Víkurfréttir - 19.06.2003, Page 2
Garðaúðun'm SPRFTTUR ehf.
X c/o Sturlaugur Ólafsson
Úða gegn roðamaur og óþrifum
SaiHSfc# á plöntum. Eyði iWgresi úr gras-
flötum. Eyði gróðri úr stéttwm og
mnkeyrslwm. Leiðandi þjónusta.
Upplýsmgar í símuiti 421 1199,
821 4454 og 820 2905
UÐA SA/MDÆCURS EF OSICAÐ ER...OG EF VEÐUR LEYFIR
S O N Y
m
COMPAU
Kauptu núna
borgaðu í haust
Compaq Evo N1015v AMD XP2000+
AMD AthlonXP2000+ örgjörvi
15" TFTXGAskjár
(1024x768 16 millj.litir)
256Mb minni (Mest 1GB),
40GB harður diskur
DVD, CD-RW geislaskrifari
Modem og netkortstengi
2 USB port
S-video sjónvarpsútgangur
JBL pro basssahátalarar
Innbyggt þráðlaust netkort fáanlegt
WinXP Pro
Þriggja ára ábyrgð
Tilboðsverð kr. 149.900,-
SAMHÆFNI?
ií.i;iiiiwjaaiD
Hri»jbrwt 96 * jjo R»ylq«»«U>» • Simc. a< 7755
Alltaf glæsileg tilboð á netinu • Munið póstlistann
Byrjum að kynna þátttakendur í júlí og síðan verður sumarstúlka
qmen 2003 kusin á ietinu í haust. Fylgist með í næsta blaði...
Traktorsgrafa til leigu
í smó og stór verk.
Fagieg aðstoð ef óskað er.
Fljót og góð þjónusta - reynið viðskiptin.
Ólafur Þ. Björnsson
Kirkjubraut 8, Njarðvík • Sími 421 6052
Gsm 897 5269
Ferskasta blaðiö á Suðurnesjum í sumar!
Slökkviliðið á Keflavíkurflugvelli
fær fullkominn slökkvihermi
Slökkvilið varnarliðsins
hefur tekið í notkun nýj-
an og byltingarkenndan
siökkvihermi sem líkir eftir
eldi í flugvélum og gerir kleyft
að þjálfa slökkviliðsmenn við
raunverulegar aðstæður af fyll-
sta öryggi og án umhverfis-
spjalla.
I herminum er notast við
sem stjómað er á fullkominn hátt
svo líkja megi eftir aðstæðum
sem mæta slökkviliðsmönnum
við björgun fólks úr brennandi
flugvélum. Ekki er því lengur
þörf á að kynda stóra olíuelda á
flugvellinum til æfinga og öryggi
slökkviliðsmanna að sama skapi
tryggt við æfingar. Bandaríkja-
floti hefur þegar tekið 15 slík
tæki í þjónustu sína og er áætlað
að þau verði 30 alls auk smærri
útgáfu sem nota má um borð í
flugmóðurskipum. Nýi búnaður-
inn sem kostar 37 milljónir króna
var tekinn í notkun í gærdag með
formlegum hætti.
Rekinn af útvarpsstöð í Keflavík
vegna stöðugra símtala í klámlínur
Ml
' aðurinn sem var
handtekinn á dögun-
. um fyrir að eiga mik-
ið barnaklám starfaði fyrir
um áratug á útvarpsstöðinni
Brosinu sem starfrækt var í
Keflavík á sínum tíma. Mað-
urinn starfaði að mestu leyti
á næturvöktum á útvarps-
stöðinni ásamt öðrum manni.
Maðurinn var rekinn vegna
simreiknings sem hljóðaði
upp á 100 þúsund krónur og
viðurkenndi samstarfsmaður
hans að símreikningurinn
væri tilkominn vegna símtala
í klámlínur sem hann hringdi
látlaust í á nóttunni.
Samkvæmt heimildum Víkur-
írétta sóttist maðurinn eftir því
að starfa á næturvöktum á út-
varpsstöðinni.
Stjórnvöld haldi starfsmönn-
um varnarsvæða upplýstum
Aðalfundur Félags ís-
lenskra stjórnunar-
starfsmanna á Keflavík-
urflugvelli (FÍSK) haldinn 12.
júní ályktar: Á síðustu dögum
hefur myndast mikið öldurót
vegna óvissu um áframhald-
andi veru Varnarliðsins á
Keflavíkurflugvelli. Milli skers
og báru í þessu máli lenda enn
á ný þeir einstaklingar sem
daglega sækja vinnu sína á
varnarsvæðið og horfa nú
margir hverjir kvíðnir til
framtíðar.
í þeirra augum og fjölskyldna
þeirra eru varnarmál - atvinnu-
mál. Aðalfundur FÍSK beinir því
til islenskra stjórnvalda að þau
haldi starfsmönnum vamarsvæða
upplýstum um framgang væntan-
legra viðræðna. Jafhframt skorar
FISK á forsvarsmenn þessara
mála að hagur starfsmanna verði
ekki fyrir borð borinn, sama
hvetjar niðurstöður verða.
f.h FÍSK
Óskar Guðjónsson
formaður
Útgefandi: Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319 Afgreiðsla, ritstjórn og auglýsingar: Grundan/egi 23,260 Njarðvík, Sími 4210000 (15 línur) Fax4210020
Ritstjóri og ábm.: Páll Ketilsson, simi 4210007, pket@vf.is Fréttastjóri: Hilmar Bragi Bárðarson, sími 4210002, hilmar@vf.is
Sölu- og markaðsstjóri: Jónas Franz Sigurjónsson, sími 4210001, jonas@vf.is
Útlit, umbrot og prentvistun: Víkurfréttir ehf. Prentvinnsla: Prentsmiðjan Oddi hf. Dagleg stafræn útgáfa: www.vf.is og vikurfrettir.is
Úrið fannst í höfninni
eftir5mánuði
Adögunum fannst Casio
armbandsúr í höfninni í
Sandgerði eftir að hafa
legið þar í tæpa fimm mánuði.
Sjómaður í Sandgerði missti
úrið í höfnina í lok janúar, en í
gær þurfti hann að fá kafara til
að athuga með skrúfu bátsins
og þegar kafarinn kom upp úr
sjónum var hann með úrið í
hendinni. Við nánari skoðun
kom í Ijós að úrið gekk vel og
var rétt stillt, þrátt fyrir nokk-
urra mánaða legu á hafsbotni.
stuttar
FRÉTTIR
Maðursýkn-
aðuraftveimur
nauðgunum
Tæplega þrítugur karl-
maður var í Héraðs-
dómi Reykjaness í dag
sýknaður af tveimur nauðg-
unarákærum.
Maðurinn var ákærður íýrir
að hafa nauðgað 45 ára konu
á heimili sínu í Keflavík í
september í fýrra og iýrir að
nauðga tæplega fimmtugri
konu inni á salemi veitinga-
staðar í Reykjavík í febrúar
síðast liðnum. Maðurirm við-
urkenndi að hafa haft samfar-
ir við konuna í Keflavík, en
með vilja hennar. Hann neit-
aði öllum kynferðismökum
við hina.
Karlamaðurinn var að mati
héraðsdóms staðfastur og trú-
verðugur í framburði sínum,
en það þótti ekki eiga við um
frásagnir kvennanna. Hann
var því sýknaður.
2
VÍKURFRÉTTIRÁ NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!