Fréttablaðið - 05.01.2017, Síða 54

Fréttablaðið - 05.01.2017, Síða 54
Hvað? Hvenær? Hvar? Fimmtudagur hvar@frettabladid.is 5. janúar 2017 Tónlist Hvað? Gæðablóð Hvenær? 21.00 Hvar? Café Rosenberg, Klapparstíg Hljómsveitin Gæðablóð heldur tón- leika á Rosenberg í kvöld. Aðgangs- eyrir er 2.500 krónur. Hvað? Vínartónleikar Hvenær? 19.30 Hvar? Harpa Vínartónleikar Sinfóníuhljóm- sveitar Íslands hafa um árabil verið allra vinsælustu og fjölsótt- ustu tónleikar hljómsveitarinnar. Austurríski hljómsveitarstjór- inn David Danzmayr stjórnaði Vínartónleikum Sinfóníunnar fyrir tveimur árum og vakti slíka lukku að honum var umsvifalaust boðið að snúa aftur. Miðaverð 3.500- 8.200 krónur. Hvað? Búin með námið Hvenær? 20.00 Hvar? Salurinn, Kópavogi Berta Dröfn syngur uppáhaldsarí- urnar og -ljóðin. Tilefni tónleikanna er útskrift Bertu Drafnar frá tón- listarháskóla í Bolzano á Ítalíu, með hæstu einkunn í ljóða- og óratoríu- söng. Miðaverð 3.900 krónur. Hvað? Svepparokk á aðfaranótt þrett ándans Hvenær? 22.00 Hvar? Gaukurinn, Tryggvagötu Sveitirnar Electric Space Orchestra og Kingkiller stíga á svið. Ókeypis inn. Viðburðir Hvað? Music on Canvas Hvenær? 17.00 Hvar? Gallerí Laugalækur, Laugar- nesvegi Haraldur Ægir Guðmundsson opnar sýna fyrstu sýningu í Gallerí Laugalæk í dag. Þar sýnir hann fimm verk sem hann vann í gjörn- ingnum COMPOSUALS þar sem hann málaði verkin eftir frjálsum spuna tónlistarmanna. Hvað? Hún pabbi Hvenær? 20.00 Hvar? Borgarleikhúsið Hannes Óli Ágústsson leikari tekst á við spurningar um sjálfsmynd í nútímanum og fleira í þessari leik- sýningu. Í kvöld er prufusýning og er miðaverð 3.000 krónur. Hvað? Gott fólk Hvenær? 19.30 Hvar? Þjóðleikhúsið Gott fólk er byggt á samnefndri skáldsögu Vals Grettissonar sem hlaut frábæra dóma þegar hún kom út á síðasta ári. Í kvöld er aðalæfing og er miðaverð 2.000 krónur. Hvað? Eurostars kynningarfundur – styrkir til sprotafyrirtækja Hvenær? 09.00 Hvar? Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Árleyni Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Rannís bjóða til opins kynningar- fundar um Eurostars-2, möguleika á fjármögnun verkefna sprotafyrir- tækja sem stunda sjálf rannsóknir og þróun. Einnig verður sagt frá þjónustu Enterprise Europe Net- work við sprotafyrirtæki. Hvað? Kynningarfyrirlestur – Anna Sigríður Ólafsdóttir, prófessor á Sinfóníuhljómsveit Íslands verður í valsastuði í kvöld en þá verða Vínartónleikar sveitarinnar. Fréttablaðið/GVa ÁLFABAKKA COLLATERAL BEAUTY KL. 5:40 - 8 - 10:50 SYNGDU ÍSL TAL 2D KL. 5:30 ROGUE ONE 3D KL. 5 - 8 - 10:20 - 10:50 ROGUE ONE 2D VIP KL. 8 - 10:50 OFFICE CHRISTMAS PARTY KL. 10:20 VAIANA ÍSL TAL 2D KL. 5:30 VAIANA ENSKT TAL 2D KL. 8 ALLIED KL. 8 - 10:50 FANTASTIC BEASTS 2D KL. 5 - 8 COLLATERAL BEAUTY KL. 5:50 - 8 - 10:10 ROGUE ONE 3D KL. 9 ROGUE ONE 2D KL. 5 - 6 - 8 - 10:45 OFFICE CHRISTMAS PARTY KL. 10:40 VAIANA ÍSL TAL 2D KL. 5:30 FANTASTIC BEASTS 2D KL. 8 EGILSHÖLL COLLATERAL BEAUTY KL. 5:40 - 8 - 10:20 ROGUE ONE 3D KL. 5:30 - 8:30 - 10:20 OFFICE CHRISTMAS PARTY KL. 8 VAIANA ÍSL TAL 2D KL. 5:40 KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI COLLATERAL BEAUTY KL. 8 - 10:20 ROGUE ONE 3D KL. 5:10 - 8 - 10:50 VAIANA ÍSL TAL 2D KL. 5:30 AKUREYRI SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI MOVIE NATION   THE HOLLYWOOD REPORTER  VARIETY  96% JÓLATEIKNIMYNDIN Í ÁR OG COLLATERAL BEAUTY KL. 8 ASSASSIN’S CREED KL. 10:30 PASSENGERS KL. 8 ROGUE ONE 2D KL. 10:30 KEFLAVÍK  TOTAL FILM  ENTERTAINMENT WEEKLY  ROLLING STONE  ROGEREBERT.COM  NEW YORK DAILY NEWS KVIKMYNDAVIÐBURÐUR ÁRSINS Will Smith Helen Mirren Kate Winslet Edward Norton Keira Knightley THE GUARDIAN  FRÁBÆR NÝÁRSMYND FRÁBÆR GRÍNMYND  E.T. WEEKLY SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI 2D ÍSL TAL - SÝND KL. 5.40 2D ENS TAL - SÝND KL. 5.40, 8 SÝND KL. 8, 10.25 GLEÐILEGT NÝTT ÁR SÝND KL. 8, 10.40 SÝND KL. 10.25 SÝND KL. 5.40 HAPPY HOUR Á BARNUM 17-19 Lion 17:30, 20:00 Gimme Danger 17:45 Grimmd 17:45 Slack Bay 20:00 Eiðurinn ENG SUB 20:00 Captain Fantastic 22:30 Absolutely Fabulous 22:30 Embrace of the Serpent 22:15 5 . j a n ú a r 2 0 1 7 F I M M T U D a G U r42 M e n n I n G ∙ F r É T T a B L a ð I ð 0 5 -0 1 -2 0 1 7 0 4 :5 4 F B 0 6 4 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 6 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 B D C -C A E 4 1 B D C -C 9 A 8 1 B D C -C 8 6 C 1 B D C -C 7 3 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 0 6 4 s _ 4 _ 1 _ 2 0 1 7 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.