Morgunblaðið - 15.06.2016, Blaðsíða 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. JÚNÍ 2016
Feld
u
það
20.00 Lífið og Herrahorn
Sigmundar Ernis Magas-
ínþáttur Hringbrautar.
20.30 Fólk með Sirrý Góðir
gestir koma í mannlegt
spjall hjá Sirrý.
21.00 Þjóðbraut Fyrsta
flokks þjóðmálaumræða á
Hringbraut
Endurt. allan sólarhringinn.
Hringbraut
08.00 Rules of Engagem.
08.20 Dr. Phil
09.00 Am. Next Top Model
09.45 Survivor
10.30 Pepsi MAX tónlist
11.25 EM 2016 á 30 mín-
útum
12.00 EM 2016 dagurinn
12.50 Rússland – Slóvakía
BEINT
15.00 Black-ish
15.25 Life In Pieces
15.50 Grandfathered
16.15 The Grinder
16.40 The Tonight Show
17.20 The Late Late Show
18.00 EM 2016 svítan:
Frakkland –Albanía
18.50 Everybody Loves
Raymond
19.15 King of Queens
19.40 How I Met Y. Mot-
her
20.00 Survivor
20.00 Survivor
21.15 EM 2016 á 30 mín-
útum Skemmtilegur þátt-
ur þar sem farið er yfir
allt það helsta á EM 2016.
21.50 Satisfaction
Skemmtileg en jafnframt
dramatísk þáttaröð um
hjón sem taka óhefð-
bundnar ákvarðanir til að
halda lífi í hjónabandinu.
22.35 The Tonight Show
23.15 The Late Late Show
23.55 Billions Millj-
ónamæringurinn Bobby
„Axe“ Axelrod hefur
byggt upp stórveldi í
kringum vogurnarsjóð og
er grunaður um ólöglega
starfshætti.
00.40 Wicked City
01.25 The Catch
02.10 Satisfaction
02.55 The Tonight Show
with Jimmy Fallon
03.35 The Late Late Show
with James Corden
SkjárEinn
ANIMAL PLANET
15.20 Village Vets 16.15 Tanked
17.10 Natural World 18.05 Tree-
house Masters 19.00 Village Vets
19.55 Gator Boys 20.50 River
Monsters 21.45 After the Attack
22.40 Village Vets 23.35 Tanked
BBC ENTERTAINMENT
15.00 Rude (ish) Tube 15.50 Po-
intless 16.35 Top Gear 17.30 QI
18.30 Rude (ish) Tube 19.15 Live
At The Apollo 20.00 Louis Thero-
ux: Law and Disorder in Lagos
20.50 Top Gear 21.55 Rude (ish)
Tube 22.40 Live At The Apollo
23.25 Top Gear
DISCOVERY CHANNEL
15.30 Alaska 16.30 Auction
Hunters 17.00 Chasing Classic
Cars 17.30 Fast N’ Loud 18.30
Wheeler Dealers 19.30 Royal
Navy Sailor School 20.30 Dead-
liest Job Interview 21.30 Railroad
Alaska 22.30 Yukon Men
EUROSPORT
14.00 Live: Le Mans 18.00 Cycl-
ing 19.00 Going For Gold 19.30
Le Mans 24 Minutes Show 20.00
Live: Le Mans 22.05 Euro Fans
22.15 Athletics 23.15 Euro Fans
23.30 Le Mans
MGM MOVIE CHANNEL
14.35 The Hospital 16.20 Article
99 18.00 Waking Up in Reno
19.30 Teaching Mrs. Tingle
21.05 Motel Hell 22.50 Married
to the Mob
NATIONAL GEOGRAPHIC
15.15 Lawless Island 16.10
Highway Thru Hell 16.48 Caught
In The Act 17.05 Ultimate Airport
Dubai 17.37 World’s Deadliest
Snakes 18.00 Genius By Stephen
Hawking 18.26 Animals Gone
Wild 19.00 Brain Games 19.15
Caught In The Act 20.03 Monster
Fish 21.00 Highway Thru Hell
21.41 Animals Gone Wild 22.00
Drugs Inc 22.30 Caught In The
Act 22.55 Genius By Stephen
Hawking 23.18 Wild 24 23.50
Airport Security
ARD
15.08 Rumänien – Schweiz
18.15 Frankreich – Albanien
19.57 Frankreich – Albanien
21.30 Beckmanns Sportschule
22.15 Nachtmagazin 22.35 Håk-
an Nesser’s Inspektor Barbarotti –
Mensch ohne Hund
DR1
15.00 Antikduellen 15.30 EM på
Bryggen 15.50 Rumænien –
Schweiz, direkte 16.45 TV AVISEN
med Sporten 17.00 Rumænien –
Schweiz, direkte 18.00 7-9-13 III
18.30 EM på Bryggen 18.50
Frankrig – Albanien, direkte
19.45 TV AVISEN 20.00 Frankrig
– Albanien, direkte 20.50 EM
Highlights 21.30 Wallander: Joke-
ren 23.00 To sønner 23.45 Kyst-
vagten
DR2
15.00 DR2 Dagen 16.30 Kan
videnskaben spå om fremtiden?
