Barnablaðið

Main publication:

Barnablaðið - 14.08.2016, Page 4

Barnablaðið - 14.08.2016, Page 4
BARNABLAÐIÐ4 Af hverju viljið þið taka þátt í hlaupinu? Bjarki: Ég vissi um hlaupið í fyrra en var of seinn að taka þátt í því svo sagði mamma mér frá því að þeir sem hlypu gætu styrkt samtök. Það fannst mér líka sniðugt og ákvað því strax að vera með á næsta ári og hef því beðið í eitt ár eftir hlaupinu. Ég hef líka mikinn áhuga á hlaupum. Ég ákvað að styrkja AHC-samtökin því ég þekki stelpu sem er með þann sjúkdóm, hún heitir Sunna Valdís. Það er örugglega oft erfitt að vera krakki og vera með alvarlegan sjúkdóm. Svo greindist bróðir minn með krabbamein og veit ég því svolítið hvað það er að vera veikur. Valdimar: Bjarki bað mig eiginlega Bræðurnir Bjarki Sæmundsson 10 ára og Valdimar Sæmundsson 16 ára ætla að hlaupa til góðs í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka sem fram fer laugardaginn 20. ágúst næstko- mandi og styrkja í leiðinni góð málefni. Báðir ætla þeir að hlaupa 10 kílómetra. ,,ÞAÐ ERU EKKI ALLIR EINS HEPPNIR OG ÉG“ Bræðurnir Bjarki og Valdimar eruð góðir vinir og gera margt saman.

x

Barnablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/1075

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.