Víkurfréttir - 10.04.2003, Blaðsíða 11
Hafnargatan endurbyggð
Sá gleðilegi atburður átti
sér stað þann 1. aprfl sl.
að hafnar voru gagnger-
ar endurbæt-
ur á ásýnd
Reykjanes-
bæjar, Hafn-
argötunni.
Hópur verk-
taka á svæð-
inu stendur
að fram-
kvæmdinni,
gerði bæjarstjórninni gott til-
boð og ætlar að vinna verkið
hratt og örugglega á tveimur
árum. Undanfarnar kosningar
hafa stjórnmálaflokkar lofað
endurbótum Hafnargötunnar
og er ánægjulegt að framtaks-
samir Suðurnesjamenn hafa
tekið það að sér að efna 16 ára
gamalt loforð Sjálfstæðis-
flokksins hér í bæ.
Reyndar vekur það fiirðu hversu
framkvæmdin bar brátt að, það
Herrakvöld Lionsklúbbs
Sandgerðis verður hald-
ið laugardaginn 12. aprfl
á veitingahúsinu Vitanum.
Húsið opnar kl. 19:00 með vín-
kynningu. Ræðumaður kvölds-
ins er Guðni Agústsson land-
búnaðarráðherra og veislu-
stjóri Kjartan Már Kjartans-
son.
Að venju er fjölmargt á dag-
skránni, m.a. stórglæsilegt happ-
drætti, uppboð á verkum eftir
brátt að aðeins er gert ráð fyrir
30 milljónum í fjárhagsáætlun
þessa árs en verkið í heild er talið
kosta um 380 milljónir króna.
Bæjarfulltrúar Samfylkingarinn-
ar fagna framkvæmdinni en
benda jafhffamt á að með henni
er verið að binda verulegan hluta
ffamkvæmdafjár Reykjanesbæjar
á kjörtímabilinu.
Samfylkingin í Reykjanesbæ
mun, eins og aðrir þjónustuaðilar
við Hafnargötuna, umbera þau
tímabundnu óþægindi sem af
íramkvæmdunum verða með
bros á vör og býður sem fyrr
Suðumesjamenn velkomna á
kosningamiðstöð flokksins að
Hafnargötu 25.
Það er alltaf heitt á könnunni hjá
okkur.
Eysteinn Eyjólfsson
form. Samfylkingarinnar
í Reykjanesbæ
listamenn á Suðurnesjum, er-
lendir dansarar o.fl.
Matseðillinn hljóðar upp á bland-
að sjávarréttahlaðborð að hætti
Stefáns SigurðssonaráVitanum.
Miðaverð er kr. 5.000 og er rétt
að tryggja sér miða í tíma hjá:
Stefáni s. 893-5695 og 423-7755,
Sigurbimi s. 898-7568 og 423-
7568 og Pétri 899-6317 og 423-
7717.
Allur ágóði af kvöldinu rennur til
líknarmálefna.
Ákærður fyrir
tvær nauðganir
Tuttugu og sjö ára gam-
all maður var fyrir
helgi ákærður fyrir
tvær nauðganir. Maðurinn
er sagður hafa nauðgað konu
í húsi í Keflavík í september í
fyrra og síðan annarri konu
á veitingastað í Reykjavík í
febrúar á þessu ári.
Ákærði hefur harðneitað sak-
argiftum en málið er til með-
ferðar fyrir Héraðsdómi
Reykjaness. Sjaldgæft er að
sami maður sé ákærður fyrir
tvær nauðganir.
Sex mánaða
fangelsi fyrir
líkamsárás
Rúmlegar tvítugur karl-
maður úr Keflavík var
dæmdur í Héraðsdómi
Reykjaness í dag fyrir að
hafa lamið mann á skemmti-
staðnum H-38 með bjórglasi
í höfuðið í apríl í fyrra.
Maðurinn hlaut mörg skurðsár
á höfði og gapandi sár á enni,
auk tímabundinna sjóntmflana.
Akærði var dæmdur í 6 mán-
aða óskilorðsbundið fangelsi,
en hann hafði áður hlotið skil-
orðsbundna dóma og var refs-
ingin óskilorðsbundin vegna
þess.
Maðurinn var dæmdur til að
greiða manninum rúmar 150
þúsund krónur í skaðabætur,
auk þess sem hann var dæmd-
ur til að greiða allan sakar-
kostnað að upphæð 140 þús-
und krónur.
Herrakvöld Lionsklúbbs
Sandgerðis á laugardaginn
10%
afsláttur
af öllum vörum
frá fimmtudegi - mánudags
9:
itf
KríStji
Kristján Pálsson
Framboð óháðra
- í Suðurkjördæmi
Spjall og súpa
Laugardaginn 12. apríl
verður boðið upp á súpu í hádeginu
á kosningaskrifstofunni Hafnargötu 35
Reykjanesbae.
Frambjóðendur kynna helstu
stefnumál listans.
T - listinn.
Sími 421-3113
www.xt.is
breytt og betri búð
ný merki
Norsk luðrasveit heim-
sækir Reykjanesbæ
Oslo Youth Representation
Band, ein besta skóla-
hjjómsveit Noregs heim-
sækir Island dagana 13. - 18.
apríl 2003. Sveitin verður í
Reykjanesbæ þriðjudaginn 15.
aprfl kl. 19:30 í Kirkjulundi. í
hijómsveitinni eru 58 ungir
hljóðfæraieikarar sem allir eru
féiagar í einhverjum hinna 86
skólahljómsveita í Osló. Þeir
eru meðal þeirra bestu og
metnaðarfyllstu í allri borginni
og telst hljómsveitin vera í
mjög háum gæðaflokki. Tón-
leikarnir verða I Kirkjulundi,
safhaðarheimili Keflavíkurkirkju
þriðjudaginn 15. apríl og í Sel-
tjamameskirkju miðvikudaginn
16. april. Tónleikamir hefjast kl.
19.30 báða dagana.Þeir em öll-
um opnir og aðgangur er ókeyp-
is.
VlKURFRÉTTIR 15.TÖLUBLAÐ FIMMTUDAGUR10. APRÍL 2003 11