Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 20.07.2000, Blaðsíða 6

Víkurfréttir - 20.07.2000, Blaðsíða 6
Garðaúðunin SPRETTUR c/o Sturlaugur ólafsson úða gegn roðamaar og óþrifum á plöntum. Eyði illgresi úr gras- flötum. Eyði gróðri úrstéttum og innkeyrsium. Leiðandi þjónusta. Upplýsingar í símum 893 7145, 699 5571 og 421 2794 Úða samdægurs efóskað er.. Jóhanna Hákonardóttir, myndlistarkona er með sýningu í Sjúkraþjálfunarstöðinni Átaki við Hafnargötu 54 í Keflavík. Þar sýnir hún olíumálverk. Sýningin stendur að mánaðarmótum. Ásberq Fasteignasala ' Jón Gunnarsson, löggiltur fasteigna- og skipasali Hafnargata 27 • 230 Keflavík • Símar 421 1420 og 421 4288 Fax 421 5393 • Netfang: fasteign-asberg@simnet.is Grcniteigur 11, Kcflavík. 113m: n.h. í tvíbýli með 25m! bílskúr. 4 svefnherb. Eign í góðu ástandi. 9.500.000,- Þórustígur 4, Njarðvík. 85m;n.h. í tvíbýli. 2 svefn- herb. Eign sem er talsvert endumýjuð. Laus strax. 5.500.00,- Hraunsvegur 25, Njarðvík. 113m2einbýli með 70m;bíl- skúr. 4 svefnherbergi. 11.3000.000.- Hciðarholt 30, Kcflavík. 61m;íbúð á 2 hæð í fjölbýli. Eign í góðu ástandi. 4.700.000.- Þvcrholt 9, Keflavík. I52m;einbýli með 4 svefnh. og 48m; bílskúr. Glæsileg eign í mjög góðu ástandi með nýjum innréttingum. 15.800.000,- Brckkustígur 1, Sandgcrði. 132m;íbúð á 2. hæð í tvíbýli með 35m;bílskúr. Góð eign, lagnir nýlegar, þvottahús og 1 herb. á n.h. Laus fljótlega. 7.300.000.- Háalciti 26, Kcflavík. 155m;einbýli með 37m;bíl- skúr. 5 svefnh. eign á 2 hæðum sem-gefur mikla möguleika. Uppl. um verð á skrifstofu Suðurgata 20, Sandgerði. 199m; einbýli á 2 hæðum með 64m; bíliskúr. Eign í góðu ástandi sem gefur mikla möguleika. 11.900.000.- Bílaverkstæði gjöreyðilagðist í eldi eftir gassprengingu í Njarðvík: Skrúfað hafði verið frá tveimur grillgaskútum Gassprengingin í Bílaréttingu Sævars Péturssonar sl. laug- ardag varð vegna gasleka úr tveimur gaskútum sem tveir piltar höfðu komið með inn á verkstæðið. Þykir líklegt að neisti hafi myndast þegar annar þeirra tók ljós úr sambandi við fjöltengi á hæð fyrir ofan skrif- stofuna á verkstæðinu. Þar mun annar piltanna hafa dvalið að undanfömu. Að sögn lögreglunnar gátu pilt- arnir ekki gefið nægjanlega skýringu á gaslekanum né hvað þeir voru að gera við gaskútana á verkstæðinu. Við rannsókn kom í ljós að báðir gaskútarnir sem voru báðir hefðbundir grillkútar, voru opnir. Að sögn lögreglunnar var annar kútanna upp á loftinu en annar pilturinn á leið upp með hinn þegar sprengingin varð. Verkstæðið gjöreyðilagðist í eldi eftir sprenginguna en óhappið varð rétt fyrir klukkan tólf á hádegi á laugardag. Jóhann Viðar Jóhannsson sem er með vélaverkstæði við hliði- na varð vitni að atburðinum og segist hafa heyrt feikna mikla sprengingu svo nötraði í öllu. „Eg var í símanum þegar ég heyrði mikla sprengingu og sá hurð fljúga út á plan. Síðan komu tveir strákar hlaupandi yfir til mín úr verkstæðinu og þá hringdi ég í 112“, segir Jóhann. Sjúkrabílar komu fljótt og fluttu piltana á sjúkraliús en þeir slösuðust vemlega. Jóhann segir að annar þeirra hafi verið með mikil bmnasár. Jón Guðlaugsson, aðstoð- arslökkviliðsstjóri Bmnavama Suðurnesja segir að í kjölfar sprengingarinnar hafi orðið Ljóst þykir að sprengingin varð vegna leka úr þessum grillkútum. Sjá má leifar af hurðinni en stór hluti hennar flaug tugi metra út á bílaplanið við spreninguna. mikill eldur og reykur og var Njarðarbraut sem liggur vestan við húsið lokað í nokkum tíma meðan slökkviliðsmenn unnu á eldi og reyk. Góðar bruna- vamir hafi komið í veg fyrir að eldurinn breiddist út í næstu fyrirtæki sitt hvoru rnegin en steyptir veggir em á milli hólfa í húsinu sem er iðnaðarhús við Fitjabakka 1 í Njarðvík. Fjórir Stórbpeytingan í Sportbúð Öskars Miklar breytingar eru hafnar á ver- slunarhúsnæði Sportbúðar Oskars í Kefla- vík. Verður verslunin lokuð í einhvern tíma en að breyt- ingum loknum opnuð stærri og glæsilegri búð. Um leið og vinna við breytingarnar hefst opnar í fyrramálið, fóstudag, stórútsölumarkaður á neðri hæð Sportbúðarinnar við Hafnargötu 23. Að sögn Oskars Færseth verða gerða miklar breytingar á búðinni, hún stækkuð með því að taka í notkun neðri hæðina og vömúrval aukið til muna. aðilar em með aðstöðu í hús- inu. Slökkviliði tókst fljótt að ná tökum á eldinum en mikinn reyk lagði yfir nágrennið frá húsinu á meðan slökkviliðs- menn börðust við eldinn. Jón Guðlaugsson segir að hugsanlega hefði verið hægt að koma í veg fyrir svona mikið tjón ef þrír vakthafandi slökkviliðs- og sjúkraflutninga- menn hafi ekki þurft að fara með slasaða af vettvangi. Því hafi verið nauðsynlegt að kalla út varalið og tafði það bjöigun- araðgerðir í einhvem tíma. Umferðaröryggisfulltrúi

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.