Víkurfréttir - 19.06.2003, Síða 13
Tengivagn
valt á Njarð-
arbraut
✓
Aöðrum tímanum á
mánudag valt tengivagn
sem var aftan í dráttar-
vél á Njarðarbraut í Njarðvík.
Verið var að aka með tengi-
vagninn eftir Njarðarbrautinni
þegar beygjuhjól á tengivagn-
inum bilaði með þeim afleið-
ingum að vagninn valt. Engin
slys urðu á fólki og var grafa
send á staðinn til að moka upp
mold sem var í tengivagninum.
Auglýsingasíminn er
4210000
Allt
áað
seljast
30%-50% afsl. af öllum vörum
nema handverki.
Prónagarn • Leikföng
Föndurvörur • Gjafavara
ÁRSÓL
Heiðarbraut 2c,_ Garði • Símar 422 7935 og 896 1586
_________Opið virka daga kl. 13-18._
Plöntusalan
Drangavöllum 6, Keflavík - símar421 2794,
421 1199, 520 2905 og 820 2905
Mikið úrvai trjápiantna,
birki, greni og fura.
Trjáplöntur, runnar og
sumarblóm. Pottar, bastkörfur
og gróðurmold.
Sé um gróðursetningu í potta
og ker fyrir verslanir og fyrirtæki.
Ýwis tiltef® Sæki - sendi.
í g®nfj« Fagleg ráðgjöf - Gæðavara
Opið virka daga 13-21
laugardaga 10-18 og sunnudaga 13-17.
|Málningar- og spartlþjónusta
Karvel Gránz 694 7573
netfangspartl@spartlarinn.is
veffang www.spartlarinn.is
I Alhliða húsamálun úti sem inni
HÁRÞRÝSTIÞVOTTUR • SPRUNGU- OG MÚRVIDGERÐiR
SÉRHÆFÐ MÁLUN
Tilboðsgerð* Ráðgjöf • Vönduðvinna
Vers
10-11 óskar eftir verslunarstjóra íverslun sína í Reykjanesbæ. ViS leitum að einstaklingi sem
er þjónustulundaður, óbyrgur, vinnusamur og eldri en 25 dra. Starfið felst í þjónustu
viðskiptavina, afgreiðslu ó kassa, ófyllingum,
starfsmannahaldi o.þ.h. Verslunarstjóri eralfarið
óbyrgur fyrir sinni verslun. Reynsla af verslunarstörfum
eða stjórnun er nauðsynleg.
Fastur vinnutími er kl. 08:00 — 18:00 virka daga og 09:00-16:00
annan hvern laugardag. Umsóknarfrestur er til 26. júní.
Umsóknir og ítarleg ferilsskró sendist Magnúsi Arnasyni starfsmanna-
stjóra, ó skrifstofu 10-11, Lyngósi 17 210 GarSabæ.
10-11 er ungt ogframsækið fyrirtæki í örum vexti. Það rekur nú 19 verslun og þar af eru 16 ó höfuðborgarsvæðinu.
Velgengni sína þakkar fyrirtækið m.a.starfsfólki sínu, því er ætíð lögð dhersla d að gott fólk veljist til starfa.
Auglýsing í Víkurfréttir í Keflavík, 3 dálka x 7 cm
KEFLAVIKURVOLLUR
1. deild karla
KEFLAVÍK - LEIFTUR/DALVÍK
föstudaginn 20. júnf kl. 20.
Allir á völlinn
SpKef
Sparisjóðurinn í Keflavík
IAV
Iðavöllum 4b • 230 Keflavík
Sími 421 6269
Fréttavakta allan sólarhringinn í síma 898 2222
Sendið fréttatil kynninga r á hilmar@vf.is
VlKURFRÉTTIR I 25.TÖLUBLAÐ I FIMMTUDAGURINN19.JÚNI' 2003 113