Fréttablaðið - 05.01.2017, Blaðsíða 6

Fréttablaðið - 05.01.2017, Blaðsíða 6
BÍLALAND BÝÐUR NOKKRA BÍLA Á EINSTÖKUM KJÖRUM! KOMDU STRAX Í DAG OG TRYGGÐU ÞÉR GÓÐAN BÍL Á FRÁBÆRU VERÐI! Á VÖLDUM BÍLUM FORD Mondeo Titanium. Nýskr. 08/12, ekinn 67 þ.km, dísil, sjálfskiptur. Verð áður: 2.990 þús. kr. TILBOÐ 2.290 þús. kr. Staðsetning: Klettháls 11 NISSAN Qashqai SE. Nýskr. 11/13, ekinn 81 þ.km, dísil, beinskiptur. Verð áður: 2.940 þús. kr. TILBOÐ 2.490 þús. kr. Staðsetning: Klettháls 11 RENAULT Megane Berline. Nýskr. 07/13, ekinn 42 þ.km, dísil, sjálfskiptur. Verð áður: 2.390 þús. kr. TILBOÐ 1.690 þús. kr. Staðsetning: Klettháls 11 HYUNDAI I30 Comfort Wagon. Nýskr. 12/09, ekinn 130 þ.km, bensín, beinskiptur. Verð áður: 1.490 þús. kr. TILBOÐ 990 þús. kr. Staðsetning: Klettháls 11 HYUNDAI IX35 Comfort. Nýskr. 04/15, ekinn 30 þ.km, dísil, sjálfskiptur. Verð áður: 4.290 þús. kr. TILBOÐ 3.590 þús. kr. Staðsetning: Klettháls 11 TOYOTA Proace GX. Nýskr. 12/13, ekinn 78 þ.km, dísil, beinskiptur. Verð áður: 3.290 þús. kr. TILBOÐ 2.590 þús. kr. Staðsetning: Hyundai, Kauptúni 1 Rnr. 121039 Rnr. 143579 Rnr. 283664 Rnr. 121040 Rnr. 143381 Rnr. 152361 www.bilaland.is Kletthálsi 11 - 110 Reykjavík og Hyundai notaðir bílar - Kauptúni 1 - 210 Garðabæ Sími: 525 8000 - bilaland@bilaland.is Opið frá kl. 9–18 og á laugardögum frá kl. 12–16. www.facebook.com/bilaland.is E N N E M M / S ÍA / N M 7 9 3 6 5 TILBOÐ Allt á floti ✿ Sala á kampavíni í lítrum 2001–2016 15.000 10.000 5.000 0 6.390 8.877 15.920 4.664 126.332 lítrar111.132 lítrar ✿ Aukning á sölu milli ára ViðSkipti Kampavínsneysla Íslend- inga jókst um 37 prósent á milli áranna 2015 og 2016 sé mið tekið af sölutölum ÁTVR. Salan hefur ekki mælst meiri síðan árið 2008 en hún féll um helming á milli áranna 2008 og 2009 við efnahagshrunið. ÁTVR seldi 8.877 lítra af kampavíni á síðasta ári en söluhæstu dagarnir eru eftir sem áður rétt fyrir áramót. Að jafnaði er hver flaska 750 milli- lítrar sem þýðir að á árinu seldu vín- búðirnar 11.836 flöskur af víninu. Sala á freyðivíni jókst einnig, um þrettán prósent, og var á síðasta ári ríflega 126 þúsund lítrar. Íslendingar eru engu að síður langt frá neyslu sinni á kampavíni eins og hún var mest árið 2007. Þá seldust nærri 16 þúsund lítrar af víni sem er algjört metár í sögu ÁTVR. Til gamans hefur stundum verið miðað við svo- kallaða kampavínsvísitölu til að meta efnahagsstöðu og hagvöxt landa. Hrafn Steinarsson, hagfræðingur hjá greiningardeild Arion banka, segir að aukningin sé í takt við aukna neyslu Íslendinga. Aukinn kaup- máttur Íslendinga geti verið orsök þess að meira kampavín seljist nú en áður, þar sem um mikla munaðar- vöru sé að ræða. Í annál greiningardeildar Arion banka fyrir síðasta ár er engu að síður kastað fram þeirri kenningu að ný tegund af Íslendingi sé komin fram á sjónarsviðið, það er sparsamur þjóð- félagsþegn. Þessu til stuðnings er bent á að einkaneysla hefur ekki aukist til jafns við kaupmátt einstaklinga. Þá hefur sparnaður Íslendinga aukist. Neysla á kampavíni nálgast góðærisárin Íslendingar hafa ekki keypt meira kampavín frá hruni. Neyslan er samt hálf- drættingur á við söluhæsta ár ÁTVR á kampavíni sem var árið 2007. Sala á freyðivíni almennt eykst einnig en ekki jafn mikið. Í takt við aukna neyslu. „Það er komin fram ný tegund af Íslendingi sem er þessi sparsami. Það eru rök á móti því að þessi kampa- vínssala sé að endurspegla góðæri umfram það sem við eigum inni,“ segir Hrafn. „Kampavín og fleira er kannski að aukast í sölu en hagtölur eru samt að sýna aukinn sparnað. Þetta er allt töluvert heilbrigðara en í síðustu hagsveiflu.“ Til marks um þetta má benda á að eymdarvísitala Arion banka sýnir að eymd á Íslandi hefur sjaldan verið minni og hríðfallið frá hruni. Vísi- talan er fengin með því að leggja saman atvinnuleysi og verðbólgu á hverjum tíma. Kannski minni eymd fjölgi tilefnum Íslendinga til að skála í kampavíni við hvert tækifæri. snaeros@frettabladid.is Lægðarsvæðið Axel gekk yfir Þýskaland, Svíþjóð og Danmörku í gær og fyrradag með miklum vatnavöxtum. Það má glöggt sjá á þessari mynd frá Hamborg en gamla fiskmarkaðsbyggingin sést hér umlukin vatni. Danir bjuggu sig undir að vatnsborð í kringum Danmörku gæti hækkað um allt að tvo metra. Fréttablaðið/EPa 5 . j A n ú A r 2 0 1 7 F i M M t U D A G U r6 F r é t t i r ∙ F r é t t A B L A ð i ð 0 5 -0 1 -2 0 1 7 0 4 :5 4 F B 0 6 4 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 6 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 B D C -C A E 4 1 B D C -C 9 A 8 1 B D C -C 8 6 C 1 B D C -C 7 3 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 0 6 4 s _ 4 _ 1 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.