Morgunblaðið - 06.07.2016, Síða 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. JÚLÍ 2016
Arctic Trucks
Kletthálsi 3
110 Reykjavík
sími 540 4900
info@arctictrucks.is
www.arctictrucks.isEXPLORE WITHOUT LIMITS
®
Vandaðar plasthlífar á flestar gerðir bifreiða.
Hlífa bílnum gegn grjótkasti og varna lakkskemmdum.
• Húddhlífar
• Gluggavindhlífar
• Ljósahlífar
PLASTHLÍFAR
20.00 Lífið og Grillspaðinn
Magasínþáttur Hring-
brautar.
20.30 Fólk með Sirrý Góðir
gestir koma í mannlegt
spjall hjá Sirrý.
21.00 Þjóðbraut Fyrsta
flokks þjóðmálaumræða á
Hringbraut
Endurt. allan sólarhringinn.
Hringbraut
08.00 Rules of Engagem.
08.20 Dr. Phil
09.00 Am. Next Top Model
09.45 Hotel Hell
10.30 Pepsi MAX tónlist
12.00 Biggest Loser – Ísl.
13.40 Dr. Phil
14.20 Crazy Ex-Girlfriend
15.05 90210
15.50 Black-ish
16.35 The Tonight Show
17.15 The Late Late Show
18.00 EM 2016 svítan
18.50 Portúgal – Wales
beint Útsending frá leik í
undanúrslitum EM.
Leikurinn fer fram á Stade
des Lumières í Lyon.
21.30 EM á 30 mínútum
Skemmtilegur þáttur þar
sem farið er yfir allt það
helsta á EM 2016.
22.05 Satisfaction
Skemmtileg en jafnframt
dramatísk þáttaröð um
hjón sem taka óhefð-
bundnar ákvarðanir til að
halda lífi í hjónabandinu.
22.50 The Tonight Show
23.30 The Late Late Show
00.10 Wicked City Spennu-
þáttaröð sem gerist árið
1982 í Los Angeles. Lög-
reglumennirnir Jack og
Paco rannsaka morð á
ungum konum en morðing-
inn hringir í útvarps-
stöðvar og biður um óska-
lög tilvonandi fórnarlömb
sín.
00.55 The People v. O.J.
Simpson: American Crime
Story
01.40 How to Get Away
with Murder
01.40 The Catch
02.25 Satisfaction
03.10 The Tonight Show
with Jimmy Fallon
03.50 The Late Late Show
with James Corden
Sjónvarp Símans
ANIMAL PLANET
16.15 Tanked 17.10 Wildest Af-
rica 18.05 Treehouse Masters
19.00 Bondi Vet 19.55 Gator Bo-
ys 20.50 River Monsters 21.45
Great Animal Escapes 22.40
Bondi Vet 23.35 Tanked
BBC ENTERTAINMENT
15.00 Rude (ish) Tube 15.40 Top
Gear 15.50 Pointless 16.35 Top
Gear 17.30 QI 18.30 Rude (ish)
Tube 19.15 Live At The Apollo
20.00 Louis Theroux: Miami
Mega-Jail 20.50 Top Gear 20.55
Top Gear 21.55 Rude (ish) Tube
22.15 Top Gear 22.20 Top Gear
DISCOVERY CHANNEL
16.30 Fast N’ Loud 18.30 Whee-
ler Dealers 19.30 Royal Navy Sai-
lor School 20.30 River Monsters
21.30 Railroad Alaska 22.30 Yu-
kon Men 23.30 Fast N’ Loud
EUROSPORT
12.00 Live: Tour De France Extra
12.15 Live: Tour De France 15.15
Live: Tour De France Extra 15.45
Live: Athletics 18.15 Sports In-
siders 18.35 Major League Soc-
cer 18.45 Watts 19.30 Le Tour By
Lemond 20.30 Cycling 21.00
Athletics: 21.50 Euro Fans 22.00
Tour De France 23.30 Athletics
MGM MOVIE CHANNEL
14.25 Teaching Mrs. Tingle
16.00 Tears of the Sun 18.00
Chocolat 20.00 Below 21.50 Re-
port To The Commissioner 23.45
Man Of La Mancha
NATIONAL GEOGRAPHIC
13.37 Wild Yellowstone 14.24
Pride 15.15 Lawless Island
16.10 Highway Thru Hell 16.48
Monster Catfish 17.05 Ultimate
