsson hefði verið heima hjá sér í ffíi þegar Njarðvíkingar komu í heim- sókn á sunnudag. Teitur fór fyrir sterkri liðsheild Njarðvíkinga sem gáfu ÍA eng- in grið og sigmðu stórt 64-91. Utlendingslaust Njarðvíkurlið- ið átti ekki í vandræðum með yfirlýsta „bestu vöm landsins". inn var ekki nægilega vel út- færður á löngum köflum. Þeir settu niður tvö erfið skot, spjaldið ofan í, beint framan við körfuna á krítískum tíma í lokin og gerðu þannig út leik- inn.” Em KR og Tindastóll að taka völdin af Suðumesjaliðunum? ,NJei,nei og við komum til með að rétta úr kútnum fyrir áramót og ná einu af fjómm efstu sæt- unum. Bæði KR og Tindastóll hafa leikið mjög vel það sem af er og eiga hrós skilið en mótið er ekki einu sinni hálfnað." „Þetta var mjög gaman, allir fengu að leika en Skagamenn voru slakir og erfitt að meta getu liðsins á þessum” sagði Teitur „hvíldi” Örlygsson. „Kannski var ágætt að fá ÍA í fyrsta leik eftir frí, nú er þetta tröppugangur fram að jólafríi og við reynum að enda árið á toppnum. Við erum á góðum stað miðað við árstíma og þurf- um bara að klára okkar leiki til að tryggja toppsætið.” Njarðvtkingar verða í eldlínun- ni um helgina en þá taka þeir á móti Snæfelli sem burstaði Grindvíkinga um síðustu helgi. Tíu heppnir lesendur VF fá frítt inn á leikinn gegn framvísun úrklippu úr blaðinu. Tíu fyrstu sem mæta með úrklippuna fá ókeypis inn á leikinn. Brenton Birmingham og félag- ar hans fóm ekki frægðarför til Stykkishólmsheldur töpuðu 74:57 og hætt við að þeir eigi eftir að naga sig í handabökin undir lok tímabilsins vegna tapsins. „Þetta var lélegasti leikur Grindavíkinga undir minni stjóm“ sagði Einar Ein- arsson þjálfari Grindvíkinga. „Hittnin varð okkur að falli. Leikmaður sem hefur haft mjög góða nýtingu í vetur er með 6-0 í 3ja 4-0 í tveggja og svona gæti ég talið endalaust. Verst var að öll skotin voru galopinn 3ja eða 2ja. Skotnýt- ingin í fyrri hálfleik var 17/3 í 3ja og 15/2 í þeim seinni. Eg nenni ekki að vera að afsaka hitt og þetta heldur verðum við bara að líta í eigin barm og gera betur næst.Eg lofa öllum þeim sem mæta í Röstina á fimmtudagskvöldið að Grinda- víkurhjartað mun slá hratt og ákveðið.” I-----------------------1 Áskriftínni sagt upp? I Það hlýtur að vera Suður- | I nesjarisunum talsvert | I áhyggjuefni hve sterk lið I I KR-inga og Tindastóls I J hafa verið það sem af er J Islandsmótinu. Bæði lið I tefla fram „nýjum andlit- i I um“ sem ekki gefa reynd- | I um meisturunum neitt eftir | I og það sem verra er, bæði I I lið virðast enn eiga eitt- I hvað inni. Má þar nefna að J . Amar Kárason hefur ekk- . I ert leikið með KR það sem | I af er og Kanadamaðurinn | I og Keith Vassel, sem I I þekktur er af háloftaleik- I [ fimi, er rétt að komast upp J á aðra hæðina. Ungt lið . KR er á toppnum í dag og . I spuming hvoit titlaáskrift- j | inni hafi verið sagt upp á | I Suðumesjum. I j Söltuðum | þáívillum I Gunnar Einarsson, bak- | | vörður Keflvíkinga, var að | I vonum ekki ánægður með I I tapið gegn Tindastól á I mánudag. „Okkur vantaði neistann I og þegar dómarnir voru | I búnir að hrista Fannar og | I Key (Chianti Roberts) út | I af með 5 villur þá misstum I 1 við þetta alveg úr höndun- 1 um. Við unnum þó einn ■ þátt tölulegra staðreynda I með yfirburðum því dóm- | | aramir hjálpuðu okkur að | I salta þá í villum." I Toppslagur í kvöld I Kvennalið Keflavíkur ger- | I ir í kvöld strandhögg hjá 1 I Reykjavíkurveldinu KR I I og ætla stúlkumar sér ekk- I ert annað en að sækja tvö ! stig í nýtt íþróttahús KR. I Um algjöran toppslag er | I að ræða því þessi lið em í | I algjörum sérflokki, KR 1 I meistari síðasta árs en I Keflvíkingar verma efsta sætið í dag. I Stórtap gegn IS I Grindavíkurstúlkum geng- | I ur erfiðlega að ná stöðug- j I leika í leik liðsins og féll í I I vikunni illilega á heima- I J velli 37-60 gegn ÍS. J . Skotnýting liðsins var að- . 1 eins um 20%(11% í þrigg- | I ja stiga skotum) sem rétt | I dugði til að ná hálfleiks- I I tölu Stúdína (37). Svan- I hildur Káradóttir stóð upp [ j úr liði Grindavíkur, skor- [ I aði 12 stig, tók 11 fráköst ■ I og varði 2 skot. I_______________________I Keiluskorið vígt með góðum sigrum Keilumenn í Keflavík vígðu opinberlega nýtt tölvuvætt keiluskorkerfi síðastliðinn mánudag. Tölvu- kerfið er það fullkomnasta hérlendis og héldu heima- menn upp á með því að sigra í flestum leikjum kvöldsins. Fyrstudeildarliðið burstaði HK 8-0 og stelpumar í Keilu- systrum gerðu 4-4 jafntefli við Afturgöngur. 2. deildar- liðin Sveitamenn og Lávarðar rúlluðu yftr andstæðinga sína 8-0 og settust Sveitamenn þar á topp deildarinnar. I 3. deild töpuðu Keflavík C fýrir KFR Varúlfum (hugmyndaflugið misjafnt í nafnavali keiluliða) 0-8 og Keflavík D tapaði 2-6 gegn IR R Næsta mánudag fer fram síðasta umferðin fyr- ir jólafrí og hver veit nema Sveitamenn tróni á toppnum áramótin 2000. Teitur heitur

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.