Víkurfréttir - 11.01.2001, Síða 30
Vinnupartýin eru
langskemmtilegust!
Maður vikunnar er frainhaldsskólaneininn Helga
Guðmundsdóttir en eins og Ilestir hafa orðið var-
ir við |)á lauk löngu verkfalli frainhaldsskóla-
kennara sl. mánudag. Helga hefur verið að vinna í verslun-
inni Fíakaup í Njarðvík með skólanuin og á nieðan verk-
lállinu stóð. Hún segist vera sátt við að vera byrjuð aftur í
skólanuin en það sé ekki eins gaman að fá ekki lengurað
sofa út.
Nafn: Helga Guðmundsdóttir
Fædd hvar og hvenær: 27. i I 1980, Keflavík en er samt úr
Njarðvík.
Stjörnumerki: Bogamaður
Atvinna: Er á hárgreiðslubraul í FS og starfa í
Fíakaup með skóla
Laun: Venjuleg lágstéttarlaun
Maki: Enginn
Börn: Engin
Bifreið: Suzuki Swift
Besti hfll: Súkkan
Versti hfll: Lada Spoit
Uppáhaldsmatur: Skata og pizza
Versti matur: Túnfiskur
Besti drykkur: Fresca
Skemmtilcgast í umferðinni: Þegar það eru almennilegir bíl-
stjórar á ferðinni sem eru tillitssamir
Leiðinlcgast í umlérðinni: Umlérðarteppa og
Reykjanesbrautin
Gæludýr: Ekkert
Skenmitilegast í vinnunni: Fólkið sem cg vinn með og
vinnupartýin
Leiðinlegast í vinnunni: Þegar það er ekkert að geru
Hvað kaiintu hest að meta í fari fólks: Jákvætt og hresst fólk
En verst: Óheiðarlegt og neikvætt lólk
Draumastaðurinn: Hallormsstaður
llppáhalds líkamshluti á konum/kiirlum: Augun
Fallegasta kona/karl fyrir utan maka: Systur mínar
Spólan í tækinu: Engin eins og er
Bókin á nátthorðinu: Draumaráðningabókin
Uppáhalds blað/tímarit: Vikan og Séð og heyrt
Besti stjórnniálaniaðurinn: Enginn
yppáhaldssjónvarpsþáttur: Friends
íþróttafélag: UMFN
Upiiáhaldskenmitistaður: Fnginn sérstakur
Þægilegustu liitin: Gallabuxur og peysa
Franitíðaráform: Klára hárgreiðsluna
Storleík frestað tíl morguns
Ef ekki gengur í fyrstu
tilraun, kannski
tuttugustu og fyrstul
Njarðvíkingar unnu öruggan
sigur á Tindastól 88-72 í
Ljónagryfjunni í vikunni í ein-
um heilsteyptasta leik vetrar-
ins. Fastur liður að sögn Vals
Ingimundarsonar þjálfara
Sauðkræklinga sem finnst hans
menn almennt ekki koma suð-
ur í Njarðvík með nægilegan
sigurvilja í farteskinu. Fyrir
einn leikmann var sigurinn afar
sérstakur, hans íyrsti á tímabil-
inu. Friðrik Stefánsson, mið-
herji Njarðvíkinga, lék nefni-
lega í fyrsta sinn í sigurliði eftir
að hafa tapað tuttugu í röð með
finnska liðinu Lappenranan
fyrir áramót.
Calvin hélt Keflavík
á toppnum
Keflvíkingar sátu þægilega á
öxlum Calvins Davis í Hafnar-
firði og unnu Hauka naumt
74-75. Hr. Davis ( 36 stig, 15
fráköst og 3 varin skot) átti enn
einn stórleikinn en hlutfall hans
í sóknarleik Keflvfkinga er
ógnvænlegt. Það að einn leik-
maður geri 48% stiganna og
taki 45% frákastanna (75%
varinna skota) er óhollt hlut-
fall.Grindvíkingar áttu sér
margan gagnrýnandann á síð-
ustu leiktíð, meðal annars fjöl-
marga Keflvíkinga, og var of
stór þáttur Brentons Birming-
hams í öllum aðgerðum liðsins
helsta bitbeinið. Mér sýnast
Keflvíkingar vera komnir í
sömu stöðu. Aður en menn
gnýsta tönnum þar á bæ yfir
skotinu, þá minni ég á að
Grindvíkingar urðu bikarmeist-
arar og komust í úrslit deildar-
innar. Persónulega, og ekki
misskilja mig, segi ég:„ „Takið
ráð Skúla og ríðið Sörla eins
langt og þörf er því mestar lík-
ur eru á að hann skili ykkur
heilum heim þótt eitthvað verði
hann orðinn tuskulegur á loka-
sprettinum."
