Víkurfréttir - 22.11.2001, Blaðsíða 16
VIÐSKIPTA- OG ÞJÓNUSTUSÍÐA VÍKURFRÉTTA
Símar 421 7888 og 421 8900
Hafnargötu 38, Keflavík.
Tilboð 1
12" pizza m/3 áleggjum 1.050,-
Tilboð 2
16" Pizza m/3 áleggjum 1.250,-
Allar pizzur eru með ostafylltum kanti.
^afaftandBókVíturrlrétta
Kemur út í ncestu viku.
Símitm er 4214717
■ TIL LEIGU
Eigcndurtjaldvagna
og fellihýsa tökum að okkur geymslu á
tjaldvögnum og
fellihýsum í upphituðu húsnæði. Uppl. í
síma 4214242 frákl.
09-12 virkadaga.
Ibúð á Spáni
ný 70 ferm., 3ja herb. íbúð til leigu á
La-mata ströndinni í Torrevieja skammt
sunnan við Alicante. Uppl. í síma 471 -
2244 og 893-3444.
Tökum að okkur búslóðir
í geymslu til lengri eða skemmri tima.
Getum séð um pökkun og flutning ef
óskað er. Uppl. í sima 4214242 skrif-
stofútíma.
Falleg 2ja herb. íbúó
í Heiðarholti. Leigist í 3 mánuði. Uppl. í
síma 422-7208.
4ra herb. íbúð til leigu
íbúðin er 122 ferm. og er staðsett í
Njarðvík. Aðeins greiðslur í gegnum
greiðsluþjónustu koma til greina. Laus
fiá og með 1. des. Uppl. í síma 659-9500
eftirkl. 19.
2ja herb. íbúð í Keflavík
laus strax. Greiðslur í gegnum greiðslu-
þjónustu skilyrði. Eingöngu reglusamt
fólk kemur til greina, helst reyklaus.
Uppl. í síma 848-5370 og 8204725.
50 ferm, 2ja herb. íbúð
í Keflavík. Greiðsla i gegnum greiðslu-
þjón. 1 mán. fyrirfram
og 3ja mán tr. víxill. Upplýsingar um
viðkomandi sem og greiðslugetu per
mán Sendist skrifstofu Víkurffétta fýrir
27.11.01 Merkt:TilLeigu 27.11.01.
80ferm.3ja herb.
íbúð í Keflavík til leigu, laus strax.
Æskilegt að 2 mánuðir séu greiddir fyrir-
fram og greiðslur berist í gegnum
greiðsluþjónustu.
Umsóknum skal skilað á skrifstofur
Víkurffétta, merkt "2919" fyrir29.
nóvember.
■ ÓSKASTTILLEIGU
Par óskar eftir íbúð til leigu
á Suðumesjum sem allra fyrst. Allt kemur
til greina. Uppl. i sima 899 2769
■ TILSÖLU
3ja ára Amerísk þvottavél
og þurrkari til sölu. Uppl. i sima 897-
9591.
Pentium 233 tölva, 14“ skjár, Windows
‘98 uppsett, 32 mb vinnsluminni, geis-
ladrif, hljóðkort, 4GB diskur og HP 440
prentari. Gott tölvuborð fylgir með.
Tilboð óskast. Upplýsingar gefúr Ámi í
síma 899-0531
Lítið notaður, vel með farinn svefnsófi.
15þús kr. Uppl. i sima 421 6085 eftir kl.
17.
Lancer station árg. 1986 nýskoðaður
þarfnast smá lagfæringar, fæst á 40þús
staðgreitt. Uppl. í síma
422-7577,og 849-8121.
Nýlegur, glæsilegur,
gler-eikar stofúskápur til sölu. Sófaborð í
stíl. Uppl.í síma
421-5244 og 849-1626.
2 stk. lítið notuð nagladekk
175-70-R-13 Arctic Eurospeed. Uppl. í
síma 431-2275, Keflavík.
Nissan Almera ‘96 4GX
ekinn 112þús.km. Verð 450þús.
Ahvílandi lán 350þús.
Uppl. ísíma 692-6519.
Rafdrifinn rúmbotn
90sm með fjarstýringu.
Uppl. í síma 4214119.
Nánast ónotuð nelgd
vetrardekk 175/70/13”
verð kr. 18þús. á samastað til sölu nýjar
15” álfelgur
Undir Opel. Gatastærð 5x110 verð kr.
