Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 22.06.2000, Blaðsíða 8

Víkurfréttir - 22.06.2000, Blaðsíða 8
Skóla- og fræðsluráð Reykjanesbæjar hefur lagt til að hafln verði stefnumótun í málefnum ný- búa. Málinu var vísað í bæj- arráð á fundi bæjarstjórnar sl. þriðjudag, en bæjarfull- trúar voru sammála um að Gónhóll l,Njarövík. 237m2 einbýli á 2 hæðum með 4 svefnh. og bílskúr. Skipti á minni eign koma til greina. 13.000.000,- Ásabraut 19, Sandgerði. 91 m2 raðhús með 25m2 bílskúr. Laust strax. Eign á vinsælum stað og hagstæð lán. 7.000.000,- víða væri pottur brotinn, hvað varðar skólagöngu þessa hóps, og fara þyrfti ofan í saumana á þessum málum. Jóhann Geirdal (J) lagði fram tillögu um að bæjarstjóm sam- þykkti að fela skólamálastjóra ! - t-'íl 7 .1 ■ «!B ili FÍ nf s Kirkjuvegur 34, Keflavík. Tveggja herb. íbúð á 1. hæð í fjórbýíi, ný miðstöðvarlögn. Laus strax. 4.000.000,- rCCC3 CJ hfc j E TllL, Faxabraut 2, Keflavík. 105m2 íbúð á 2. hæð með 2-3 svefhh. Eign í góðu ástandi. Laus strax og hagstæð lán. Tilboð. að kanna möguleika og kostn- að við að halda námskeið fyrir foreldra grunnskólabarna, í þeim tilgangi að auka mögu- leika þeirra á að aðstoða böm sín við heimanám. Allir bæjar- fulltrúar undirrituðu tillöguna. I meðfylgjandi greinargerð kemur fram að foreldrar bama, sem em af erlendu bergi brotin, eigi oft erfitt með að fylgja bömum sínum eftir í námi því þau tala oft litla eða enga ís- lensku. Jóhann tók sérstaklega fram að þessi vandi einskorð- aðist ekki við „nýbúa“, því fólk ætti oft erfitt með að aðstoða börn sín við nám, jafnvel á yngstu stigum. „Er því æskilegt að skapaður verði vettvangur til að efla sjálfstraust og þekk- ingu þeirra foreldra sem á því þurfa að halda, til að þau geti íagt menntun bama sinna aukið lið“, segir í greinargerð Jó- hanns. Jónína A. Sanders (D) tók einnig til máls og sagði að rannsóknir sýndu að nýbúar hrektust oft frá námi, þau væm í raun „týndu böm“ skólakerf- isins. Nauðsynlegt væri að sveitarfélagið markaði sér skýra stefnu í þessum málum, til að koma í veg fyrir vanda- mál sem síðar kunna að skap- ast. Ellert Eiríksson (D) sagði að Ásberq Fasteignasala Jón Gunnarsson, löggiltur fasteigna- og skipasali Hafnargata 27 • 230 Keflavík • Símar421 1420 og 421 4288 Fax421 5393 • Netfang: fasteign-asberg@simnet.is Lögreglumenn höfðu í nógu að snúast síðast- liðna helgi. Sjö lík- amsárásir voru kærðar, sem flestar voru minniháttar og sextán voru teknir fyrir of hraðan akstur. Þrír einstak- lingar voru handteknir fyrir að vera grunaðir um ölvun við akstur og tvö umferðar- óhöpp áttu sér stað. A aðfaranótt 17. júní var 16 ára gamalla ökumaður stöðvaður á Hafnargötu. Grunur lék á að hann væri ölvaður og að bif- reiðin, sem hann var á, hefði verið tekin ófrjálsri hendi. Hann var að sjálfsögðu rétt- indalaus, sökum ungs aldurs, en félagar hans voru einnig með í bílnum. Þeir vom einnig gmnaðir um að hafa ekið biln- um ölvaðir. Lögreglan hafði samband við foreldra piltanna og félagsmálayfirvöld í Reykjanesbæ, en drengimir em allir úr Kópavogi. Þeir vom yf- irheyrðir og sleppt að henni lokinni. Tilkynnt var um umferðar- óhapp, á aðfaranótt 18. júní. Unt var að ræða árekstur tveg- gja