Víkurfréttir

Útgáva

Víkurfréttir - 13.01.2000, Síða 4

Víkurfréttir - 13.01.2000, Síða 4
■ Djúp lægð olli usla í Grindavík: Milljónatjón varð í Grindavík á mánudagsmorgun þegar lönd- unarbryggja stórskemmdist í miklum sjógangi. Að ofan sést bryggjan og til hliðar eru það gámar og kör um allt og bílar umflotnir sjó. VF-myndir: hbb Milljónatjón Milljónatjón varð í Grinda- vík á mánudagsmorgun þegar löndunarbryggja stór- skemmdist í miklum sjó- gangi. Einnig urðu skemmd- ir á sjóvarnargarði við höfn- ina. Allar bryggjur vom á kafi og þung alda inni í höfnina. Fjöl- margir bílar á hafnarsvæðinu urðu umflotnir sjó. Þang og grjót voru upp um allar götur við höfnina og gámar og fiski- kör höfðu skolast til og vom í haug við björgunarstöðina. Bryggjan sem skemmdist var endurbyggð sl. sumar og þar hefur orðið um 16-20 milljóna tjón. - , .v-i'. 4 •■■■ 'íA. ■: P,f . : ~. i - . . t 1 # a- f | Allar bryggjur voru á kafi á morgunflóðinu. Völvan spáin góð- æri á Suðuraesjum í völvuspá Vikunnar fyrir árið 2000 er spáð um að mik- ill uppgangur muni verða á Suðumesjum. Þar segir m.a. að mikið blómaskeið sé nú á Suðurnesjum og þangað muni fólk flytjast. „Mér sýn- ist Landhelgisgæslan vera að flytja þangað. Suðumesin em á uppleið og þar er mikil ónýtt orka“, segir völvan. Hún spáir því einnig að hús- næðiskortur verði á Suður- og Suðvesturlandi vegna fólksflutninga þangað og því verði áfram hátt verð á hús- næði á þessum stöðum. íþróttaáhugamenn munu gleðjast ef völvan reynist sannspá urn gengi knatt- spymuliðs á Suðumesjum á árinu. „Knattspyrnulið frá Suðurnesjum mun skjótast upp og ganga mjög vel á ár- inu“, segir völvan. Hvað lið ætli hún eigi við? L J BOGENSE KYNNING 14.01. í APÓTEKI KEFLAVÍKU R rennri Minni matarlyst • Hraðari brennsla • Regla á meltingunni Ef þú kaupir Bogense pilluna færðu 20% afslátt og ef þú kaupir Borgense sápuna færðu 10% afslátt og viku skammt af Borgense pillunni. Tilboðið gildir til 21. janúar eða meðan byrgðir endast. Dreifing JHS Fagmennska f fyrirrúmi Apótek Keflavíkur Slmi: 421 3200 MEIRI HOLLUSTA MEIRA HEILBRICÐI

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.