Airport Dubai 17.37 The Wolf
Mountains 18.00 Genius By
Stephen Hawking 18.26 Animal
Fight Club 19.00 Brain Games
19.15 Monster Catfish 20.03
Wild Turkey 21.00 Air Crash Inve-
stigation 21.41 Wild Yellowstone
22.00 Drugs Inc 22.30 Pride
22.55 Genius By Stephen Hawk-
ing 23.18 The Living Edens
23.50 Airport Security
ARD
15.25 Brisant 16.00 Wer weiß
denn sowas? 16.50 Heiter bis
tödlich – Hubert und Staller
18.00 Tagesschau 18.15 Alles
Schwindel 19.45 Mordkommiss-
ion Istanbul – Stummer Zeuge
21.15 Tagesthemen 21.45 Mor-
dkommission Istanbul – Bluts-
bande 23.15 Tagesschau 23.25
Alles Schwindel
DR1
15.05 Store forretninger II 16.00
Antikduellen 16.30 TV AVISEN
med Sporten 17.05 Aftenshowet
18.00 AftenTour 2016: 5. etape
18.30 EM på Bryggen 18.50 Se-
mifinale, direkte 19.45 TV AVISEN
20.00 Semifinale, direkte 20.50
EM Highlights 21.30 Wallander:
Skylden 23.05 Kystvagten 23.45
I farezonen 23.50 I farezonen
DR2
15.00 Middelhavsfest 15.45 Ni-
len: en livsfarlig ekspedition
16.30 Hvorfor lever de rige læn-
gere? 17.15 Paul Merton i Eu-
ropa 18.00 Hvordan man IKKE
skal gøre det selv! 18.50 Sagen
genåbnet : Massakren 20.30
Deadline 21.05 Morddetektiverne
21.50 Colombias narkofodbold
23.35 Loving – en kærlighedshi-
storie
NRK1
15.00 EM friidrett 16.10 EM friid-
rett 16.45 Distriktsnyheter Øst-
landssendingen 17.00 Dagsre-
vyen 17.30 EM friidrett 17.50
Solgt! 18.20 Det gode bondeliv
19.00 Dagsrevyen 21 19.30
Kjæledyrenes ville instinkter
20.25 Eid – muslimsk høytid
21.00 Kveldsnytt 21.15 Tenn-
isstjernen Serena Williams 22.45
OSS 117: Spionen i Kairo
NRK2
16.00 Dagsnytt atten 16.45 EM
friidrett 17.30 Tilbake til 70-tallet
18.00 “Den leiken den ville han
sjå“: Ferskvannsfiskerne 18.30
Dokusommer: Sigerherren Win-
ston Churchill 20.00 Fuglefjellet –
minutt for minutt 22.00 Doku-
sommer: CSNY – Deja Vu: Neil Yo-
ung og krigen 23.35 Dokusom-
mer: Lurt i døden
SVT1
15.00 SM-veckan: Simning
16.30 SM-veckan: Simning
17.30 Rapport 18.00 Uppdrag
granskning sommar 19.00 Barn-
morskan i East End 20.00 Mot-
ståndskraftiga städer 20.30
Mattemorden 21.00 Ambassadö-
ren 21.35 Dox: Startup.com
SVT2
15.45 Nyhetstecken 16.10 Värl-
dens fakta: Nyskapad vildmark
17.00 Partiledartal i Almedalen
18.00 Opinion från Almedalen
19.00 Aktuellt 19.30 Sportnytt
20.00 Moving Sweden: Surprise
20.30 Veep 21.00 Boys meän-
kieli 21.15 Streetdance-ikon mot
alla odds 22.10 Valpfeber 22.40
24 Vision 23.00 SVT Nyheter
23.05 Sportnytt 23.35 Gomorron
Sverige sammandrag
RÚV
ÍNN
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Bíóstöðin
Stöð 2 sport
20.00 Björn Bjarna Málefni
dagsins í brennidepli
20.30 Auðlindakistan Um-
sjón Páll Jóhann Pálsson
21.00 Tölvur tækni og
kennsla Ólafur Kristjáns-
son um undur tölvuheims-
ins
21.30 Eldhús Kjarnafæðis
Úlfar Finnbjörnsson
Endurt. allan sólarhringinn.
13.30 EM í frjálsum íþrótt-
um Bein útsending frá Evr-
ópumótinu í frjálsum íþrótt-
um í Amsterdam. Fimm
íslenskir íþróttamenn verða
meðal keppenda.