bifreiða á mótum Hring- brautar og Aðalgötu. Annar ökumaðurinn var gmnaður um ölvun við akstur og er talinn hafa farið yfir á rauðu ljósi og valdið slysinu. Annað umferðaróhapp varð á Nesvegi, við laxeldisstöðina, rétt utan við Grindavík, sl. sunnudag. Tilkynnt var um harðan árekstur tveggja bif- reiða en báðir bílarnir voru óökufærir. Kalla varð á dráttar- bfl til að fjarlægja þá af vett- vangi en báðir ökumenn kenndu til eymsla og ætluðu að koma sér sjálfir á sjúkrahúsið í skoðun. A sunnudagskvöld var tilkynnt um gáleysislegt aksturslag bif- reiðar á Reykjanesbraut. Öku- maðurinn var stöðvaður á Njarðarbraut í Njarðvík og þá kom í ljós að hann var ökurétt- indalaus. Ásabraut 14, Sandgeröi. 132m2 einbýli með 4 svefhh. og 54m2 bílskúr. Hagstæð lán áhví- landi. Eign á besta stað. Laust strax. 9.600.000.- Garðbraut 72, Garði. 173m2 einbýli með 46m2 bíl- skúr. 5 svefbh. húsið er mikið endumýjað að innan. Byggt við húsið 1975. 11.200.000.- það væri þekkt staðreynd að minnihlutahópar flosnuðu oftar upp frá námi en aðrir. „Fjöl- margar rannsóknir hafa sýnt að þessir einstaklingar leiðast frekar út í afbrot, til að upp- hefja sig frá einelti. Það er því santfélagið sem skapar þessa stöðu, ekki að einstaklingamir séu verra fólk. Ég tel því mikil- vægt að tekið verði á þessum málum eins fljótt og hægt er“, sagði Ellert og lagði auk þess til að fundið yrði nýtt orð fyrir fólk sem er af erlendu bergi brotið, því orðið „nýbúi“ væri ekki nógu gott. Kristmundur Asmundsson (J) sagði að menntamál nýbúa væri í slæmum farvegi, en það hefði komið fram á fundi í Kjarna á dögunum þar sem fjallað var um skýrslu mennta- málaráðuneytisins um þessi málefni. Hann beindi orðum sínum til Skúla Þ. Skúlasonar, sem á sæti í Santbandi sveitar- félaga á Suðurnesjum, og mæltist til þess að SSS tæki málið upp. Kjartan Már Kjartansson (B) benti fólki á að ýmislegt væri verið að gera í málum nýbúa, t.d. að mikið hefði verið lagt í að upplýsa þá um réttindi þeirra og skyldur í íslensku samfélagi, en auðvitað mætti alltaf gera benrr. „Stór hluti ný- búa er vel menntað fólk þó að það skilji lítið í íslensku og ég þekki þetta fólk af góðu einu saman. Því verða menn að vara sig á því að láta eins og allt sé ómögulegt á þessu sviði“, sagði Kjartan. Kristmundur fór aftur í ræðu- stól, að þessum orðum sögð- um, og lagði áherslu á ekki væri verið að ræða um réttindi og skyldur nýbúa, heldur menntun þeirra. „Menntamála- ráðuneytið segir að ástandið sé skelfilegt. Grunnskólamir em á herðum sveitarfélagsins og því er það á okkar ábyrgð að sinna þessurn málum“, sagði Krist- mundur. Faxabraut 25c, Keflavík. 93m2 íbúð á 2. hæð fjöl- býlishússins. 3 svefnh. Eign í góðu ástandi. 6.000.000,- Eyjaholt 2, Garði. 69m2 pahús með hitaveitu, allt nýlega tekið í gegn og í góðu ástandi. Laust fljótlega. 4.600.000,- Skagabraut 71, Garði. 190m2 iðnaðarhúsnæði, hægt að selja í tvennu eða einu lagi. Laust fljótlega. 4.800.000,- »* Grænás 3a, Njarðvík. 125m2 íbúð á efri hæð í fjölbýli. Ibúð í góðu ástandi, 3 svefnh. Skipti á 2ja til 3ja herb. íbúð. Tilboð. Nýbnar týndir í skólakerfinu -aðgerða er þörf að hálfu bæjaryfirvalda “aa D”3J 1* 8

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.