Víkurfréttir - 24.04.2002, Page 4
Stuðningur við
staðsetningu íbúða
aldraðra í Garði
Aðalfundur Sjálfstæðisfé-
lags Gerðahrepps var
haldinn 18. apríl í Sam-
komuhúsinu í Garði. Fund-
urinn samþykkir stuðning við
byggingu íbúða aldraðra í
Garði og við staðsetningu fyr-
irhugaðra bygginga í nágrenni
Garðvangs, samkvæmt sam-
þykktu deiluskipulagi af
hreppsnefnd Gerðahrepps.
Fundurinn skorar á alla fulltrúa í
hreppsnefhd að vinna að því að
afla stuðnings hjá öðrum eignar-
aðilum Garðvangs til að hægt
verði að byggja samkvæmt sam-
þykktri staðsetningu af hrepps-
nefnd Gerðahrepps.
Tillagan var samþykkt sam-
hljóða.
Suðurnesjamenn reykja
fyrir 8 milljónir kr. á viku
Suðurnesjamenn reykja
tóbak fyrir átta milljón-
ir að jafnaði á viku. Tó-
baksneysla hefur aukist und-
anfarið á Suðurnesjum, and-
stætt við það sem gerist ann-
ars staöar á landinu. Eyjólfur
Eysteinsson, útibússtjóri
ÁTVR í Reykjanesbæ stað-
festi þetta í samtali við Víkur-
fréttir.
Tóbakssala á Suðumesjum er
um átta milljónir króna á viku
en var mun meiri í marsmánuði
því sölutölur Áfengis- og tó-
baksverslunar rikisins sýna tó-
bakssölu upp á 37 miiljónir kr.
Á sama tíma var áfengissala
upp á 34 milljónir.
Að gefiiu tilefni skal taka fram
að tóbaksreykingar eru hættu-
legar heilsu manna.
. Fréttavaktísíma
VKUR 898 2222
frettir aBan sóiarhringinn
GERÐAHREPPUR
Tillaga að deiliskipu
við Garðvang:
ísamiæmi við 1. mgr. 25. gi. Skipulags- og byggingailaga m. 73/1997
ei héi með auglýst til kynningai tillaga að nýju deiliskipulagi
við Gaiðvang. Tillagan verður til sýnis á skríístofu Gerðahrepps á
Melbraut 3 frá og með 26 apríl til 24 maí 2002.
Þeii sem telja sig eiga hagsmuna að gæta ei héi með gefinn
kostui á að geia athugasemdii við tillöguna.
Frestur til að skila inn athugasemdum er til 7. júní 2002.
Skila skal inn athugasemdum á skrifstofu Geiðahiepps Melbiaut 3
Gaiði. Hver sá sem eigi geríi athugasemdii við tillöguna fýríi
tilskilinn frest telst samþykkja hana.
Tillaga að deiliskipulagi við
Réttarholtsveg:
í samiæmi við 1. mgi. 25. gi. Skipulags- og byggingailaga m. 73/1997
eihérmeð auglýst til kynningai tillaga að nýju deiliskipulagi við
Réttaiholtsveg. Tillagan verður til sýnis á skrífstofu Gerðahrepps á
Melbraut 3 frá og með 26 apríl til 24 maí 2002.
Þeii sem telja sig eiga hagsmuna að gæta ei héi með gefinn
kostui á að gera athugasemdii við tiilöguna.
Frestur til að skila inn athugasemdum er til 7. júní 2002.
Skila skal inn athugasemdum á skrifstofu Geiðahiepps Melbiaut 3
Garði. Hver sá sem eigi gerír athugasemdii við tiilöguna fyríi tilskilinn
frest telst samþykkja hana.
Sveitarstjórí Gerðahrepps
Tilboð komið í 50 metra
stálþil í Sandgerðishöfn
Utboð vegna byggingar
stálþils í norðurgarð
Sandgerðishafnar var
opnað í síðustu viku og hafa
alls borist 7 tilboö í verkið.
Stálþilið sem ætlaö er að bæta
50 metrum við enda norður-
garðs Sandgerðishafnar mun
opna fyrir viðlögu stærri og
dýpri skipa við höfnina.
Kostnaðaráætlun Siglingarstofn-
unar hljóðaði upp á 23.3 milljón-
ir kr. en lægstbjóðandi í verkið
var Guðlaugur Einarsson ehf. í
Hafnarfirði og var það 91% af
kostnaðaráætlun eða samtals
21,3 milljónir. Björn Arason
hafnarstjóri sagðist í samtali við
Víkurfréttir ekki vita hvenær
gengið verði ffá samningum um
verkið, en hann átti þó von á að
tilboði lægstbjóðanda yrði tekið.
Stálverksmiðja stærri
en tvær Reykjaneshallir
Frumdrög að lóðarleigu- og
hafnarsamningi við
International Pipe and
Tube in Iceland ehf. hafa verið
lögð fram í hafnarstjórn
Hafnasamlags Suðurnesja.
Fyrirhugað er að úthluta rúm-
lega 39.800 fermetra lóð að
Stakksbraut 1 undir 17.500
fermetra verksmiðjuhúsnæði.
Til samaburðar má nefna að
salur Reykjaneshallarinnar er
7.800 fermetrar.
Fram kemur í fimdargerð Hafh-
arsamlags Suðumesja að hafhar-
stjóm er ánægð með stöðu mála,
en endanlegur samningur verður
tilbúinn á næstu dögum og mun
hafharstjórn taka hann fyrir með
lögfræðingum hafnarinnar og
iðnaðarráðuneytis.
Nauðsynlegt er að fara i miklar
sprengingar til að gera lóðina
byggingarhæfa og var hafnar-
stjóra heimilað að fá Verkffæði-
stofu Suðumesja ehf. að undir-
búa forval vegna fyrirhugaðra
framkvæmda. Forvalið verður
hins vegar ekki auglýst fyrr en
undirritun samnings við
International Pipe and Tube in
Iceland ehf. hefur farið ffam.
REYKJANESBÆR
Kvennakórinn fær
styrk frá bæjarstjórn
Bæjarstjórn Reykjanes-
bæjar samþykkti á fundi
sínum í síðustu viku að
veita 300.000 kr. til menningar-
og safnaráðs bæjarins, sem síð-
an mun koma styrkveitingunni
áfram til Kvennakórs Suður-
nesja.
Kvennakór Suðumesja er gest-
gjafi á fimmta landsmóti
kvennakóra sem fer fram í
Reykjanesbæ helgina 3.-5. maí
nk. Fjöldi þátttakenda er orðinn á
fimmta hundrað konur. Það var
Jónína Sanders sem lagði fram
tillögu um að kórinn fengi þenn-
an styrk ffá menningar- og safha-
ráði og var styrkveitingin sam-
þykkt 11-0.
4