Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 11.04.2002, Blaðsíða 2

Víkurfréttir - 11.04.2002, Blaðsíða 2
stuttarfréttir Gunnþór kom með skip í togi til Sandgerðis Gunnþór GK kom með Gullborgu II SH til Sand- gerðis i fyrrakvöld. Gull- borg varð vélarvana og sjór komstí vélarrúm skipsins. Skipið er tæplega 100 tonna eikarbátur. Skipin voru um 10 sjómílur frá Sandgerði þegar skipstjór- inn á Gullborgu kailaði Gunn- þór upp og óskaói aðstoðar þar sem sjór var kominn i véi- arrúm. Vel gekk aó draga skipið, samkvæmt uppiýsing- um Víkurfrétta. Sprautað úr slökkvitæki inn í tvær íbúðir Sprautað var úr duft- siökkvitæki inn i tvær í- búóir í Keflavík um heig- ina. Annars vegar var spraut- að inn um giugga og í hinu tilvikinu var sprautað úr tæk- inu inn um bréfaiúgu. Lög- regia fann tækió en ekki er vitað hver stóð að eigna- spjöilunum. Fimmtán ára stúlka á vínveit- ingastað um nótt Lögregiumenn á eftirlits- ferð á vínveitingahúsi við Hafnargötu í Grinda- vík visuðu út 15 ára stúiku sem var inni á staðnum kl. 01:30 aðfararnótt si. laugar- dags. Stúikan var jafnframt að bijóta útivistarreglur, þvi börn á hennar aidri eiga að vera komin inn heima hjá sér ekki síðar en kl. 22 á kvöldin. Ekki kemur fram i bókun iög- regiu hvort stúikan var undir áhrifum áfengis. Ölvaður um hábjartan dag á Brautínni Oivaður ökumaóur var tekinn á Reykjanesbraut kiukkan háif sjö aó kvöldi sl. fimmtudag. Hann mun missa ökuréttindi og þarf að greiða væna sekt í rikis- sjóð. Fréttavakt Víkurfrétta er í síma 898 2222 AÐALFUNDUR SAMKAUPA HF. Góður hagnaður hjá Samkaupum BLOMA LAGERINN Samkaup var rekið með 146 milljóna króna hagn- aði á síðasta ári. Fyrir- tækið er þriðja stærsta verslun- arkcðja eftir sameiningu við Matbæ, verslunardcild KEA á Akureyri, á síöasta ári. Sameining félaganna fór fram á síðasta ári og gerðist þannig að Samkaup eignaðist allt hlutafé Matbæjar og greiddi með hluta- íjáraukningu. Guðjón Stefáns- son, framkvæmdastjóri Sam- kaupa sagði árangurinn mjög viðunandi og að sameining félag- anna hafi gengið vel. „Hagræð- ingin með sameiningunni er nú smá saman að skila sér í rekstrin- um“, sagði Guðjón í ræðu sinni á aðalfundi Samkaupa sem haldinn var í sal Matarlystar í Keflavík. Heildarvörusala fyrirtækisins á árinu nam 8,3 milljörðum króna en hagnaður eftir skatta var 146 m.kr. eins og fyrr greinir og er 2,14% af veltu. Hjá Samkaupum starfa eftir sameininguna um 550 manns í rúmlega 300 stöðugild- um. Kaupfélag Eyfiróinga og Kaupfélag Suðurnesja eru stærstu hluthafar Samkaupa, norðanmenn með 50%, KSK með 44,3%, einstaklingar á Suð- umesjum eiga mismuninn. Suðurnesjamenn við opnum á morsun 12. april. kl. 12. Verið öll velkomin, Blómalagerinn ehf. BEINT FRA BÓNDANUM! Hólmgarði 2, Keflavík • Sími 421 1501 Guðjón greindi frá starfsemi fyr- irtækisins á fundinum. Þar kom m.a. fram að framundan er opn- un verslunar í Selahverfí í Kópa- vogi í næstu viku. Einnig er opn- un fleiri verslana á teikniborðinu, m.a. í Mosfellsbæ. Þá er m.a. í undirbúningi bygging nýrrar verslunar í Gerðahreppi en þar hefúr Sam- kaup rekið vesl- un í áratugi. Einnig er framundan opn- un nýrrar versl- unar á ísafirði og endumýjunar Nettóverslunar í Mjódd. Guðjón sagði að mat- vörumarkaðurinn nú væri meira að leita eflir ódýrari verslunum með minni þjónustu. Félagið rekur 25 matvöru- verslanir víða um land. Lágvöruverslun í blómasölu í fyrsta sinn á íslandi. Mikið úrval afskorinna- og pottablóma. FERSKARI - FALLEGRI - ÓDÝRARI ALLT AÐ 50% LÆGRA VERÐ l------------------1 j Þurfa 30 áhuga- j sama um ADSL í Sandgerði Þeir Sandgerðingar sem hafa hug á að sækja um ADSL teng- ingu eru vinsamlegast beðnir að sækja um teng- ingu á bæjarskrifstofum Sandgcröisbæjar sem fyrst. Það þarf lágmark 30 um- sóknir til að ADSL tenging komi til Sandgerðis. Enn vantar nokkuð uppá að sá fjöldi náist og þurfa því tölvuáhugamenn að bregðast skjótt við, segir i tilkynningu frá Sandgerðisbæ. Nesfiskur hf. Garði: Þurrka hausa og hryggi frá Bret- landi í Garðinum Nesfiskur hf. hefur flutt inn frysta þorskhausa og hryggi frá Bretlandi til vinnslu í þurrkhúsi fyrirtækis- ins í Garði. í haust voru flutt inn 800 tonn af hausum og hryggjum og í vor er ráðgert að flytja inn ailt að 400 tonn af þessum afurðum til viðbótar. Fiskifréttir greina frá þessu í nýjasta tölublaði sínu. Þar kemur fram að allir hausar og hryggir frá eigin landvinnslu eru unnir hjá þurrkhúsi fyrirtækisins í Garði. „Við höfúm ekki efni á að láta neitt fara til spillis, auk þess sem þessi starfsemi skapar at- vinnu og verðmæti fyrir þjóðar- búið,“ segir Bergþór Baldvins- son, framkvæmdastjóri Nesfisks í samtali við blaðið. Innflutta hráefnið er fyrst og fremst hugsað til að eiga hráeíhi á lager þegar innlenda land- vinnslan er í karfa og öðrum aukaafúrðum sem henta ekki til þurrkunar. Bergþór kvaðst í samtali við Fiskifréttir ekki geta gefið upp verð á innflutta hráefninu en hann sagði að þeir fengju um 260 kr. á kíló fyrir herta þorsk- hausa á Nígeríumarkaði og um 150 kr. á kíló fengjust fyrir þurrkaða hryggi. Brotist inn "i I í tvo sum- | : arbústaði i Brotist var inn í tvo i sumarbústaöi á Vatns- I leysuströnd um helg- 1 ina. Myndbandstæki og sjónvarpi var stolið úr öðr- I um þeirra en gasofni og . I gaskúti úr hinum. I Hurðir á sumarhúsunum voru | I sparkaðar upp. Lögregla fer | I með rannsókn innbrotanna en I I ennþá hefur enginn verið I j^handtekinn vegna málanna. • 2

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.