Fréttablaðið - 05.01.2017, Side 6

Fréttablaðið - 05.01.2017, Side 6
BÍLALAND BÝÐUR NOKKRA BÍLA Á EINSTÖKUM KJÖRUM! KOMDU STRAX Í DAG OG TRYGGÐU ÞÉR GÓÐAN BÍL Á FRÁBÆRU VERÐI! Á VÖLDUM BÍLUM FORD Mondeo Titanium. Nýskr. 08/12, ekinn 67 þ.km, dísil, sjálfskiptur. Verð áður: 2.990 þús. kr. TILBOÐ 2.290 þús. kr. Staðsetning: Klettháls 11 NISSAN Qashqai SE. Nýskr. 11/13, ekinn 81 þ.km, dísil, beinskiptur. Verð áður: 2.940 þús. kr. TILBOÐ 2.490 þús. kr. Staðsetning: Klettháls 11 RENAULT Megane Berline. Nýskr. 07/13, ekinn 42 þ.km, dísil, sjálfskiptur. Verð áður: 2.390 þús. kr. TILBOÐ 1.690 þús. kr. Staðsetning: Klettháls 11 HYUNDAI I30 Comfort Wagon. Nýskr. 12/09, ekinn 130 þ.km, bensín, beinskiptur. Verð áður: 1.490 þús. kr. TILBOÐ 990 þús. kr. Staðsetning: Klettháls 11 HYUNDAI IX35 Comfort. Nýskr. 04/15, ekinn 30 þ.km, dísil, sjálfskiptur. Verð áður: 4.290 þús. kr. TILBOÐ 3.590 þús. kr. Staðsetning: Klettháls 11 TOYOTA Proace GX. Nýskr. 12/13, ekinn 78 þ.km, dísil, beinskiptur. Verð áður: 3.290 þús. kr. TILBOÐ 2.590 þús. kr. Staðsetning: Hyundai, Kauptúni 1 Rnr. 121039 Rnr. 143579 Rnr. 283664 Rnr. 121040 Rnr. 143381 Rnr. 152361 www.bilaland.is Kletthálsi 11 - 110 Reykjavík og Hyundai notaðir bílar - Kauptúni 1 - 210 Garðabæ Sími: 525 8000 - bilaland@bilaland.is Opið frá kl. 9–18 og á laugardögum frá kl. 12–16. www.facebook.com/bilaland.is E N N E M M / S ÍA / N M 7 9 3 6 5 TILBOÐ Allt á floti ✿ Sala á kampavíni í lítrum 2001–2016 15.000 10.000 5.000 0 6.390 8.877 15.920 4.664 126.332 lítrar111.132 lítrar ✿ Aukning á sölu milli ára ViðSkipti Kampavínsneysla Íslend- inga jókst um 37 prósent á milli áranna 2015 og 2016 sé mið tekið af sölutölum ÁTVR. Salan hefur ekki mælst meiri síðan árið 2008 en hún féll um helming á milli áranna 2008 og 2009 við efnahagshrunið. ÁTVR seldi 8.877 lítra af kampavíni á síðasta ári en söluhæstu dagarnir eru eftir sem áður rétt fyrir áramót. Að jafnaði er hver flaska 750 milli- lítrar sem þýðir að á árinu seldu vín- búðirnar 11.836 flöskur af víninu. Sala á freyðivíni jókst einnig, um þrettán prósent, og var á síðasta ári ríflega 126 þúsund lítrar. Íslendingar eru engu að síður langt frá neyslu sinni á kampavíni eins og hún var mest árið 2007. Þá seldust nærri 16 þúsund lítrar af víni sem er algjört metár í sögu ÁTVR. Til gamans hefur stundum verið miðað við svo- kallaða kampavínsvísitölu til að meta efnahagsstöðu og hagvöxt landa. Hrafn Steinarsson, hagfræðingur hjá greiningardeild Arion banka, segir að aukningin sé í takt við aukna neyslu Íslendinga. Aukinn kaup- máttur Íslendinga geti verið orsök þess að meira kampavín seljist nú en áður, þar sem um mikla munaðar- vöru sé að ræða. Í annál greiningardeildar Arion banka fyrir síðasta ár er engu að síður kastað fram þeirri kenningu að ný tegund af Íslendingi sé komin fram á sjónarsviðið, það er sparsamur þjóð- félagsþegn. Þessu til stuðnings er bent á að einkaneysla hefur ekki aukist til jafns við kaupmátt einstaklinga. Þá hefur sparnaður Íslendinga aukist. Neysla á kampavíni nálgast góðærisárin Íslendingar hafa ekki keypt meira kampavín frá hruni. Neyslan er samt hálf- drættingur á við söluhæsta ár ÁTVR á kampavíni sem var árið 2007. Sala á freyðivíni almennt eykst einnig en ekki jafn mikið. Í takt við aukna neyslu. „Það er komin fram ný tegund af Íslendingi sem er þessi sparsami. Það eru rök á móti því að þessi kampa- vínssala sé að endurspegla góðæri umfram það sem við eigum inni,“ segir Hrafn. „Kampavín og fleira er kannski að aukast í sölu en hagtölur eru samt að sýna aukinn sparnað. Þetta er allt töluvert heilbrigðara en í síðustu hagsveiflu.“ Til marks um þetta má benda á að eymdarvísitala Arion banka sýnir að eymd á Íslandi hefur sjaldan verið minni og hríðfallið frá hruni. Vísi- talan er fengin með því að leggja saman atvinnuleysi og verðbólgu á hverjum tíma. Kannski minni eymd fjölgi tilefnum Íslendinga til að skála í kampavíni við hvert tækifæri. snaeros@frettabladid.is Lægðarsvæðið Axel gekk yfir Þýskaland, Svíþjóð og Danmörku í gær og fyrradag með miklum vatnavöxtum. Það má glöggt sjá á þessari mynd frá Hamborg en gamla fiskmarkaðsbyggingin sést hér umlukin vatni. Danir bjuggu sig undir að vatnsborð í kringum Danmörku gæti hækkað um allt að tvo metra. Fréttablaðið/EPa 5 . j A n ú A r 2 0 1 7 F i M M t U D A G U r6 F r é t t i r ∙ F r é t t A B L A ð i ð 0 5 -0 1 -2 0 1 7 0 4 :5 4 F B 0 6 4 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 6 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 B D C -C A E 4 1 B D C -C 9 A 8 1 B D C -C 8 6 C 1 B D C -C 7 3 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 0 6 4 s _ 4 _ 1 _ 2 0 1 7 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.