17.10 Nilen: en livsfarlig ek-
spedition 18.00 I følelsernes vold
– Kærligheden 18.45 Sagen ge-
nåbnet : Dødsdømt 20.30 Deadl-
ine 21.05 F16 på vej mod Syrien
21.25 Ingen panik – befolknings-
eksplosionen er aflyst! 22.25
Manden der køber og sælger alt
23.15 Bag om den britiske overk-
lasse
NRK1
15.00 NRK nyheter 15.30 Odda-
sat – nyheter på samisk 15.50
Norge Rundt 16.15 Der ingen
skulle tru at nokon kunne bu
16.45 Distriktsnyheter Østlands-
sendingen 17.00 Dagsrevyen
17.45 Solgt 18.15 EM-studio
19.00 : Frankrike – Albania
21.05 Kveldsnytt 21.20 Skam
deg, Emma 22.00 Måltyven
Wayne Rooney 22.50 Siste tango
i Halifax 23.40 Vera
NRK2
15.00 Derrick 16.00 Dagsnytt at-
ten 17.00 Danmarks første astro-
naut 17.45 Inside/Offside: Spise
sove, spise sove 18.20 “Den leik-
en den ville han sjå“: Linefiskerne
19.00 Dagsrevyen 21 19.30
Bergtatt 20.00 Fuglefjellet – min-
utt for minutt 22.00 Tsjernobyl –
ute av kontroll 22.55 Mauso-
leumsvaktaren 23.45 Oddasat –
nyheter på samisk
SVT1
15.30 Vem vet mest junior 16.30
Lokala nyheter 16.50 Där ingen
skulle tro att någon kunde bo
17.30 Rapport 18.00 EM-studion
18.50 Frankrike-Albanien 20.55
EM-studion 21.35 Livet är en
schlager – och hårt arbete 22.35
Samlare som campar 23.05
Trädgårdstider
SVT2
15.30 Oddasat 15.45 Uutiset
16.05 Så byggde vi världen
17.00 Vem vet mest junior 17.30
Nikos resa 18.00 Hundjobb i
Skottland 18.30 Family tree
19.00 Aktuellt 20.00 Sportnytt
20.15 Grym kemi 20.45 Matte-
morden 21.15 Burleskligan
22.15 Nikos resa 22.45 24 Vi-
sion 23.05 Sportnytt 23.30
Sverige!
RÚV
ÍNN
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Bíóstöðin
Stöð 2 sport
N4
20.00 Björn Bjarna Davíð
Oddsson
20.30 Auðlindakistan Um-
sjón Páll Jóhann Pálsson
21.00 Tölvur og tækni Ólaf-
ur Kristjánsson um undur
tölvuheimsins
21.30 Kjarnafæði grillið Úlf-
ar Finnbjörnsson grillar.
Endurt. allan sólarhringinn.
17.20 Landinn (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Finnbogi og Felix
18.18 Sígildar teiknimyndir
18.25 Gló magnaða
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Baráttan um Bessa-
staði: Viðtal við frambjóð-
endur Viðtal við forseta-
frambjóðandann Sturlu
Jónsson.
