Fréttablaðið - 05.01.2017, Qupperneq 28
Einn af mörgum efnilegum nem
endum í fatahönnun við Listahá
skóla Íslands síðustu árin er hinn
23 ára gamli Darren Mark Dong
uiz Trinidad. Hann mun útskrif
ast í vor og fara því næstu mán
uðir í að hanna eigin fatalínu eins
og tíðkast hjá nemendum á loka
ári. Hún mun án efa vekja umtal
því sjálfur klæðist hann oft eigin
hönnun sem vekur athygli hvert
sem hann fer.
Sjálfur segist hann helst klæða
sig eftir því hvernig skapi hann
er í hverju sinni. „Stíllinn minn
einkennist af dökkum litum og
samspili eða leik á milli mismun
andi áferða, efna og forma, bæði
mjúkra og harðra. Ég er ekki fyrir
bjarta og áberandi liti en kýs frek
ar að tjá einhvers konar hugar
ástand eða afstöðu með dökkum
litum, settum saman þannig að
þeir myndi áhugaverða heild.“
Honum finnst einnig
gaman að blanda saman
karla og kvenfötum. „Mér
hefur alltaf fundist fárán
legt að setja skilrúm á
milli fatnaðar kynjanna.
Fyrir mér eru þetta bara
föt og ef flíkin virkar á
mig þá bara virkar hún,
óþarfi að vera með
efasemdir um það.
Þótt ég klæði mig
eftir skapi finnst
mér líka mikilvægt
að klæðast fötum
sem mér líður vel
í og að þau end
urspegli karakter
minn á einhvern
hátt.“
D a r re n er
mjög vandlát
ur þegar kemur
að fötunum sem
ha n n k læð
ist. „Ef ég
finn ekki eitt
hvað sem ég
er með í huga
þá hanna ég það
sjálfur. Mikið af
fötum sem ég klæð
ist daglega er hann
að af mér. Þó blanda
ég þeim alltaf eða
para með einhverju
öðru sem myndar
mótvægi þannig að
heildar myndin verði
mun áhugaverðari.“
Í dag fylgist hann aðal
lega með tískunni gegn
um vefinn. „Ég geri það
samt ekki fúslega. Oft
ast rekst ég á það sem
mér finnst áhuga
vert, frekar en að
vera að leita að því.
Svo er það líka fólk í
Ein flík úr verkefninu Brands are Dead,
Individuality is the Key. Þar völdu
nemendur eitt þekkt merki og breyttu
flíkinni eftir eigin höfði.
Ein afurð verkefnisins
Misbrigði, sam-
starfsverkefni nema í
fatahönnun og Rauða
krossins.
Silki-kímonó kemur frá Kyrju
og Shearling-kápan er keypt
í Spútnik. Buxurnar eru vint-
age Yves Saint Laurent og
skórnir eru Jadons frá
Doc Martens. Leður-
ólar eru eftir hann.
MYND/ERNIR
Fólk er kynningarblað sem býður auglýsendum að kynna vörur og þjónustu í formi viðtala
og umfjallana. Í blaðinu er einnig hefðbundið ritstjórnarefni. Blaðið fylgir Fréttablaðinu daglega.
