Morgunblaðið - 06.07.2016, Síða 32
32 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. JÚLÍ 2016
Sogavegi við Réttarholtsveg
Opið kl. 9-18 virka daga | Sími 568 0990 | www.gardsapotek.is
Lágt lyfjaverð - góð þjónusta
Einkarekið apótek
Umboðsaðili: Yd heildverslun, s. 587 9393, yd@yd.is, YdBolighus
Í kvöld verður frumsýnd bíómyndin
Mike and Dave Need Wedding
Dates, í Smárabíói, Háskólabíói,
Laugarásbíói og Borgarbíói Akur-
eyri. Foreldrar bræðranna Mike og
Dave hafa fengið nóg af partístandi
þeirra. Nú skulu þeir finna al-
mennilegar dömur fyrir brúðkaup
systur þeirra í Hawaii. Einnig verð-
ur frumsýnd bíómyndin The Leg-
end of Tarzan. Myndin fjallar um
Tarzan, sem býr borgaralegu lífi í
London undir nafninu John Clay-
ton, en fær allt í einu kall um að
fara til Kongó í opinberum við-
skiptaerindum.
Bíófrumsýning
Dömur Bíómyndin virðist vera svona dúdda-mynd fyrir ungt fólk.
Dömur, Tarzan og partí
Bandaríska leikkonan Noel Neill er látin 95 ára að aldri
eftir langvinn veikindi. Neill vann sér það til frægðar að
vera fyrst leikkvenna til að túlka blaðakonuna Lois
Lane á hvíta tjaldinu. Hún lék Lane fyrst á móti Kirk
Alyn sem Súpermann í myndunum Superman (1948) og
Atom Man vs. Superman (1950). Síðan lék hún Lane í 78
sjónvarpsþáttum sem framleiddir voru á árunum 1953-
58, en þar fór George Reeves með titilhlutverkið. Hún
birtist í hlutverki Ellu, móður Louis Lane, í kvikmynd-
inin Superman (1978) þar sem Christopher Reeve og
Margot Kidder voru í hlutverkum Súpermanns og Lois
Lane. Noel lék í tæplega hundrað myndum á ferli sínum og vann m.a. með
leikstjórum á borð við Cecil B. DeMille og Vincent Minelli.
Fyrsta kærasta Súpermanns látin
Noel Neill
Myndin segir frá BFG sem sýnir hinni 10 ára
gömlu Sophie Draumalandið, staðinn þar sem
hann safnar saman töfradraumum sem rata
svo inn í huga krakka á meðan þeir sofa. En
þegar aðrir risar, ekki eins vinsamlegir, frétta af
komu Sophie, þá verða þeir allt annað en ánægðir.
Morgunblaðið bbbmn
Metacritic 65/100
IMDb 7.3/10
Sambíóin Álfabakka 15.00, 15.00, 17.30, 17.30, 20.00,
20.00
Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.20
Sambíóin Kringlunni 17.40, 20.00, 22.30
Sambíóin Akureyri 17.30, 20.00
Sambíóin Keflavík 17.30, 20.00, 22.30
The BFG 12
Hross í oss
Bíó Paradís 20.00
Sigur Rós – Heima
Bíó Paradís 18.00
Síðan geimverur komu fyrir
tuttugu árum hefur mannkynið
tekið höndum saman. En
ekkert getur undirbúið okkur
fyrir hinn háþróaða styrk
geimveranna.
Metacritic 46/100
IMDb 7.4/10
Laugarásbíó 17.00, 20.00,
22.30
Smárabíó 20.00, 22.40
Háskólabíó 18.00, 21.10
Borgarbíó Akureyri 22.10
Independence Day: Resurgence 12
The Legend of
Tarzan 12
Það eru mörg ár liðin frá því
að John Clayton, öðru nafni
Tarzan, kom til Lundúna þar
sem hann býr nú ásamt sinni
heittelskuðu Jane Porter.
