Víkurfréttir - 22.11.2001, Blaðsíða 15
EYÞÓR JÓNSSON í FÆREYJUM
Svæðisskrifstofa óskar eftir
þroskaþjálfum og eða stuðningsfulltrúum
til starfa í Grindavík og í Keflavík.
Um er að ræða bæði vaktavinnu og
dagvinnu í 70% og 100% stöðuhlutfall.
Boðið er upp á öflugan faglegan
stuðning, þjálfun og námskeið fyrir nýtt
starfsfólk. Laun skv. gildandi
kjarasamningum ÞÍ og SFR.
Kaffitímar greiddir í yfirvinnu og frítt fæði.
Reyklausir vinnustaðir.
Umsóknarfrestur er til 30. nóvember.
Upplýsingar um ofangreind störf eru
veittar í síma 421-2362 á skrifstofutíma.
Umsóknareyðublöð fást á
skrifstofunni að Hafnargötu 90, Keflavík.
Kaupir stærri togara
Eyþór Jónsson, útgerðar-
maður í Færeyjum, seldi
nýlega togarann Föstu-
varða scm hann hefur gert út í
fclagi við Bjarta Mohr. í stað-
inn keyptu þeir stærri togara
sem heitir Vesturvarði og verð-
ur hann gerður út á hefð-
bundnar bolfiskveiðar.
Eyþór Jónsson var lengi útgerð-
arstjóri togarans Hauks GK frá
Sandgerði. Hann býr i Sandgerði
en er með annan fótinn í Færeyj-
um og keypti sig inn í útgerð tog-
arans Föstuvarða sem stundað
hefur svokallaðar partrollveiðar
með öðrum togara af sömu stærð
fyrir tveimur árum. Veiðarnar
hafa gengið vel en Eyþór segir í
samtali við InterSeafood.com að
mat hans og meðeigandans hafi
verið það að nú væri rétti tíminn
til þess að ijárfesta í stærri tog-
ara.
Allur afli Vesturvarða, sem er
488 brúttótonn að stærð, verður
seldur á fiskmarkaði og segir Ey-
þór verðið hafa verið ágætt að
undanfomu. Verð á ufsa hefixr þó
ekki verið neitt sérstakt eða um
65 til 75 ísl. kr/kg en hins vegar
hefiir þorskverðið verðið mjög
gott eða 305 til 360 ísl. kr/kg.
Frétt frá InterSeafood.com.
Svæðisskrifstofa málefna
fatlaðra á Suðurnesjum
ÁHUGAVERÐ STÖRF
Sýslumaðurinn í Keflavík
Vatnsnesvegi 33,
230 Keflavík, s: 420 2400
UPPBOÐ
Framhald uppboðs á eftirfarandi
eignum verður háð á skrifstofu
embættisins að Vatnsnesvegi 33,
Keflavík miðvikudaginn
28.nóvember2001 kl. 10:00:
Njarðvík GK-275, skipaskrárnr.
76, þingl. eig. Þrotabú Sæunnar
Axels ehf, Olafsfirði, gerðar-
beiðandi Íslandsbanki-FBA hf.
Sýslumaöurinn í Keflavík,
20. nóvember 2001.
Jón Eysteinssnn
jóíaýofafmdBók
Víkwfrétta 2001
Kemur út
í nœstu viku.
SímÍTtn er 421 4717
Sparisjóðurinn í Keflavík
býður upp á nániskeið
um fjármál heimilanna.
Markmið námskeiðsins er að leiðbeina þátttakendum
uni fjármál heimilanna. Farið verður sérstaklega í
markmiðasetningu, áætlanagerð og sparnað.
Kennarar: Baldur Guðmundsson og Ásdís Ýr jakobsdóttir
Tími: 29. nóvember kl. 20:00
Staðsetning:Víkin, Hafnargötu 80
Verð: í boði Sparisjóðsins í Keflavík
Skráning hjá 4^ ^ j y
Miðstöð símenntunar. ^7/27 f
Sími 421-7500 www.mss.is MlÐSTÖD SÍMENNTUNAR / — —/■*
Á Suðurnesjum Spsrisjóðurinp í Keílavík
Tj.rwfMJ 12 (.rundjrvejiir Sumubraui‘1 Vftiirbrjui 62
2Stl KctUvil , 260N,jr öw> 2S0 Carði 240 Grimlivíli
Stmi 421 644)0 S:r; , 421 «.«) Sím» 422 7P*0 Súm 426 'JUX)
MÖWMUN V*m tÁi 421 sxn i ta* 421SRJ) (a> 422 n\\ (»4.’6K8il
qersata
24. nóv. - 23. des.
að Hafnargötu 34 (á móti Nýja Bíói)
Yfir 100 titlar af kvikmyndum
á aðeins kr. 550,- stk.
Teiknimyndir með íslensku
tali kr. 650,- stk. t.d. kúluspil fyrir alla
Allt nýjar myndir einnig Qölskylduna með ljósum,
gjafavörur og margt fleira. stigagjöf og hljóði aðeins
kr. 1.000,-
takmarkað magn.
Opið
Virka daga, kl. 16 - 20.
Laugard. og sunnud. kl 11-18. Verið velkomin.
Daglegar fréttir frá Suöurnesjum á www.vf.is
15