35þús.
Uppl. í síma 863-3430.
■ ATVINNA
Þrítugur karlmaður
óskar eftir vel launuðu starfi, ýmsu vanur
og flest kemur til greina. Uppl. í síma
868-7125.
Hvað þarft þú að hafa í tekjur
til að láta drauma þína rætast? Fyista
skref er stuttur fyrirlestur ca. 10 mín. í
sima 570-7722 svo hringir þú i
síma 863-0001 Tási.
Auglýsingasíminn er 4214717
chk
ÁÆTLUN
KEFLAVÍK REYKJAVÍK
06:45* 08:15*
09:15 10:30
12:00 14:30
16:00 18:00
19:30 21:00
* Ekki ekið á laugardögum
og sunnudögum
Grófin 2-4 • 230 Keflavik
Sími: 420 6000 • Fax: 420 6009
sbk@sbk.is • www.sbk.is
Leigubílar
Sendibílar
AÐALSTÖÐIN
- /þjónustu siðati 1948 -
TAXI
42115 15
oORT >
■ ÞJÓNUSTA
Flottir fletir
dukalagnir, málning og flísalagnir. Góð
þjónusta. Uppl. í síma 849-1470.
Parketslípun
gamla gólfið þitt gæti orðið sem nýtt á
nokkrum dögum. Parketslípun, lagnir og
viðgerðir. Gunnlaugur ísleifsson, smiður
sími 869-5556.
Acrylic og Gel
Upplýsingar í símum:
694 2001,893 0430 og 861 5231
Parketþjónusta
parketslípun, lagnir, viðgerðir og allt
almennt viðhald húsnæðis. Ami Gunnars,
trésmíðameistari, Hafnargötu 48,
Keflavik. Sími 698-1559.
Dekumudd,
vertu góð/ur við sjálfan þig, hugsaðu vel
um líkama og sál. Prófaðu ilmkjar-
naolíunudd, ilmkjamaolíur em jurtir sem
em eymaðar í tæran 100% vökva, jurtir-
nar siast inn í blóðrás og em 2 sólahringa
að vinna í líkamanum, er mjög gott við
þurri húð, blanda einnig oliur fýrir hvem
og einn eftir sjúkdómum. Nuddstofan
Betri Líðan, Mávabraut 5c, Keflavík, sími
421-7010 og 861-2089.
Málningar og spartlþjónusta
Nánari uppl. í síma 694-7573 eða á verk-
töku og þjónustusiðum
www.spartlarinn.is
Er vöðvabólgan að angra þig
bakverkurinn, þreyta í fótum,
höfúðverkur, slen og slappleiki? Prófaðu
þá einn góðan nuddtíma, gerir oft ótrúlegt
krftaverk, vinn með ilmkjamolíum, orku,
reyki-heilun, punktanuddi o.fl.
Nuddstofan Betri Líðan, Mávabraut 5c,
Keflavík, simi 421-7010 og 861-2089.
Gelneglur
langar þig í fallegar endingagóðar neglur,
hafðu þá samband í síma 698-5786
Súsana Jónsdóttir, hand og naglasnyrtir.
Trimmform
10 tímar kr. 6.900,- ath. trimmform er
mjög gott voð bakmeiðslum, vöðvabólgu,
vöðvaverkjum, þreitu í fótum, hiyg-
gskekkju, appeslsínuhúð, og til þess að
losa óhreinindi úr líkamanum, vöðva-
uppbyggingu og megrun. Nuddstofan
Betri Liðan, Mávabraut 5c, Keflavík, sími
421-7010 og 861-2089.
Aloe Vera safmn
og aðrar frabærar vörur ftá Forever
Living Product, ilmkjamaolíur, bað og
nuddvörur, hjúkrunarvörur ástarlífsins og
fleiri góðar vömr færð þú hjá mér, ath. er
einnig með kynningar í heimahúsum og
fýrir klúbba. Ingibjörg Þorsteinsdóttir,
sjúkraliði og nuddari sími 421-7010 og
861-2089.
■ ÝMISLEGT
Loksins, loksins
Gullið í Herbalife er loksins komið til
Smáaulýsingar
kosta kr. 500,-
Greiðslukorta-
þjónusta.
Siminn er
421 4717
16