Metacritic 43/100
IMDb 7,1/10
Sambíóin Álfabakka 21.00,
22.30, 22.30
Sambíóin Egilshöll 17.30,
20.00, 22.30
Sambíóin Kringlunni 20.10,
22.40
Sambíóin Akureyri 22.30
Sambíóin Keflavík 20.00
Mike and Dave need
Wedding Dates 12
Foreldrar bræðranna Mike
og Dave hafa fengið nóg af
partístandi þeirra. Nú skulu
þeir finna almennilegar
dömur fyrir brúðkaup systur
þeirra í Hawaii.
Smárabíó 15.30, 16.30,
17.45, 19.00, 20.00, 21.20,
22.15
Háskólabíó 18.00, 21.00
Leitin að Dóru Metacritic 75/100
IMDb 9/10
Laugarásbíó 15.50, 17.50
Sambíóin Álfabakka 15.20,
15.20, 16.20, 17.40, 17.40,
18.40, 20.00, 22.30
Sambíóin Egilshöll 17.30
Sambíóin Kringlunni 17.40,
22.20
Sambíóin Akureyri 17.40,
20.00
Sambíóin Keflavík 17.40
Me Before You 12
Louisa Clark býr í litlu þorpi í
Englandi. Dag einn býðst
henni að annast ungan
mann sem lamaðist eftir
mótorhjólaslys og það á eftir
að breyta lífi þeirra beggja.
Metacritic 51/100
IMDb 7,7/10
Sambíóin Álfabakka 20.00,
22.30
Sambíóin Kringlunni 17.40,
20.00
Sambíóin Akureyri 22.30
Central Intelligence12
Metacritic 48/100
IMDb 7,1/10
Laugarásbíó 22.30
Sambíóin Egilshöll 17.30,
20.00, 22.30
Sambíóin Keflavík 22.30
Smárabíó 17.30, 20.10,
22.40
Háskólabíó 18.10, 21.10
Borgarbíó Akureyri 17.50,
20.00
TMNT: Out of the
Shadows 12
Metacritic 40/100
IMDb 6,4/10
Sambíóin Álfabakka 15.00,
17.30
The Conjuring 2 16
Myndiner byggð á einu
þekktasta máli Ed og Lor-
raine Warren, en það er
draugagangur sem einstæða
móðirin Peggy Hodgson
upplifði árið 1977.
Metacritic 8,1/10
IMDb 65/100
Sambíóin Álfabakka 20.00,
22.40
Sambíóin Egilshöll 19.40,
22.20
The Nice Guys 16
Metacritic 70/100
IMDb 7,9/10
Smárabíó 16.20, 22.00
Háskólabíó 18.10
Warcraft 16
Í heimi Azeroth er sam-
félagið á barmi stríðs.
Metacritic 32/100
IMDb 8,4/10
Laugarásbíó 20.00
Goodnight
Mommy 16
Í einmanalegu húsi úti í sveit
bíða tvíburarnir Lukas og Eli-
as eftir móður sinni. Þegar
hún kemur heim, plástruð og
bundin eftir aðgerð verður
ekkert eins og fyrr. Dreng-
irnir fara að efast um að
konan sé í raun móðir þeirra.
Metacritic 81/100
IMDb 6,7/10
Háskólabíó 21.00
Angry Birds Metacritic 49/100
IMDb 6,6/10
Laugarásbíó 15.50
Smárabíó 15.30, 17.45
The Witch 16
Metacritic 83/100
IMDb 6,8/10
Morgunblaðið bbbbn
Bíó Paradís 20.00
The Other Side 16
Metacritic 68/100
IMDb 7,0/10
Bíó Paradís 20.00
Arabian Nights: Vol.
2: Desolate one 16
Metacritic 80/100
IMDb7,2/10
Bíó Paradís 17.30
Anomalisa 12
Metacritic88/100
IMDb 7,4/10
Bíó Paradís 22.00
The Treasure Costi hjálpar nágranna sín-
um að leigja málmleitartæki
til að leita að fjársjóði.
Bíó Paradís 22.00
Son of Saul
Bíó Paradís 17.45
101 Reykjavík
Reykjavík bætir smæðina
upp með villtu næturlífi.
Metacritic 68/100
IMDb 6.9/10
Bíó Paradís 22.00
Kvikmyndir
bíóhúsannambl.is/bio