Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 11.04.2002, Blaðsíða 19

Víkurfréttir - 11.04.2002, Blaðsíða 19
SPORT molar Hjálmar i hópnum en fékk ekki að spreyta sig Hjálmar Jónsson var í leikmanna- hópi IFK Gautaborg i 1:1 jafntefli liðsins við Örebro í sænsku deild- inni sl. mánudag. Hjálmar fékk þó ekkert að spreyta sig í leiknum en hann er að beijast um sæti í liðinu við Pontus Kámark sem er lands- liðsmaðru í sænska landsliðinu og mikill reynslubolti. Keflvíkingar komnir áfram í deildarbikarnum Keflvíkingar urðu fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum deildarbikarsins í knattspymu með sigri á Dalvík 4:1 sl. sunnudag. Guðmundur Steinarsson skoraði þrjú mörk í leiknum og Magnús Þorsteinsson eitt. Keflvíkingar eru eina liðið sem er öruggt áfram og greinilegt að karlinn i brúnni, Kjartan Másson, er að gera góða hluti með þetta unga lið. Njarðvíkingar eru einnig að standa sig vel en þeir hafa unnið alla þijá leiki sína í deildarbikamum en nú síðast sigmðu þeir KS 3- 0. Bjami Sæmundsson, Eyþór Guðnason og Sighvatur Gunnarsson skorðu mörk Njarðvíkinga. Tippklúbbur Viðis datt í lukku- pottinn Tippklúbbur Víðis í Garði lenti heldur betur í lukkupottinum, ef svo má kalla það, um helgina en þá fengu þeir félagar 13 rétta í get- raunum sem gaf þeim um 1,2 millj- ónir kr. Þetta var svokallaður sprengjupottur og vom tveir á iand- inu sem höfðu 13 rétta. Guðmund- ur Ámi Sigurðsson í Raflækni hef- ur verið meðlimur frá upphafi en hópurinn hefur tippað saman í um 10 ár. „Við hittums vikulega allt árið og tippum og hver og einn leggur 500 kr. í pottinn. Við emm 14 í hópnum eins og er en það er þó breytilegt. Við tippum í gegnum netið og notum yfirleitt sama kerf- ið en það er svo kallað útgangs- merkjakerfi sem kostar rúmar 16.000 kr. Er þetta i fyrsta skiptið sem þið fáið 13 rétta? „Nei, nei þetta er í 6. skiptið sem við náum þessu en þetta er i 3. skiptið sem borgað er út því hinir vinningamir vom svo smáif*. Hvað verður svo gert við vinning- inn? „Hver og einn fær sinn hlut og ræð- ur hvað hann gerir við peninginn“. Raggi Steinars hættur við að hætta Ragnar Steinarsson knattspyrnu- kappi hefur ákveðið að ganga til liðs við Keflvíkinga að nýju og spila með þeim í Síma-deildinni i sumar. Ragnar hafði gefið það út að hann væri hættur en honum snerist hugur. Þetta em góðar fféttir fyrir ungt lið Keflvíkinga enda er Ragnar mjög öflugur miðjumaður með mikla reynslu. DEKURKVÖLD um helgina . i SUSHI Sunnudagskvöld fyrir fjölskylduna i HI.AÐBORÐ Hefur þú prófað Sushi? Á föstudags- og laugardagskvöld bjóðum við í fyrsta skipti á Suðurnesjum upp á SUSHI Súpa og salatbar Lambalæri m/ grænmeti, gratinkartöflum og rauðvínssósu. 1 FYRIR BÖRNIN Lasagna og kj úklinganaggar Borðapantanir í síma 421 8787 HAFNARGA’I'A 62 • KEFLAVÍK • SÍMI 421 8787 Úrslitakeppni Keflavík ■ Narðvík íþróttahúsinu íKeflavík Kl. 20 Ýmsar uppákomur Hvetjum okkar fólk til að mæta og styðja strákana til sigurs Sparisjóðurinn í Keflavík auglýsir eftir umsóknum um styrki sem veittir verða félögum í Námsmannaþjónustu Sparisjóðsins í Keflavík. Styrkirnir eru íjórir, hver að upphæð 125 þúsund krónur. Einungis námsmenn er lokið hafa námi í Mennta- eða Fjölbrautaskóla eða sambærilegum skóla og eru að Ijúka framhaldsnámi sem er á háskóla- eða tækniskólastigi geta sótt um þessa styrki. Umsóknum um styrkina ber að skila inn fyrir 10. maí næstkomandi ásamt viðeigandi gögnum um námsferil og stuttri greinagerð um hvernig viðkomandi ætlar að nota styrkinn. Umsóknum ber að skila til: Sparisjóðsins í Keflavík b.t. Baldurs Cuðmundssonar Tjarnargötu 12, 230 Keflavík. Sparisjóðurinn í Keflavík FJÖLMENNUM Á ÚRSLITALEIKI Keflavíkur og Njarðvíkur í Epsondeildinni í Körfu Sparlsjóðurlnn í Keflavík KEFLAVÍKURVERKTAKAR hf ...tilbúnir á nýrri öld! Landsbankinn Saltver SOIN/JVG Útgerð - rækjuvinnsla Daglegar fréttir frá SuðurnBsjum á www.vf.is 19

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.