Víkurfréttir

Issue

Víkurfréttir - 22.06.2000, Page 30

Víkurfréttir - 22.06.2000, Page 30
Tímamót í kvenna- knattspyrnunni Knattspyrnufélagið RKV, sem er sam- eiginlegt kvennalið I Reynis, Keflavíkur og Víðis, I gerði á dögunum tímamóta j styrktarsamninga við Ther- mo+, Grágás og Hoffell, sem . er með Mitre umboðið á I Islandi. I Allir eru samningarnir til | þriggja ára og tryggja þeir I rekstur félagsins næstu árin, en I meistara- og annar flokkur eru I sérstök rekstrareining. Reynir I Ragnarsson, formaður RKV [ var að vonum ánægður með ! áfangann; „Eg fagna þessum . samningum sérstaklega, enda ■ er þetta í fyrsta sinn sem svo I stórir samningar eru gerðir við | kvennalið í knattspymu hér á I suðurnesjum", sagði Reynir, í I samtali við Víkurfréttir. L Fyrirtækin þrjú eiga öll auglýs- ingar á keppnisbúningum liðsins, sem eru gjöf frá Mitre- umboðinu. „Það skal tekið fram að enn er pláss á bún- ingum stúlknanna, fyrir þá sem hafa áhuga á að styrkja kvennaboltann", segir Reynir. Þjálfari RKV, annað árið í röð, er Pétur Guðmundsson, sem reyndar er betur þekktur fyrir að vera fyrirliði Grindvíkinga í körfubolta. Stór hópur stúlkna æfir með liðinu, sem er blandað af reyndum og ungum, efnilegum leik- mönnum úr 2. og 3. flokki. RKV komst í úrslit fyrstu deildar á síðasta ári og var hársbreidd frá því að komast upp í Landssímadeildina, en þangað er stefnan tekin í sumar. Elsu besta Þóra mín! Innilega til hamingju með 18 ára afmælið þitt þann 25. júní og verður djammað feitt helgina eftir upp í sumarbústað. Þín bakkasystir Aníta. Sjötug var í gær 21. júni Dóróthea Helga Hjaltadóttir, ekkja Sigurðar Margeirssonar skipstjóra, Suðurgötu 17-19, Sandgerði. Hún tekur á móti vinum og ættingjum í Miðhúsum Sandgerði laugardaginn 24. Júní kl. 15. iH Aðalfundur Aðalfundur körfuknattleiksdeildar UMFN verður haldinn fimmtudaginn 29. júní í sal ungmennafélagsins í Stapa kl.20. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Keflavíhurstúlkup ppúðastap í Eyjum Fjórði og fimmti flokkur kvenna hjá Keflavík tók þátt í pæjumóti Vöruvals í Vest- mannaeyjum 14.-18. júní sl. A lokahófi mótsins fékk 4. flokkur verðlaun fyrir prúð- mennsku utan vallar og Helena Yr Tryggvadóttir, leikmaður með 4. flokki var valinn prúðasti leikmaður mótsins. Helena hlaut að launum veglegan bikar fyrir prúðmennskuna og 4. flokk- urinn í heild hlaut annan eins. r-i Sport daglega ávf.is Slópslgur RKV RKV tók sameiginlegt lið Aftureldingar og Fjölnis í kennslu- stund í sl. mánudagskvöld í fyrstu deild kvenna í knatt- spyrnu, er liðin mættust í Garði. Heimastúlkur unnu lcikinn 7-2, þrátt fyrir að vera einum leikmanni færri meiri hluta síðari hálfleiks. Guðrún Sveinsdóttir braut ísinn fyrir RKV strax á 4. mínútu leiksins með góðu skallamarki. Lilja Iris Gunnarsdóttir, sem fór á kostum í leiknum skoraði fjögur mörk fyrir RKV, þar af tvö beint úr aukaspymum og eitt, með að fylgja eftir eigin vítaspyrnu. Hjördís Hrund Reynisdóttir, sem einnig lék mjög vel, skoraði tvö mörk fyrir heimastúlkur. Asta Margrét Hjaltadóttir fékk rauða spjaldið á 62. mínútu leiksins hjá Sigurvin Sigur- vinssyni, dómara, fyrir oln- bogaskot eftir að brotið hafði verið á henni. RKV mætir nágrönnum sínum úr Grindavík nk. föstudag í Coca-Cola bikar kvenna. Leikið verður á Grindavík- urvelli og hefst viðureignin kl. 20.00. 30

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.