Víkurfréttir - 19.10.2000, Page 1
Slakkviliðsmenn frá
síðustu helgi.
Brunavörnum Suðurnesja
æfðu sig í slökkvistörfum
með því að brenna gamalt
sumarhús í Hvassahrauni í
Vatnsleysustrandarhreppi um
Haft var á orði að slökkviliðs-
menn væru brennuvargar inn
við beinið og hér sjáum við þá
nokkra brosa framan í Ijós-
myndara VF með húsið brenn-
andi í baksýn.
VF-mynd: Hilmar Bragi
Aihliða fjármálaþjónusta
fyrir þig og þína
Tjarnargata 12
230 Keilavík
Sími 421 6600
Fa* 421 5899
Grundarvegur 23
260 Njardvík
Sími 421 6680
Fax 421 5833
Sunnubraut 4
250 Garði
Sími 422 7100
Fax 422 7931
Víkurbraut 62
240 Grindavík
Sími 426 9000
Fax 426 8811
j'Jy] M
Nú er hægt að gera góð kaup á Suðurnesjum:
Haustdagar hefjast í dag
Sp
isjóð
Ketlavík
Fjörleg umræða
í bæjarstjórn
Reykjanesbæjar.
-sjábls. 12
- tilboð og afslættir í 38 verslunum og fyrirtækjum,
Haustdagar í verslunum á Suðurnesjum
byrja í dag. Hátt í fjörtíu verslanir og
þjónustufyrirtaeki bjóða tilboð og afslætti og
standa Haustdagar fram á mánudag.
Auglýsingar frá þeim fyrirtækjum sem taka
þátt í þessu árlega átaki Víkurfrétta og versl-
ana og fyrirtækja á Suðurnesjum, á hverju
hausti, eru birtar á hægri síðum í blaðinu í
dag. Auglýsingarnar eru auðkenndar með
haustlaufaumgjörð. Við hvetjum Suðurnesja-
fólk til að gera góð kaup á Haustdögum.
Haustdagar
20%
afsláttur
af Wearhouse
vörum
TÍSKUHÚSIÐ
JOY
Hafnargötu 24 • Sími 421 3255
10%
afsláttur
af öllum vörum
opið laugardag 10-13
galleryförðun