Víkurfréttir - 19.06.2003, Blaðsíða 12
Á myndinni sést starfsfólk HSS á
námskeiðinu í morgun þar sem
verið er að fara í gegnum endur-
lífgun, með aðstoð brúðu.
Námskeið í bráða-
lækningum á HSS
Nú í vikunni fór fram nám-
skeið í bráðalækningum
fyrir lækna og hjúkrunar-
fólk Heilbrigðisstofnunar Suður-
ncsja. Sigurður Arnason yfir-
læknir heilsugæslunnar og lyf-
lækningadeildar HSS sagði í sam-
tali við Víkurfréttir að fleiri nám-
skeið yrðu haldin á næstunni í
bráðalækningum. „Með þessum
námskeiðum er verið að skerpa á
bráðalækningum, svo sem endur-
lífgun. Það er starfsfólk spítalans
sem sér um þessi námskeið og
standa þau yfir í einn dag.” Að
sögn Sigurðar hafa sjúkraflutn-
ingamenn spítalans einnig sótt
þessi námskcið en 90% sjúkra-
flutningamanna spítalans eru
með æðstu réttindi hvað varðar
menntun í sjúkraflutningum.
SMÁA UGL ÝSINGA R (?) 421 OOOO
HORKUTOL
ÁHALDALEIGA BYKO
421 7000
chk
KEFLAVÍK REYKJAVÍK
06:45* 08:15*
09:15 10:30
12:00 14:30
16:00 18:00
19:30 21:00
* Ekki ekið á laugardögum
og sunnudögum
Kaflavfk coaohes
Grófin 2-4 • 230 Keflavík
Sími: 420 6000 • Fax: 420 6009
sbk@sbk.is • www.sbk.is
■ TIL LEIGU
íbúð á Spáni
ný 70 ferm., 3ja herb. íbúð til leigu
á La-mata ströndinni í Torrevieja
skammt sunnan við Alicante. Uppl.
í síma 471-2244 og 893-3444.
I Grófinni, iðnaðar eða geymslu-
húsnæði 95 fin. Uppl. í síma
421-4242 á skrifstofutíma.
V
AÐALBILAR
- íþjónustu síðan 1948 -
LEIGUBÍLAR
42115 15
422 22 22
0PIÐ ALLAN
SÓLARHRINGINN
oORT >
'W-í
VF.is er netútgáfa Víkurfrétta. Netútgáfan er öflugur miðill í samstarfi við www.visir.is
Heimasiðan er uppfærð daglega með ferskum fréttum um leið og þær berast.
Upplýsingar um heimsóknir eru að finna á vef Modernus www.teljari.is Samræmd
vefmæling er listi yfir vefsetur sem öll eru mæld með sama kerfinu - virkri vefmælingu
- og hafa formlega gefið Modernus leyfi til þess að birta upplýsingar um áhorf vikulega
undir eftirliti Verslunarráðs Islands.
200 ferm. skrifstofuhúsnæði
og 140 fenn. iðnaðarhúsnæði við
Iðavelli. Uppl. í síma 893-4088.
Til leigu eða sölu
2ja herb. íbúð á Faxabraut í
Keflavík. Uppl. í síma 421-6205 og
863-1790.
■ ÓSKAST TIL LEIGU
Vantar 2-3 herbergja íbúð
til leigu í Reykjanesbæ á 35 til 40
þúsund á mánuði. Uppl. í síma
690-0735.
■ TIL SÖLU
Sófasett 3+2+1 og tvö borð.
Verðhugmynd 60 þús. Einnig
nokkrir einfaldir miðstöðvarofnar
hentugir í sumarbústaðinn.
Uppl. í síma 421-2404.
Danskt antíksófasett
3 sæta sófi + 3 stólar + borð
Verðhugmynd 350 þús. Uppl.
í síma 555-4065 eða 896-5919.
Upphækkað fellihýsi
á 14“ felgum ColemanTaos árgerð
2001. Verðhugmynd 700
þús. Uppl. i síma 555-4065 eða
896-5919.