18.00 Táknmálsfréttir
18.10 KrakkaRÚV
18.11 Fínni kostur
18.32 Gló magnaða
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Íslendingar (Ási í Bæ)
Ási í Bæ (Ástgeir Kristinn
Ólafsson) var landskunnur
aflakóngur í Vest-
mannaeyjum. Hann segir
sögur af sjálfum sér og
mannlífi í Eyjum fyrr á tíð
og syngur ásamt fleiri
söngvurum eigin lög og
texta en einnig eru fluttir
textar hans við lög eftir
Oddgeir Kristjánsson.
20.30 Veröld Ginu (Ginas
värld) Þáttaröð í umsjón
sænska Eurovision-
kynnisins Ginu Dirawi.
Gina ferðast um allan heim
og hittir fólk sem hún
heillast af. Stutt er á milli
hláturs og gráts þegar við-
mælendur segja frá lífi
sínu.
21.00 Lukka (Lykke) Grát-
brosleg gamanþáttaröð frá
DR. Hin 25 ára Lykke er
nýskriðin úr háskólanámi
með toppeinkunnir og er
tilbúin að takast á við nýju
vinnuna sem almanna-
tengslafulltrúi hjá lyfjaris-
anum SanaFortis. Bannað
börnum.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Popp- og rokksaga
Íslands (Frá fornöld til
rokkbyrjunar) Einstök
heimildarþáttaröð þar sem
farið yfir sögu og þróun
rokk- og popptónlistar á Ís-
landi. (e)
23.25 Doll og Em (Doll and
Em) Kaldhæðin bresk gam-
anþáttaröð um tvær vin-
konur. Önnur er á frama-
braut í glamúrheimi
kvikmyndaiðnaðarins í
Kaliforníu og hin aðstoðar
hana. (e)
23.50 Dagskrárlok
07.00 Simpson-fjölskyldan
07.25 Teen Titans Go
07.50 The Middle
08.15 Mindy Project
08.35 Ellen
09.15 B. and the Beautiful
09.35 The Doctors
10.20 Logi í beinni
11.10 Anger Management
11.30 Dallas
12.10 Catastrophe
12.35 Nágrannar
13.00 Feðgar á ferð
13.25 Matargleði Evu
13.50 Hart of Dixie
14.35 Mayday: Disasters
15.25 Hollywood Hillbillies
15.50 Baby Daddy
16.15 Ground Floor
16.45 Jonah: From Tonga
17.15 Teen Titans Go
17.40 B. and the Beautiful
18.05 Nágrannar
18.30 Fréttir
18.50 Íþróttir
19.10 Víkingalottó
19.15 Friends
19.35 Mom
20.00 Besti vinur manns-
ins Við höldum áfram að
kynnast þeim hundateg-
undum sem til eru á land-
inu, heyrum um uppruna
þeirra og eiginleika.
20.25 Mistresses Þátta-
röðin um fjórar vinkonur
og samskipti þeirra við
karlmenn.
21.10 Bones
21.55 Orange Is the New
Black Fjórða þáttaröðin
um Piper Chapman, sem
lendir í fangelsi fyrir glæp
sem hún framdi fyrir
mörgum árum.
22.50 You’re the Worst
23.15 Real Time with Bill
Maher Vandaður og hress-
andi spjallþáttur.
00.15 Person of Interest
01.00 Containment
01.45 Lucifer
02.30 Rita
04.45 Louie
12.10/17.05 Still Alice
13.50/18.45 Longest Week
15.20/20.15 Yes Man
22.00/03.50 Man of Steel
00.25 Food Guide to Love
02.00 Dark Tide
07.00 Barnaefni
15.00 Áfram Diego, áfram!
15.24 Svampur Sveins
15.49 Lalli
15.55 UKI
16.00 Kalli á þakinu
16.22 Latibær
16.45 Hvellur keppnisbíll
17.00 Ofurhund. Krypto
17.25 Strumparnir
17.47 Stóri og litli
18.00 Könnuðurinn Dóra
18.24 Mörg. frá Madag.
18.47 Víkingurinn Viggó
19.00 Ástríkur og vík.
08.00 Sumarmessan
09.00 Breiðablik – ÍBV
10.45 Þróttur – FH
12.30 Borgunarbikarm.
13.35 Wimbledon Tennis
17.30 Formúla 1 Keppni
22.00 Sumarmessan
22.35 Formúla E – Beijing
23.55 Borgunarbikarm.
01.00 Pr. League World
01.30 Sumarmessan
06.55 Morgunbæn og orð dagsins.
Séra Jón Helgi Þórarinsson flytur.
