Víkurfréttir

Issue

Víkurfréttir - 19.10.2000, Page 30

Víkurfréttir - 19.10.2000, Page 30
Latin eróbikk ep fpábær brennsia Latin eróbikk hefur sleg- ið í gegn að undan- förnu. Að sögn Hilmu Sigurðardóttir, leiðbeinanda hjá Stúdíó Huldu er latin eró- bikk samblanda af salsa, mar- enge og tja tja en kennslan fer fram á miðvikudögum kl. 17:30-18:30. „Þetta eru ekki venjulegar þrekæfingar því við dönsum all- an tímann. Sporin eru einföld og maður svitnar rosalega mikið þannig að þetta er góð brennsla. Við getum sagt að það sé svona „Dirty Dancing-fflingur“ í tím- um hjá mér“, segir Hilma og á þá við atriði úr hinni geysivinsælu bíómynd sem flestir muna eftir. „Konur á öllum aldri hafa mætt í tíma hjá mér og þeim fjölgar stöðugt. Karlamir hafa hingað til ekki látið sjá sig en ég hvet þá til að koma“, segir Hilma. Af hverju mæta karlamir ekki, er þetta ekki líka fyrir þá? „Ætli þeim finnist þetta ekki ókarlmannlegt og em feimnir, en konur vilja karlmenn sem kunna að dansa þannig að mér fínnst að þeir ættu að drífa sig.“ Hilma fór til Ameríku í sumar og fór þar á latin námskeið. Hún hefur einnig farið á námskeið fyrir eróbikk leiðbeinendur, fim- leikaþjálfara og fimleikadómara en hún þjálfar fimleika í Kefla- vík. Keflavíh meo full hús stiga Keflvíkingar sigruðu Njarð- víkinga í Epson-deildinni sl. fimmtudagskvöld, 106-96, og hafa þar með sigrað í fyrstu þremur leikjum sínum í dcildinni. Keflavíkingar byggðu jafnt og þétt upp forystu sína í leiknum, en tóku mikinn kipp í fjórða leikhluta og mestur varð mun- urinn 20 stig. Með mikilli baráttu tókst Njarðvíkingum að rétta sinn hlut, en Keflavíkingar sofnuðu þá á verðinum um stund. Calvin Davis og Falur Harðarson vom stigahæstir í liði Keflvíkinga, Calvin með 26 stig (auk 26 frákasta, þriggja stolinna bolta og þriggja varinna skota) og Falur með 25. Fyrir Njarðvíkinga skomðu mest þeir Brenton Birmingham með 29 (plús átta fráköst og sjö stoðsendingar) og Logi Gunnarsson með 27. Grindvíkingar sluppu fyrir hom á sama tíma er þeir heimsóttu IR-inga í Seljaskólann, sigmðu 84:79 eftir að vera 63:55 undir eftir þriðja leikhluta en í honum gerðu gestimir aðeins sex stig. Þriggja stiga skothríð Njarðvíkinga Njarðvíkingar sigmðu Hamars- menn í Ljónagryfjunni 96:71 sl. sunnudag. Tólf langskot úr næs- tum jafn mörgum skotum rötuðu ofan í körfuna og gestimir fiá Hveragerði nýttu aðeins tvö af þrettán þriggja stiga skotum sínum. Njarðvíkingar em að ná sér eftir slæma byrjun og sýndu skemmtilega takta í þessum leik. Jafnt hjá Keflavík og Grindavík Fyrri hálfleikur í viðureign Grindavíkur og Keflavíkur sl. sunnudag var jafn og skemmti- legur og heimamenn í Grindavík vom yftr í hálfleik, 44:40. Gestimir úr Keflavík brettu upp ermamar þegar leið á leikinn og lokatölur urðu 83:92. Uind»b*n«v l»land» 1 ' Jesús Kristur er svarið Samkoma öll fimmtudagskvöld kl. 20.00. Allir velkomnir. Barna- og fjölskyldusamkoma sunnudaga kl. 11.00. Hvítasunnukirkjan Vegurinn Hafnargötu 84, Keflavík. VEFSÍÐA: www.gospel.is Meistaraflokkur kvenna Keflavík-IS róttahús Keflavíkur, laugardaginn 21. okt. kl.20. LangbestQJj Saltver ______^ Hafnargötu 62 • 230 Ki flavOc • Simi 421 4777 » i. X I • • I NHfang: Zngh~t9*im»tuiM • ww.n.gus/iangha, Utgero - rækiuvmnsla 4A«7 1 Sam vinnuferðir Landsýn KJÖRÍSBIKARINN lavík-Njarðvíl íþróttahús Keflavíkur í kvöld. kl.20. Langbest^j Sdltver Hafnaryötu 62 • 230 Keflavik • Simi 421 4777 i i. X /• I ^ Nclfann: langhcnliPsr langbttl UtgerO ræKlUVinnSIQ /WO 1 L Nýtt í bíó! NÝJAClí) KEFLAVÍK - SÍMI 421 1170 Chicken run verður forsýnd fimmtudags- kvöld og frumsýnd föstudag kl. 18.00 með ísl tali og sýnd alla helgina. Hún fjallar um hænsn í hænsnabúi sem reyna aftur og aftur að flýja visúna þar. NÝJ/1EÍ£) KEFLAVÍK - SÍMI 421 1170 HARJUSON TORD MICHELLE PFEIFFER What lies beneath byrjar á föstudaginn. Kyngimagnaður spennuUyllir í anda Fatal Attraction og The Sixth Sense með stórstjöm- ununi Harrison Ford og Michelle Pfeiffer í aðalhlut- verkum. Myndin segir ffá Norman Spencer, háskóla- kennara með meim sem hefur orðið meiri og meiri áhyggjur af konu sinni Claire, sem er fyrrverandi sellóleikari og var viðriðin umferðaslys fyrir ári síðan og er nýbúin að senda dóttur sína í skóla. Claire fer að segja frá því að hún heyri raddir og fer að upplifa skelfi- lega hluti við húsið Jteirra sem stendur á fallegum stað við stöðuvatn í Vermont-fylki í Bandaríkjunum. Hún fer einnig að gmna nágranna sinn um að hafa drepið konu sína og að hún sé nú gengin aftur og sé orðin draugur í húsinu og sé að ofsækja hana eða hvað? En ailt er ekki sem sýnist í jtessari frábæm mynd eftir leikstjórann Robert Zemeckis sem gerði m.a. Forrest Gump. NÝIACÍjD KEFLAVÍK - SÍMI 421 1170 30

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.