Víkurfréttir - 24.04.2002, Síða 18
Eva Berglind og Heiðrún
Rós innanfélagsmeistarar
Innanfclagsmót fímleikadeildar
Keflavíkur var haldið í íþrótta-
húsinu við Sunnubraut sl. laug-
ardag. Það voru Heiðrún Rós
Þórðardóttir og Eva Berglind
Magnúsdóttir scm uröu innanfé-
lagsmcistar, Hciörún í almenn-
um fímleikum með einkunnina
34,5 og Eva í áhaidafímleikum
með cinkunina 31,4.
Mótið hófst kl. 10:00 og því lauk
um kl. 17:30. Keppt var í áhalda-
og almennum fimleikum 1 öllum
aldursflokkum og var mikil stemn-
ing í húsinu enda um 140 iðkendur
sem kepptu á mótinu. Milli atriða
voru skemmtiatriði sem lífguði
mjög upp á daginn. Krakkar úr
Myllubakkaskóla sýndu atriði úr
Bugsy Marlone, elsti hópurinn í al-
mennum fimleikum var með dans-
sýningu og svo að lokum var tísku-
sýning fiá Kóda. Mikill fjöldi á-
horfenda var á svæðinu og þótti
mótið takast mjög vel.
Jóhann Birnir og
félagar byrja vel
Jóhann B. Guðmundsson og félag-
ar hans í Lyn sigruðu Lilleström
2:0 um sl. helgi í norsku úrvals-
deildinni í knattspymu. Lyn hefur
unnið tvo íýrstu leikina og er því
með fullt hús stiga.
Grindvíkingar sigruðu
í markaveislu
Grindvíkingar sigmðu Keflvíkinga
5-4 í deildarbikamum í knatt-
spymu sl. sunnudag. Leikurinn fór
fram í Reykjaneshöll og var hann
mikil skemmtun enda mikið um
mörk. Guðmundur Steinarsson
skoraði tvö marka Keflavíkurliðs-
ins og þeir Haukur Ingi Guðnason
og Jóhann Benediktsson sitt mark-
ið hvor. Markaskorarar Grindavík-
urliðsins vom Sinisa Kekic með
tvö mörk, Guðmundur Bjamason,
Grétar Hjartarson og Paul Mcs-
hane.
SP0RTM0LAR / SJABBI@VF.IS
Meistararnir kepptu
við NES í boccia
Nýkrýndir íslandsmeistarar Njatð-
víkur í körfubolta mættu á æfingu
hjá íþróttafélaginu NES á miðviku-
dag. Skipt var fjögur í lið, tvö frá
Njarðvík og tvö ffá NES. Njarð-
víkurkappamir spiluðu bæði við
yngri og eldri hópana. Bæði Njarð-
víkurliðin unnu yngri hópana, en
eldri hópamir hjá NES rúlluðu
þeim upp. Annað liðið úr eldri
hópnum em íslandsmeistarar í
sveitakeppni. Þess má geta að
Keflvíkingar kepptu einnig við
NES fyrir nokkrum vikum þar sem
NES vann alla leikina. NES vildi
þakka bæði Keflavíkur- og Njarð-
víkurliðunum sérstaklega fyrir að
hafa séð sér fært um að gera sér
glaðan dag með Nesurunum.
Njarðvíkingar íslandsmeistarar
í unglingaf lokki
Njarðvíkingar urðu fslandsmeistar-
ar í unglingafiokki karla í
körfuknattleik um sl. helgi eftir sig-
ur á Haukum í úrslitaleik, 70:66.
Haukar bytjuðu betur og leiddu í
hálfleik 34:27 en 1 seinni hálfleik
tóku Njarðvíkingar sig saman í
andlitinu og náðu forystu sem þeir
héldu út lcikinn.
Guðmundur Jónsson var atkvæða-
mestur í liði Njarðvíkinga með 25
stig og 10 ffáköst. Þorbergur Þór
Heiðarsson var með 10 stig og 10
fráköst, Grétar Már Garðarsson
gerði 9 stig, Ólafur Aron Ingvason
gerði 8 stig, Agnar Már Olsen gerði
7 stig, Amar Þór Smárason gerði 6
stig, Atli Geir Júlíusson gerði 3
stig, Agnar Mar Gunnarsson gerði
2 stig og Egill Jónasson tók 1 frá-
kast og varði 1 skot. Jónas Ingason
lék ekki. Njarðvíkingar hafa því
unnið fjóra íslandsmeistaratitla á
þessu tímabili, í meistaraflokki
karla, unglingaflokki karla, 10,-
flokki karla og 7.flokki karla.