07.00 Fréttir.
07.03 Morgunglugginn.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Bergmál. Leikin eru lög með
Proclaimers.
11.00 Fréttir.
11.03 Sumarmál.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Sumarmál.
14.00 Fréttir.
14.03 Elsku Whitney. Berglind María
Tómasdóttir fjallar um feril og
stormasamt lífshlaup Whitney
Houston. (e)
15.00 Fréttir.
15.03 Samtal. List hins mögulega –
samtal um pólitík. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Hátalarinn. Hljóðspólandi, titr-
andi, segulmagnaður gellir. Tónlist
að fornu og nýju.
17.00 Fréttir.
17.03 Skuggsjá.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Flugan.
18.30 Vísindavarp Ævars. Ævar vís-
indamaður setur allt milli himins og
jarðar undir smásjána og rann-
sakar. Fróðleikur og skemmtun fyrir
forvitna krakka á öllum aldri. Fjallað
er um framtíðina.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sumartónleikar evrópskra út-
varpsstöðva. Hljóðritun frá kammer-
tónleikum á tónlistarhátíðinni í
Chiemgau í Þýskalandi, 3. júní sl.
20.30 Matur er fyrir öllu. (e)
21.30 Kvöldsagan: Baráttan um
brauðið. eftir Tryggva Emilsson.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Sumarmál. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Krakkastöðin
Undirrituð hefur varla horft
á fótboltaleik síðan Evrópu-
meistarakeppnin fór fram ár-
ið 1992, en þá var hún stödd í
Danmörku og fór ekki var-
hluta af þeirri gleði sem ríkti í
samfélaginu yfir góðu gengi
danska landsliðsins sem á
endanum stóð uppi sem Evr-
ópumeistari.
Þrátt fyrir takmarkaðan
áhuga á fótbolta ákvað grein-
arhöfundur að horfa á beinar
sjónvarpsútsendingar frá öll-
um leikjum íslenska landsliðs-
ins í Evrópumeistarakeppn-
inni þetta árið, enda
viðburðurinn hluti af Íslands-
sögunni. Skemmst er frá því
að segja að keppnin kom
ánægjulega á óvart og reynd-
ist miklu skemmtilegri, en
líka mun meira taugastrekkj-
andi, en undirrituð hefði átt
von á.
Strákarnir okkar hafa stað-
ið sig sem algjörar hetjur og
verið góðar fyrirmyndir með
baráttuandann en ekki síður
leikgleðina að vopni. Falleg-
ast hefur þó verið að fylgjast
með því hversu vel þeir hafa
þakkað áhorfendum stuðn-
inginn að leikjum loknum
með húh-víkingaklappinu
sem vakið hefur heims-
athygli, ekki aðeins þegar
þeir unnu eða gerðu jafntefli,
heldur einnig þegar þeir urðu
að játa sig sigraða gegn
landsliði Frakka. Þannig hafa
þeir minnt okkur á gildi þess
að þakka fyrir það sem vel er
gert og hafi þeir bestu þökk
fyrir það.
Takk fyrir okkur
Ljósvakinn
Silja Björk Huldudóttir
Morgunblaðið/Skapti
Leikslok Aron Einar og
félagar þakka stuðninginn.
Erlendar stöðvar
Omega
15.00 S. of t. L. Way
15.30 Áhrifaríkt líf
16.00 Billy Graham
17.00 Á g. með Jesú
20.00 Ísrael í dag
21.00 kv. frá Kanada
22.00 Á g. með Jesú
23.00 Kvikmynd
18.00 Maríusystur
18.30 Bill Dunn
19.00 Benny Hinn
19.30 Joyce Meyer
17.45 Raising Hope
18.10 The Big Bang Theory
18.30 Modern Family
18.55 Fóstbræður
19.25 Entourage
19.50 Næturvaktin
20.20 Óuppl. lögreglumál
20.40 Legends of Tom.
21.25 Salem
22.15 The Vampire Diaries
23.00 Burn Notice
23.45 Legit
00.10 Fóstbræður
00.40 Entourage
01.10 Næturvaktin
01.35 Óuppl. lögreglumál
01.55 Legends of Tom.
02.40 Salem
Stöð 3