20.05 Í garðinum með Gurrý
Ný þáttaröð í umsjón Guð-
ríðar Helgadóttur garð-
yrkjufræðings þar sem hún
sýnir áhorfendum réttu
handtökin við garð-
yrkjustörfin.
20.40 Bókaspjall: Jonas
Gardell (Bokprogrammet:
Jonas Gardell) Norsk
heimildarmynd um rithöf-
undinn Jonas Gardell sem
skrifaði þríleikinn „;Þerr-
aðu aldrei tár án hanska“
sem fjalla um hvernig var
að vera ungur hommi á ní-
unda áratugnum.
21.15 Neyðarvaktin (Chi-
cago Fire IV) Bandarísk
þáttaröð um slökkviliðs-
menn og bráðaliða í Chi-
cago en hetjurnar á
slökkvistöð 51 víla ekkert
fyrir sér. Bannað börnum.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Kynningar frambjóð-
enda – Forsetakosningar
2016 . Kynningarefni frá
Guðrúnu Margréti Páls-
dóttur.
22.25 Á tindinn (The Sum-
mit) Heimildarmynd um
eitt hrikalegasta fjall
heimsins K2 og hvernig 11
fjallgöngumenn fórust þar
dag einn árið 2008 á afar
dularfullan hátt. Bannað
börnum.
00.05 Hernám (Okkupert)
Á sama tíma og Evrópa
stendur frammi fyrir
þverrandi orkuauðlindum
hefur Noregur hætt olíu-
og gasframleiðslu úr Norð-
ursjónum í vernd-
unarskyni. (e) Bannað
börnum.
00.50 Dagskrárlok
07.00 Simpson-fjölskyldan
07.25 Teen Titans Go
07.50 The Middle
08.10 Mindy Project
08.30 Ellen
09.15 B. and the Beautiful
09.35 The Doctors
10.20 Logi í beinni
11.10 Anger Management
11.40 Enlightened
12.10 Catastrophe
12.35 Nágrannar
13.00 Feðgar á ferð
13.25 Manstu
14.10 Mayday: Disasters
15.00 Glee
15.45 Baby Daddy
16.10 Teen Titans Go
16.30 Tommi og Jenni
16.55 Simpson-fjölskyldan
17.15 B. and the Beautiful
17.40 Nágrannar
18.05 Friends
18.30 Fréttir
18.55 Íþróttir
19.10 Víkingalottó
19.15 Ellen
19.55 The Middle
20.20 Mike & Molly
20.45 B. vinur mannsins
21.15 Mistresses
22.00 Bones 11
22.45 You’re The Worst
23.10 Real Time
00.10 Person of Interest
00.55 Containment
01.35 Lucifer
02.20 X-Men: Wolverine
12.10/17.05 Skeleton
Twins
13.40/18.35 Grand Seduct.
15.30/20.25 Tenacious D.
The Pick of Destiny
22.00/03.10 Birdman
24.00 Hercules
01.40 Trespass
18.00 Að norðan
18.30 Hvítir mávar Gestur
Einar Jónasson hittir
skemmtilegt fólk.
19.00 Að norðan
19.30 Mótorhaus Þáttur
um íslenskt mótorsport.
20.00 Milli himins og jarðar
Sr. Hildur Eir Bolladóttir
fær til sín góða gesti og
spjallar um allt milli himins
og jarðar.
Endurt. allan sólarhringinn.
07.00 Barnaefni
14.47 Víkingurinn Viggó
15.00 Áfram Diego, áfram!
15.24 Svampur Sveinsson
15.49 Lalli
15.55 UKI
16.00 Ljóti andaru. og ég
16.25 Latibær
16.48 Hvellur keppnisbíll
17.00 Brunabílarnir
17.25 Strumparnir
17.47 Mæja býfluga
18.00 Dóra könnuður
18.24 Mörg. frá Madag.
18.47 Víkingurinn Viggó
19.00 Hákarlabeita 2
07.00 Sumarmessan
08.00 Chile – Panama
09.40 Argentína – Bólivía
11.20 Sumarmessan
12.20 Md. Evrópu – fréttir
13.10 Chile – Panama
14.50 Argentína – Bólivía
16.30 Sumarmessan
17.30 ÍBV – Breiðablik
20.00 G. State – Cleveland
22.00 Sumarmessan
22.50 UFC Now 2016
23.35 UFC 199
06.55 Morgunbæn og orð dagsins.
Séra Helga Soffía Konráðsdóttir
flytur.