Til sölu - skipti
óska eftir Combi Camp tjaldvagni í
skiptum fyrir mjög góðan
Ford Mercury Topaz.
Uppl. í síma 692-9425.
Einstaklingsrúm og ísskápur
til sölu. Uppl. í síma 421-5752,
898-5752 og 865-7519.
Vegna fluttnings er til sölu
borðstofúborð með innbyggðri
stækkun + 4 stólar. Verð 15. þús.
Uppl.ísíma 421-1395.
■ ATVINNA
wwvv.atvinna.net
Er bankabókin sorglegasta bókin
sem þú átt ? Hvemig væri að taka
málin í sinar hendur og gera eitt-
hvað í þvi ? Kjartan & Berglind
sími 551-2099 og 897-2099.
■ ÞJÓNUSTA
Parketþjónusta og slípun
á sólpöllum parketslipun, lagnir,
viðgerðir og allt almennt viðhatd
húsnæðis. Ami Gunnars, trés-
míðameistari, Haíhargötu 48,
Keflavík. Sími 698-1559.
Við erum langódýrastír
í að flytja búslóðir. Góð þjónusta.
Uppl. í síma 845-4950,
Sendibílar Stefáns.
Hafnargötu 30 Keflavík
Sími 421 4067
Búslóðageymsla
geymum búslóðir, vömlagera,
skjöl og annan vaming til lengri
eða semmri tíma. Getum séð um
pökkun og flutning ef óskað er.
Uppl. í síma 421-4242
á skrifstofútíma.
Starri, starri
íjarlægi starrahreiður og
geitungabú, eitra. 10 ára reynsla.
Guðmundur meindýraeyðir
896-0436.
Legsteinar
Tek að mér að mála í stafi legsteina
og þrífa þá. Uppl. í síma 421-1934
og 898-1934.
■ ÝMISLEGT
www.likami.is
Herbalife - Dermajetics. Gulllína -
Ef þú villt léttast hratt... Grænalína
- Alhliða heilsubót... 3 ára starfs-
reynsla, þekking og þjónusta.
Berglind og Kjartan - Sjálfstæðir
Dreifingaraðilar
Sími 551-2099 og 897-2099.
Jöklaljós kertagerð
opið 7 daga vikunar frá kl. 13-17.
Kerti við öll tækifæri. Jöklaljós
kertagerð, Strandgötu 18,
Sandgerði, sími 423-7694 og 896-
6866. Heimasíða www.joklaljos.is
Halló! Halló!
Við erum héma í lögreglufélagi í
Grindavík. Eru einhveijir á
Suðumesjum í lögregtufélagi?
Hringið þá í síma 426-8452.
■ TÖLVUR
Fyrirtækjavél sem skilar sínu
ATX 300 tum P4 1,8 GB.
Móðurborð Aopen. Minni ddr 333
256MB. Innbykt skjákort 8mb.
20GB harður diskur WD. 52 X
Geisladrif. Flobby disklingadrif.
Netkort 10/100. Hljóðkort ACE 97
Tilboðsverð Kr 58.880,- Hægt er
að setja stýrikerfi af eigin vali ekki
innifalið í verði. Tölvuþjónusta
Vals, verslun og verkstæði.
Hringbraut 92, Keflavík.
Sími 421-7342 og 863-0142.
■ HÚ S AVIÐGERÐIR
S.G. Goggar ehf
Allar múrviðgerðir. Höfum áratuga
reynslu. Leggjum flot á tröppur,
svalir og bílskúrsþök. Gummi simi
899-8561 og Siggi 899-8237.
J.H.J. Byggingaverktaki
getum bætt við okkur verkefhum.
Jón Halldór sími 661-6247.
■ TAPAÐ/FUNDIÐ
Köttur í óskiium
um árs gamall gæfur fress, svartur
á lit. Heldur til við Sjávargötuna í
Njarðvíkum. Uppl. í síma
421-4321 eða 661-6999.
Daglega
á Netinu!
www.vf.is
12
VfKURFRÉTTIRÁ NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!