Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.06.2003, Qupperneq 9

Víkurfréttir - 19.06.2003, Qupperneq 9
Trúðarogfjörá 17. júní í Sandgerði Það var hátíðarbragur á Sandgerðingum á 17. júní en þeir fjölmenntu að íþróttahúsinu í Sandgerði þar sem fram fór viðamikil dagskrá í tilefni þjóðhátíðardagsins. Þegar blaðamann bar að var verið að veita ungum íþróttahetjum verð- laun fyrir sín afrek en síðan komu þau Halla hrekkjusvín og Maggi mjói á svið til að skemmta fólki með sprelli úr Lata- bæ. Á svæðinu voru einnig trúðar sem hafa lært fræðin í trúðaskóla sem starfræktur hefur verið í Sandgerði síðustu daga, en í Sandgerði er boðið upp á fjölbreytt starf fyrir unga fólkið í sumar hjá Púlsinum í gamla kaupfélagshúsinu. Fréttasíminn er 421 0002 Lyfja í Keflavík Beinþéttnimælingar Boöiö verður upp á beinþéttnimælingar í versluninni fyrsta föstudag hvers mánaöar. Tímapantanir í síma 421 7575. [& LYFJA - fyrir lieilsuna www.lyfja.is y_______Lyfja Keflavík • Hringbraut 99 » s. 421 7575 VÍKURFRÉTTIR I 25. TÖLUBLAÐ I FIMMTUDAGURINN19. JÚNf 2003 19

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.