11. flokkurinn í Njarðvík þurfti
að sætta sig við silfrið
11. flokkurinn í Njarðvík tapaði úr-
slitaleiknum um íslandsmeistartitl-
inum í körfubolta karla gegn
Fjölni, 95:94, um sl. helgi. Leikur-
inn var spennandi og skemmtilegur
allan tímann og úrslit réðust ekki
fyrr en fjórum sekúndum fyrir
leikslok þegar Fjölnismenn skor-
uðu sigurkörfuna.
Jóhann Ámi Ólafsson var atkvæða-
mestur og gerði 32 stig, tók 10 frá-
köst, varði 4 skot, stal 3 boltum og
gaf 7 stoðsendingar.
10. flokkur karla í Njarðvík ís-
landsmeistari fjórða árið í röð !
Strákamir í lO.flokki í Njarðvík
urðu um þarsíðustu helgi íslands-
meistarar í körfu er þeir sigmðu
Þór fiá Akureyri í úrslitaleik 69-59.
Þetta var fjórði fslandsmeistaratitill
þeirra á fjórum árum. Jóhann Ámi
Ólafsson var stigahæstur í leiknum
og gerði 33 stig, tók 15 ftáköst og
gaf 5 stoðsendingar. Kristján Rúnar
Sigurðsson kom næstur með 19
stig, 9 fiáköst, 5 stolna bolta og 4
stoðsendingar.
Grindavík íslandsmeistari
í minnibolta kvenna
Grindavíkurstúlkur urðu íslands-
meistarar í minnibolta kvenna um
þarsíðustu helgi. Liðið vann alla
leiki sina í lokaumferðinni sem
ffam fór í Grindavik en þetta er
annað árið í röð sem Grindavík
vinnur lslandsmeistaratitilinn í
minnibolta kvenna.Þetta er annar
íslandsmeistaratitill kvennaliða
Grindavíkur í vetur en 7. flokkur
félagsins varð einmitt meistari á
dögnunum. Íslandsmeistarar
Grindavíkur í minnibolta kvenna
2002 em eflirtaldar stelpur: Elka
Mist Káradóttir, Lilja Sigmarsdótt-
ir, Kristín Harpa Sigurfinnsdóttir,
Ingibjötg Jakobsdóttir, íris Sverris-
dóttir, fyrirliði, Anna Þórunn Guð-
mundsdóttir, Elínborg Ingvarsdótt-
ir, Jenný Óskarsdóttir, Sólveig
Birgisdóttir, Alma Rut Garðarsdótt-
ir, Helga Dís Jakobsdóttir, Sunneva
Ævarsdóttir, Hrefna Harðardóttir
og Helga Gestsdóttir.
Keflavík A og Keflavík B
mættust í undanúrslitum
Skemmtileg viðureign átti sér stað í
undanúrslitum í 9. flokki kvenna í
körfu um sl. helgi. Þá spilaði Kefla-
vík b, sem er í raun 8. flokkur fé-
lagsins við Keflavík a um sæti í úr-
slitum. Keflavík b gerði sér lítið
fyrir og sigraði leikinn 56:42 en
staðan í hálfleik var 32:21. Maria
Ben átti stórleik hja b-liðinu og
skoraði 27 stig en hjá a-liðinu var
Anna María Ævarsdóttir best með
17 stig. B-liðið spilaði svo í úrslit-
um við Hauka en töpuðu 31:29 eft-
ir æsispennandi leik og þurftu því
að sætta sig við 2. sætið sem er ftá-
bær árangur hjá stúlkunum enda
einu ári yngri en keppinautamir.
Bryndís Guðmundsdóttir var stiga-
hæst hjá b-liðinu í úrslitaleiknum
með 14 stig og María Ben með 11
stig.
Talsverð umræða vaknaði eftir leik-
inn um hvort rétt væri að láta tvö
lið innan sama félags keppa gegn
hvor öðm. Hvort ekki hefði verið
rétt að búa til “úrvalslið" beggja
liða því þá hefði Islandsmeistartit-
illinn væntanlega unnist. Þetta hef-
ur einnig verið erfitt fyrir stuðn-
ingsmenn liðanna því þcir þurftu
að etja kappi gegn hvor öðmm,
fólk sem vananlega styður sama
liðið. Um þetta em þó skiptar
skoaðanir og hafa báðir aðilar
nokkuð rétt til málanna að leggja.
