Víkurfréttir - 19.06.2003, Page 4
Ferskasta blaðið á Suðurnesjum í suniar!
stittar
FRÉTTIR
Byggtvið lög-
reglustöðina
Miklar framkvæmdir
standa yfir við Lög-
regiustöðina í
Keflavík, en verið er að byg-
gja nýja álmu við stöðina.
Að sögn Karls Hermanns-
sonar yfirlögregluþjóns
verður áiman 162 fermetrar
að stærð og í nýju álmunni
verður kaffistofa, salerni og
bílageymsla fyrir lögreglu-
bifreiðar. Karl segir að til-
koma nýju álmunar muni
breyta starfsaðstöðu Lög-
regiunnar í Keflavík til
muna.
íslenskir Aðalverktakar vinna
að verkefninu og er gert ráð
fyrir að álman verði tilbúin
þann 1. september.
Fyrsti áfangi í umbyltingu Hafnargötunnar í Keflavík:
Gjörbreytt Hafnargata opnuð
- Fyrsta áfanga lokiðfyrirLjósanótt
Framkvæmdir við endur-
gerð Hafnargötunnar
ganga vel, en búið er að
heliuleggja kaflann milli Aðal-
götu og Tjarnargötu. Afram er
unnið að endurgerð götunnar
og á Ljósanótt í sumar verður
fyrsta áfanga endurgerða göt-
unnar fagnað, en gert er ráð
fyrir að endurgerð Hafnargöt-
unnar verði lokið á Ljósanótt
árið 2004.
Jón Olsen framkvæmdastjóri
Nesprýði segir að verkið gangi
mjög vel. .Áfanginn að Grófinni
verður kláraður fyrir Ljósanótt
og höfurn þegar lokið við jarð-
vegsskipti og getum farið í yfir-
borðsfrágang. Við erum komnir
lengra með verkið vegna seink-
ana á fyrsta áfanga, en vegna
seinkana gátum hafíst handa við
annan áfanga sem er frá gatna-
mótum Hathargötu og Aðalgötu
út að Gróf,“ sagði Jón í samtali
við Víkuríréttir.
■m
? \ i \ I
'r/f
Kvennahlaup ÍSÍ
2003 Laugardagirm 21. júní
Ganga eða skokk, þú ræður hraðanum.
Þáttökugjald: 800 kr.
Hlaupið er á eftirtöldum
stöðum á svæðinu:
Keflavík:
Holtaskóli kl. 11. Forskráning í
Samkaupum 19.-20. júní
kl. 16:30-19:00 Fríttfyrir
þátttakendur í sund eftir hlaup.
Grindavík:
Sundmiðstöð kl. 11. Forsala í
sundmiðstöð frá 10. júní á
opnunartíma.
Sandgerði:
íþróttamiðstöð kl. 11. Forsaia í
íþróttamiðstöð. Frítt fyrir
þátttakendur í sund eftir hlaup
Vogar:
íþróttamiðstöð kl. 11. Forsala í
íþróttamiðstöð. Frítt fyrir
þátttakendur í sund eftir hlaup.
Garður:
íþróttamiðstöð kl. 10:30. Fríttfyrir
þátttakendur í sund eftir hlaup.
Forsala í íþróttamiðstöð
16.-20. júní.
Mætum allar!
ISj; n , Munið heimasíðu hlaupsins á sjova.is, í-i.-j
J|| iSflÍÍL myndir, gestabók, Fræðsla o.fl. IS jg.
BEINVERND ISÍk! ÓLYMPlUFJÖLSKYLDAN Hre'w' QQP
---------------------- AÐALSTYRKTARAÐILI KVENNAHLAUPS ÍS( ----------------
AUSTURBAKKI 4^
(SLANDSBANKI
ÍCELANDAIR / >
Verulegfækkun atvinnulausra á Suðurnesjum
Verulega hefur fækkað á atvinnuleysisskrá á Suðurnesjum
en alls eru 361 einstaklingur atvinnuiaus á Suðurnesjum
í dag samkvæmt tölum frá Vinnumálastofnun.Alls eru
167 kariar atvinnuiausir og 194 konur. Um miðjan febrúar á
þessu ári voru 472 einstaklingar atvinnuiausir á Suðurnesjum
og hefur því fækkað á atvinnuleysisskrá um rúmlega eitt hund-
rað manns frá í febrúar.
Hjördís á Mynd mánaðarins
ynd mánaðarins í
Kjarna, Hafnargötu
57, er eftir Hjördísi
Árnadóttur.
Hjördís
Árnadóttir
er fædd í
Reykjavík
28. desem-
ber 1952. Á
fyrsta ald-
ursári flutti
hún til Reykjanesbæjar og hef-
ur verið búsett þar síðan. Hjör-
dís hefur lengi haft áhuga á
listum og var m.a. í stjórn
Leikfélags Keflavíkur í mörg
ár en síðustu 7 árin hefur hún
nánast alveg helgað myndlist-
inni frístundatíma sinn.
Hjördís starfaði með Baðstof-
unni, áhugahópi um myndlist, í
mörg ár og var formaður hennar í
tvö ár. Hjördís er nú formaður
Félags myndlistarmanna í
Reykjanesbæ og hefur gegnt for-
mennsku þar ffá 2001.
Hjördís hefur sótt fjölda nám-
skeiða og m.a. notið handleiðslu
eftirtalinna myndlistarmanna: Ei-
riks Smith, Jóns Gunnarssonar,
Margrétar Jónsdóttur, Jóns
Ágústs Pálmasonar, Reynis
Katrinarsonar, Sossu, Kristins
Pálmasonar, Eiríks Árna Sig-
tryggssonar og Ástu Amadóttur.
Hjördís hefur tekið þátt í fjölda
samsýninga með Baðstofunni og
félögum úr Félagi myndlistar-
manna í Reykjanesbæ. Einnig
hafa hún og sonur hennar Rúnar
Jóhannesson haldið samsýningu
í Frumleikhúsinu í Keflavík.
Hjördís sýnir þessa dagana verk
sín í Hitaveitu Suðumesja,
Brekkustíg 36 í Reykjanesbæ og
er sýningin opin virka daga ífá
kl. 10.00-16.00.
4
VfKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!