Sá nýi tlugði vel gegn
Val/Fjölni!
Grindvíkingar hófu árið í dálít-
illi óvissu þó ekki haft þeir far-
ið hátt með það. Kim Lewis
spilaði stórt hlutverk, bæði í
sókn og vörn, og óvissa um
hvemig Kevin Daley (óskyldur
tugþrautarkappanum fræga)
passaði í hlutverkið. Sigur
vannst í Grafarvoginum 69-83
og Daley setti niður 24 stig, tók
tólf fráköst og sendi 5
stoðsendingar.
Skopparinn Daley
VF hafði samband við Eyjólf
Guðlaugsson, stjórnarmann
kkd. Grindavíkur og föður
Guðlaugs Eyjólfssonar, og fékk
hann til að taka út sinn mann
Kevin Daley eftir fyrstu leik-
ina. „Hann er ekki í 100%
formi miðað við þær kröfur
sem við gerum til atvinnu-
mannanna okkar en þetta er
feykilegur iþróttamaður, hopp-
ar og hleypur á við þá bestu
sem hingað hafa komið. Hann
stóð sig ágætlega gegn
Val/Fjölni og var líka með fínar
tölur í bikamum gegn Skagan-
um þótt sá leikur hafi verið lítt
marktækur. Hann er 197-8 cm
og 93 kíló sem ágætt þótt hann
sé frekar léttur. Hann minnir í
mörgu á Rodney Dobart sem
var héma fyrir nokkrum árum
nema ef eitthvað er þá hoppar
piltur enn hærra. Þetta er ungur
strákur með mikla orku sem
gaman er að fylgjast með.“
Síðasti leikur Alberts?
Keflvíkingar og Grindvíkingar
tryggðu sig í undanúrslit bikar-
keppni KKI & Doritos með
sigmm á Þór og IA. Eina mark-
verða við leikina er Keflavíkur-
megin en samkvæmt yfirlýs-
ingu Alberts Oskarssonar í fjöl-
miðlum lék kappinn þar sinn
síðasta leik. Sjáum hvað setur
en ef rétt er þá er missir af pilti
bæði sem körfuknattleiksmanni
og sem karakter. VF mun reyna
að fylgjast með Albert í víking
í Saudi en þangað heldur hann
til vinnu innan skamms.
Kærar þakkir KKÍ!
Bikardráttur undanúrslita bik-
arkeppni KKI og Doritos fóm
fram í beinni á Sýn á þriðju-
dagskvöld og gat hreinlega
ekki farið betur. Kærar þakkir
Pétur Hrafn og KKÍ af Suður-
nesjum! Heimaleikir á línuna. I
karlaboltanum mæta Keflvík-
ingar Hamarsmönnum og
Grindvíkingar fá ÍR í heimsókn
en leikirnir fara fram sunnu-
daginn 4. febrúar. Keflavíkur-
stelpurnar mæta spútnikliði
KFI laugardaginn 3. febrúar.
Öll liðin í úrslit, engin spum-
ing.
Frestað vegna borgarafundar
Leikið verður í Epson-deildinni
í kvöld. Keflvíkingar áttu að
leika við KR en þeim leik var
frestað til annars kvölds, þ.e. á
morgun, fóstudag kl. 20 vegna
borgarafundarins.
Umferð í Reykjanesbæ
REYKJANESBÆR
TJARNARGÖTU 12
230 KEFLAVÍK
Samkvæmt tillögu bæjarráðs og aðfengnu samþyklii
Sýshunannsins íKcflavík hafa verið ákveðnar eftirtaldar
breytingará umferð í Reykjanesbæ:
1. Að Sunnubraut verði lokað við Holtaskóla,
frá kl. 8:00 tilkl. 15:00 alla virka daga sem grunnskólarstarfa.
2. Að liámarkshraði á Sunnubraut milli SkólavegarogFaxabrautar
verði 30 km/klst.
3. Að hámarkshraði á bifreiðastæði við Reykjaneshöll
verði 15km./klst.
Þessarbreytingartakagildi mánudaglS.jan. 2001 kl: 8.00
Bæjarstjóri.
30