Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 27.04.2000, Blaðsíða 13

Víkurfréttir - 27.04.2000, Blaðsíða 13
Fyrsta skóflustungan tekin að „Vallarseli" Framkvæmdir hófust í fyrradag við gerð nýs leik- skóla í Reykjanesbæ, en þau Eirdís Inga Gunnarsdóttir og Guðlaugur Ari Grétarsson tóku fyrstu skóflustung- urnar. Eirdís og Ari eru á öðru aldursári og eiga bæði umsókn um skólavist á hinum nýja Ieikskóla. Nú þegar em starfræktir 6 leik- skólar í bænum með samtals 551 barni. Nýi leikskólinn hefur rými fyrir 120-130 böm á fjórum deildum og áætlað er að um 20 starfsmenn muni verða þar við störf. Þann 1. desember má því reikna með að um 680 börn verði í leikskólum bæjarins. Arkitekt nýja leikskólans er Kristinn Ragnarsson, en verk- taki er Hjalti Guðmundsson og synir. leikskólahúsið er 660 nf að stærð, en stærð lóðarinnar er 4480 m2. Aætlaður kostnaður við byggingu leikskólans er 92 milljónir króna. Með tilkomu nýja leikskólans munu biðlistar nær hverfa en stefnt er að því að öll böm í Reykjanesbæ, 2ja ára og eldri, hafi leikskólapláss. t Elskuleg unnusta mín, dóttir okkar, systir og frænka Áslaug Óladóttir, Skólavegi 2, Keflavík verður jarðsungin frá Ytri Njarðvíkurkirkju 29. apríl kl. 14. Alexander Mavropulo, Elín Guðjónsdóttir, Óli Þór Valgeirsson, Ásta Óladóttir, Dorsett David Poul Dorsett, Valgeir Ólason, Sólveig B. Borgarsdóttir, Elín María Óladóttir, Örlygur Ö. Örlygsson, og systkinabörn V N QQQ u N k KEFLAVIK Afgreiðslustörf í boði: Vegna opnunar nýrrar Nóatúnsverslunar í Keflavík, aðTúngötu 1 (Félagsbíó), leitum við að starfsfólki til starfa við almenna afgreiðslu, í kjötdeild og ávaxta- og grænmetisdeild. í boði eru störf fyrir fólk á öllum aldri, bæði heilan og hálfan daginn. Einnig aukastörf á kvöldin og um helgar. Frekari upplýsingar veitir starfsmannastjóri Nóatúns, Teitur Lárusson í síma 585 7000. Ennfremur verður starfsmannastjórinn ásamt verslunarstjóra til frekara viðtals föstudaginn 14. maí í versluninni við Túngötu 1 (Félagsbíó) millikl. 15.00- 18.00. rtannnnnni Túngötu 1 - Keflavík Á 'Wtta krtfi i iiniji1j iuh eða í áskríft í síma 13

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.