Það er þó nokkuð ljóst að í báðum
liðum em ffamtíðarleikmenn
meistaraflokks og því má segja að
ffamtíðin sé björt í kvennakörfimni
í Keflavík.
Sportið: sjabbi@vf.is
Erla Dögg Haraldsdóttir:
£RLA DÖGG HARALDSDÓTTIR
INÆRMYND
Hvað er það skemmtilegasta sem þú
gerira?
„Að vera með vinkonum mínum og líka
að synda“
Hvað er það leiðinlegasta sem
þú gerir?
„Að læra heima“
Mest aðlaðandi „stjama“?
„Brad Pitt er flottur“
Hvemig tónlist hlustur þú á?
„Ég hlusta mest á rapp og bara
venjulega tónlist"
Besta kvikmynd?
„Þær em margar, t.d. Rush Hour 2“
Besti leikari?
„Julia Roberts"
Skemmtilegasta bókin?
„Strákar í stelpuleit"
Hvernig síma áttu?
„Nokia 3330“
Flottasta SMS-ið?
„Það em svo mörg flotf*
Uppáhalds drykkur?
„Ávaxta Leppin“
Hvaða fatamerki „fílar“ þú mest?
„Diesel og Gas em flottustu merkin"
Hvert er átrúnaðargoðið?
„Kolbrún Yr Kristjánsdóttir sundkona"
Spakmæli cöa mottó?
„Áð taka einn dag fyrir i einu“
-1
Erla Dögg Haraldsdóttir er ein efnileg-
asta sundkona landsins og langfremst
á landinu í sínum aldursflokki. Hún er
aðcins 14 ára gömul en þrátt fyrir ungan
aldur er hún farin að láta til sín taka í opn-
um flokki. Hún varð yngsti Islandsmeistar-
inn á innanhúsmeistaramóti íslands sem
haldið var í Vestmannaeyjum á dögunum
þegar hún sigraði í 50 m. bringu-
sundi og er ný komin í unglinga-
landsliðið. Hún var ein af fimm
sundköppum sem kepptu fyrir ís-
lands hönd á unglingamóti í Lúx-
emborg, hclgina 5-7 apríl, þar sem
hún stóð sig frábærlega og fór
heim með 1. verðlaun í 100 og 200
m. bringusundi og í 200 m. fjór-
sundi ásamt því að bæta timana
sína töluvert. Helgina eftir fór hún
svo ásamt nokkrum sundgörpum úr ÍRB til
Danmerkur og tók þar þátt í Sjælland Open
og stóð sig frábærlega. Þar varð hún í 2. sæti
í 100 m. bringusundi og 3. sæti í 200 m.
bringusundi.
Erla Dögg sagði í samtali við Víkurfféttir að
það hefði verið fiábært að taka þátt í mótunum
í Lúxemborg og í Danmörku og þar hefði hún
fengið mikla reynslu.
FRETTIR
SPORT
VIÐTAL
En hvenær byrjaði sunddrottmngin að æfa
og hvernig er að œfa sund?
„Ég byijaði að æfa í 5. bekk en það var Stein-
dór Gunnarsson þjálfari sem fékk mig til að
bytja eftir að hafa séð mig í skólasundi. Það er
rosalega gaman að æfa sund en þar er samt
mjög erfitt. Ég æfi 12 sinnum í viku, 7-9 sinn-
um sund og svo eru þrekæfingar 3-4 sinnum í
viku“.
Er þá nokkur tími fyrir námið?
„Jú ég hef alveg tima fyrir það enda
skipulegg ég tíma minn vel. Eftir
skóla fer ég þrekæfingar og eftir þær
eru sundæfingar. Þegar ég kem heim
af æfingum fæ ég mér að borða og
svo læri ég. Á kvöldin geri ég svo
eitthvað skemmtilegt með vinkonum
mínum. Þó svo það sé mikið að gera
hjá mér hefur skólinn gengið vel og
er ég með um 8,7 i meðaleinkunn"
Hvað er aó gerast á næstunni hjá þér i sund-
inu?
„í enda júni mun ég fara með ÍRB á vinarbæj-
armót í Finnlandi og svo þegar ég kem heim
mun ég taka þátt í aldursflokkamóti íslands á
Laugarvatni. Én þangað til mun ég vera að æfa
á fullu“.
1B