07.00 Fréttir.
07.03 Árla dags. Tónlist að morgni
.07.30 Fréttayfirlit.
07.31 Morgunvaktin.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
08.31 Hálfnótan.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Bergmál. Kjartan Guðmunds-
son kafar ofan í tónlistarsöguna.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn. Um litróf
mannlífsins.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið. Upplýst og gagn-
rýnin umræða um samfélagsmál.
14.00 Fréttir.
14.03 Klassíkin okkar. (e)
15.00 Fréttir.
15.03 Samtal. List hins mögulega –
samtal um pólitík. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Hátalarinn. Hljóðspólandi,
titrandi, segulmagnaður gellir. Tón-
list að fornu og nýju.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu
og mannlíf.
18.00 Spegillinn.
18.30 Vísindavarp Ævars. Fjallað er
um landið okkar í þættinum.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu. Tón-
leikahljóðritanir frá Sambandi evr-
ópskra útvarpsstöðva.
20.30 Íslensk dægurtónlist. Fjallað
er um Trúbrot, Ævintýri, Tilveru og
Náttúru. (e)
21.30 Kvöldsagan: Baráttan um
brauðið. eftir Tryggva Emilsson.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið. (e)
23.10 Segðu mér. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Krakkastöðin
Útvarpsperlur í safni Ríkis-
útvarpsins eru mikill fjár-
sjóður sem gott er að grípa í
þegar maður er til dæmis of
þreyttur til að lesa á kvöldin.
Fyrr í þessum mánuði heyrði
undirrituð lokin á fjórða og
síðasta þætti Karls Th. Birgis-
sonar um indíána Norður-
Ameríku, sögu þeirra og
menningu sem útvarpað var á
laugardagsmorgnum í maí og
júní.
Auðheyrt var að hér voru á
ferð afskaplega fróðlegir og
vandaðir þættir sem enginn
ætti að láta framhjá sér fara.
Þökk sé vef RÚV þarf ekki að
syrgja það að hafa misst af út-
sendingu þáttanna í útvarp-
inu, því allir verða þættirnir
aðgengilegir á vefnum í þrjá
mánuði frá frumflutningi.
Í þáttunum beinir umsjón-
armaður sjónum sínum að
Hiawatha, leiðtoga Írokesa-
bandalagsins, samskiptum
Evrópubúa við Wampanóak
indíána og höfðingjann
Massasoit, Shawnee-
indíánum og höfðingjanum
Tecumseh og Sioux-indíánum
og höfðingjanum Baldna
hesti.
Meðferð Bandaríkjamanna
á frumbyggjum landsins er
sorgarsaga og blóði drifin,
enda var indíánum skipulega
rutt úr vegi til að komast yfir
lönd þeirra með ólöglegum
hætti. Reynslan kennir okkur
að þeir sem gleyma sögunni
eru dæmdir til að endurtaka
sömu mistökin.
Útvarpsperlur
sem gefa má gaum
Ljósvakinn
Silja Björk Huldudóttir
Frumbyggi Sioux-indíáni.
Erlendar stöðvar
Omega
15.00 S. of t. L. Way
15.30 Áhrifaríkt líf
16.00 Billy Graham
17.00 Á g. með Jesú
20.00 Ísrael í dag
21.00 kv. frá Kanada
22.00 Á g. með Jesú
23.00 Kvikmynd
18.00 Maríusystur
18.30 Bill Dunn
19.00 Benny Hinn
19.30 Joyce Meyer
17.50 Raising Hope
18.15 The Big Bang Theory
18.35 Modern Family
18.55 Fóstbræður
19.25 Entourage
19.55 Næturvaktin
20.25 Óuppl. lögreglumál
20.55 The Listener
21.40 iZombie
22.25 American Horror
Story: Hot
23.10 Legit
23.35 Fóstbræður
00.05 Entourage
00.35 Næturvaktin
01.00 Óuppl. lögreglumál
01.25 The Listener
02.10 iZombie
Stöð 3