Víkurfréttir - 30.05.2003, Blaðsíða 6
Útgefandi:
Víkurfréttir ehf. kt. 710183-0319,
Grundarvegi 23, 260 Njarðvík
Sími 421 0000 (15 línur)
Fax 421 0020
Ritstjóri og ábm.:
Páll Ketilsson,
simi 421 0007, pket@vf.is
Fréttastjóri:
Hilmar Bragi Bárðarson,
simi 421 0002, hbb@vf.is
Sölu- og markaðsstjóri:
Jónas Franz Siguijónsson,
simi 421 0001, franz@vf.is
Auglýsingar:
Kristín Njálsdóttir,
simi 421 0008 kristin@vf.is,
Jófríður Leifsdóttir,
sími 421 0009 jofridur@vf.is
Blaðamenn:
Jóhannes Kr. Kristjánsson
sími 421 0004 johannes@vf.is
Sævar Sævarsson,
simi 421 0003 saevar@vf.is
Hönnun/umbrot:
Stefan Swales,
stefan@vf.is,
Hallur Guðmundsson,
haliur@vf.is
Skrifstofa:
Stefania Jónsdóttir,
Aldis Jónsdóttir
Útlit, umbrot og prentvistun:
Vikurfréttir ehf.
Prentvinnsla:
Prentsmiðjan Oddi hf.
Dreifing:
Fréttablaðið dreifing s: 515 7520
Dagleg stafræn útgáfa:
www.vf.is og vikurfrettir.is
Aðrir fjölmiðlar
Vikurfrétta ehf. eru:
VF - Vikulega i Firðinum
Tímarit Vikurfrétta,
The White Falcon,
Kapalsjónvarp Víkurfrétta.
MUNDI
Hefur þetta tónlistarfólk
aldrei fengið einn
á lúðurinn?...:)
Dagur lúðrasveitanna
verður haldinn hátíð-
legur í annað sinn n.k.
laugardag, 31. maí. Lúðrasveit-
ir Tónlistarskóla Reykjanes-
bæjar ætla að þessu sinni að
halda daginn hátíðlegan hér í
bæ. Farið verður í skrúðgöngu
frá Austurgötu 13, út á Hring-
braut, inn Tjarnargötu og að
Tjarnargötutorgi þar sem
haldnir verða tónleikar sem
standa yfir í um 30 mínútur.
Dagur lúðrasveitanna var haldinn
í fýrsta skiptið í fyrra en þá koma
svo kallaðar fullorðins lúðra-
sveitir saman. Tónlistarskóli Suð-
urnesja ákvað að í þetta skiptið
skildu lúðrasveitir skólans vera
svolítið heimakærar og halda
daginn hátíðlegan á heimaslóð-
um. Blaðamaður Víkurfrétta kíkti
á æfingu c-lúðrasveitarinnar þar
sem hann hitti fyrir þau Harald
Árna Haraldsson, skólastjóra
Tónlistarskóla Reykjanesbæjar,
Karenu Sturlaugsdóttur, stjórn-
anda D-lúðrasveitar, en það er sú
lúðrasveit sem er lengst komin,
og Eyþór Kolbeins, stjórnanda
C-lúðrasveitar skólans. Þau
sögðu að dagur lúðrasveitanna
væri haldinn til að fullorðins
lúðrasveitimar gætu kynnt lúðra-
sveitarstarfið fyrir almenningi og
það mikla starf sem unnið er. „I
skólanum hjá okkur er alltaf nóg
að gera og helda Karen og aðrir
vel utan um hlutina hér. Það er
líka einstakt hve krakkarnir halda
lengi áfram hér en í öðrum skól-
um flosna þeir fyrr úr lúðrasveit-
unum“, segir Haraldur Ami.
Um 600 nemendur stunda nám
við Tónlistarskóla Reykjanesbæj-
ar og þar af em um 70-75 í lúðra-
sveitum. „Lúðrasveitastarfið er
mjög umfangsmikið og
skemmtilegt og myndi mikið
vanta ef það væri ekki til staðar.
Það má segja að lúðrasveitir
skólans leiki á öllum hátíðisvið-
burðum og gerir hátiðirnar enn
skemmtilegri".
Eins og áður sagði verður farin
skrúðganga frá Skólanum nk.
Laugardag og fara allar fjórar
lúðrasveitir skólans, samtals um
75 krakkar og unglingar, í hana
ásamt þeirn bæjarbúum sem
vilja. Allir eru velkomnir í skrúð-
gönguna og eru Suðumesjamenn
hvattir til að hlusta á tónleikana,
sem verða kl. 16:00. Aðspurð
hvort skrúðgangan verði farin
sama hvemig viðrar segja þau að
svo verði en búast má við góðu
veðri miðað við hvernig viðrað
hefur undanfarna daga. Karen
segir að lúðrasveitin muni spila
hefðbundna lúðrasveitarmarsa
með íslenskum lögum í bland og
vonast hún eftir því að Suður-
nesjamenn ijölmenni á tónleik-
ana.
Næsta stóra verkefhi hjá Lúðra-
sveit Tónlistarskóla Reykjanes-
bæjar er Landsmót skóla lúðra-
sveita sem haldið verður á Akur-
eyri 13. - 15. júní. Þar verða 700
keppendur, þar af 60 frá Tónlist-
arskóla Reykjanesbæjar. Inn í
það verkefni fléttist Lúðrasveit
Æskunnar, sem er úrvalssveit
skólalúðrasveita, og er 1/3 þeirrar
hljómsveitar krakkar úr lúðra-
sveit Tónlistarskóla Reykjanes-
bæjar.
Krakkaskóli GS.
Tvö námskeið verða haldin
fyrir krakka 13 ára og yngri ('90) í sumar.
Fyrra námskeiðið byrjar 10. júní og það seinna 30. júní,
bæði námskeiðin standa yfir í tvær vikur.
Kennsluefni: Gripið, staðan, sveiflan,
stutt högg, lengri högg, pútt og fl.
umgengni á golfvelli, golfreglur, keppnisgolf og fl.
í lokin verður golfkeppni og veisla.
Kennarar eru: Jamie Darling,
Guðmundur Rúnar Hallgrímsson,
Kjartan Kárason og Örn Ævar Hjartarson
Hámarks fjöldi á hvort námskeið eru 24 krakkar.
Verð kr. 8.000,-
Skráning og allar nánari upplýsingar
ísíma 421 4100 eða 421 4103.
6
VÍKURFRÉTTIR Á NETINU www.vf.is LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!