Fréttablaðið - 05.01.2017, Page 30

Fréttablaðið - 05.01.2017, Page 30
Alls kyns handtöskur eru vin- sælar en þær eru þó flestar mun minni en verið hefur. Mini-tösk- urnar eru sérstaklega skemmti- legar þótt varla komist meira en eitt kreditkort í þær. Sumir tísku- hönnuðir sýndu reyndar töskurn- ar hangandi í belti en meðal þeirra var Phillip Lim, sem er mjög eftir- sóttur hönnuður um þessar mund- ir. Stundum er sagt að konur séu með búslóðina með sér í þessum stóru töskum en núna þarf sem sagt að geyma hana heima. Aðeins það allra nauðsynlegasta kemst í litla tösku sem hangir í beltinu. Litlu töskurnar sem sjást á myndunum eru skemmtileg til- breyting frá stóru töskunum. Það þarf miklar pælingar hjá tísku- hönnuðum þegar nýjar handtösk- ur eru gerðar. Hvert smáatriði er útfært, litir og efni. Konur eiga það sameiginlegt að falla fyrir fallegum og dýrum töskum og það vita hönnuðir. Margir þeirra lifa á framleiðslu þeirra eins og Michael Kors sem selur sínar töskur grimmt um allan heim. Þegar handtöskur með merkj- um eins og Chanel, Bottega Veneta, Mulberry, Burberry og Hermès eru keyptar þarf að leggja út ansi háa upphæð og þess vegna gera konur kröfur um fallegt útlit og góða endingu. Þá má geta þess að bleikur litur verður mjög vinsæll í vor og sumar, jafnt í klæðnaði sem töskum. LitLar töskur vinsæLar í sumar Stóru handtöskurnar sem hafa verið afar vinsælar um lengri tíma eru nú á útleið. Með sumrinu verða kvenveskin ákaflega lítil, svo lítil að þau geta hangið um hálsinn eins og skartgripur. Að minnsta kosti sýndu Valentino, Hermès og Chloé þannig töskur þegar vor- og sumarlínan var kynnt í París. Þetta litla veski frá Hermès hentar kannski helst fyrir einn peningaseðil eða nokkrar krónur. Valentino sýndi þetta fallega bleika veski sem fyrirsætan ber um hálsinn. Vor- og sumartíska 2017. Valentino vill hafa konur með tvö lítil veski. Þessi er með tvö veski, míní-veski og annað aðeins stærra. Hermès var ekkert ólíkt Valentino hvað veski um hálsinn varðar. Gult veski frá Valentino. ÚTSALA - ÚTSALA ÚTSALA - ÚTSALA ÚTSALA - ÚTSALA ÚTSALA - ÚTSALA ÚTSALA - ÚTSALA ÚTSALA - ÚTSALA ÚTSALA - ÚTSALA ÚTSALA - ÚTSALA ÚTSALA - ÚTSALA ÚTSALA - ÚTSALA ÚTSALA - ÚTSALA ÚTSALA - ÚTSALA ÚTSALA - ÚTSALA ÚTSALA - ÚTSALA ÚTSALA - ÚTSALA ÚTSALA - ÚTSALA ÚTSALA - ÚTSALA ÚTSALA - ÚTSALA ÚTSALA - ÚTSALA ÚTSALA - ÚTSALA ÚTSALA - ÚTSALA ÚTSALA - ÚTSALA ÚTSALA - ÚTSALA ÚTSALA - ÚTSALA ÚTSALA - ÚTSALA ÚTSALA - ÚTSALA ÚTSALA - ÚTSALA ÚTSALA - ÚTSALA ÚTSALA - ÚTSALA ÚTSALA - ÚTSALA ÚTSALA - ÚTSALA ÚTSALA - ÚTSALA ÚTSALA - ÚTSALA ÚTSALA - ÚTSALA ÚTSALA - ÚTSALA ÚTSALA - ÚTSALA ÚTSALA - ÚTSALA ÚTSALA - ÚTSALA ÚTSALA - ÚTSALA ÚTSALA - ÚTSALA ÚTSALA - ÚTSALA ÚTSALA - ÚTSALA ÚTSALA - ÚTSALA ÚTSALA - ÚTSALA ÚTSALA - ÚTSALA Bæjarlind 6 • S. 554 7030 Við erum á Facebook 40 - 50% afsláttur Buxur-peysur-kjólar-toppar-bolir str. 36-56 ÚT ÚT Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook Útsalan er hafin afsláttur af allri útsöluvöru Opið virka daga kl. 11–18 laugardaga kl. 11-15 30-50% Netverslun á tiskuhus.is Útsalan er hafin 30-50% afsláttur Holtasmára 1 201 Kópavogur (Hjartaverndarhúsið) Sími 571 5464 Stærðir 38-52 5 . j a n ú a r 2 0 1 7 F I M M T U D a G U r4 F ó l k ∙ k y n n I n G a r b l a ð ∙ T í s k a 0 5 -0 1 -2 0 1 7 0 4 :5 4 F B 0 6 4 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 B D C -B C 1 4 1 B D C -B A D 8 1 B D C -B 9 9 C 1 B D C -B 8 6 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 0 6 4 s _ 4 _ 1 _ 2 0 1 7 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.