ÚtgEfaNDI: 365 MIðLaR | ÁBYRgðaRMaðuR: Svanur Valgeirsson
uMSJóNaRMENN EfNIS: Elín Albertsdóttir, elin@365.is, s. 512 5349 | Lilja Björk Hauksdóttir,
liljabjork@365.is, s. 512 5372 | Ragnheiður Tryggvadóttir, heida@365.is, s. 512 5367
Sólveig Gísladóttir, solveig@365.is, s. 512 5351 | Starri Freyr Jónsson, starri@365.is, s. 512 5358
Vera Einarsdóttir, vera@365.is, s. 512 5357 SöLuMENN: Atli Bergmann, atlib@365.is, s. 512 5457 |
Jóhann Waage, johannwaage@365.is, s. 512 5439 | Jón Ívar Vilhelmsson, jonivar@365.is,
s. 512 5429 | Ólafur H. Hákonarson, olafurh@365.is, s. 512 5433
Starri freyr
Jónsson
starri@365.is
kringum mann
sem getur verið
mjög gefandi
með því við
horfi sem það
gefur frá sér í
gegnum klæðn
að. Mér finnst
mjög áhuga
vert hvernig
mismunandi
fólk notar flík
ur á ólíka vegu
þannig að þær
endurspegli ein
hvern part af
karakter þeirra.“
Hvað einkennir
klæðnað karla í
dag? Strákar pæla
meira í klæðnaði og
eru meira „express
ive“. Samt finnst mér
karlaföt enn þá vera
mjög ferköntuð og
flíkurnar yfirleitt
mjög týpískar og
því miður óáhuga
verðar. En auðvitað
getur maður ekki
ýtt öllum út í að tjá sig meira í
gegnum klæðnað. Það sem ég
hef tekið mest eftir er að fólk í
dag þorir meiru þegar kemur að
stíliseringu en áður.
Áttu þér uppáhaldsverslanir?
Kiosk á Laugavegi er mjög áhuga
verð búð og gaman að skoða þar.
Flottasta verslun sem ég hef farið
í er Yohji Yamamoto búðin í Rue
Cambon í París. Bæði útlitið á
búðinni er flott og auðvitað fötin.
Áttu uppáhaldsflík? Svarti
vintage Shearlingjakkinn hefur
fylgt mér undanfarna vetur.
Hann verður í uppáhaldi svo
lengi sem hann endist. Jakkinn er
bæði með flottum „detailum“ og
flottri silúettu.
bestu og verstu kaup? Ein af
bestu kaupunum er kímonó úr
línunni Kyrju eftir Sif Baldurs
dóttur. Ég get verið í honum bæði
á sumrin og á veturna. Hann
fellur fallega og ég get parað
hann með ýmsum ö ðr um flíku m.
Verstu kaupin fylgja alltaf þeirri
hugsun að maður muni örugglega
nota flíkina einhvern tíma seinna.
Hvernig verður tískuárið 2017
hjá þér? Það er ekkert ákveðið í
mínum huga, maður breytist allt
af með tímanum og fagurfræðin
getur breyst með manni. Ég mun
þó alltaf hafa sterkar skoðanir á
því hvað virkar og hvað virkar
ekki á mig.
Peysan er hönnuð og handprjón-
uð af Darren og er úr mohair,
silki og alpakaull. Buxurnar
hannaði hann fyrir verkefni
með Rauða krossinum. Þær eru
saumaðar úr gömlum leður-
jökkum og ullarkápu. Skórnir
eru Creepers frá underground.
Leðurólar eru einnig eftir hann.
MYND/ERNIR
ALLTAF VIÐ HÖNDINA
Þú getur lesið
Fréttablaðið í heild
sinni á Vísi og í
Fréttablaðs-appinu
... allt sem þú þarft
Þú færð appið á visir.is/fbl eða beint í gegnum
ÚTSALAN
ER HAFIN
Lógó með adressulínu
Engjateigi 5 // 581 2141 // hjahrafnhildi.is
Engjateigi 5 // 581 2141 // hjahrafnhildi.is
Engjateigi 5 // 581 2141 // hjahrafnhildi.is = Coopet Hewitt light (má vera book ef það er minna en 8pt)
Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517 6460 • www.belladonna.is
Verslunin Belladonna
Stærðir 38-58
Útsalan er hafin
30-50% afsláttur
5 . j a n ú a r 2 0 1 7 F I M M T U D a G U r2 F ó l k ∙ k y n n I n G a r b l a ð ∙ X X X X X X X XF ó l k ∙ k y n I n G a r b l a ð ∙ T í s k a
0
5
-0
1
-2
0
1
7
0
4
:5
4
F
B
0
6
4
s
_
P
0
4
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
3
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
2
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
2
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
B
D
C
-C
F
D
4
1
B
D
C
-C
E
9
8
1
B
D
C
-C
D
5
C
1
B
D
C
-C
C
2
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
A
F
B
0
6
4
s
_
4
_
1
_
2
0
1
7
C
M
Y
K