Fréttablaðið - 05.01.2017, Blaðsíða 58

Fréttablaðið - 05.01.2017, Blaðsíða 58
Furby hefur gert nokkrar kyn- slóðir brjálaðar úr pirringi með óhljóðum. Stökkbreyttar ninja-skjald- bökur er konsept sem hefði einungis getað virkað í kringum 1990. Eflaust eru þeir margir sem kannast við að hafa eytt nánast öllum sínum frítíma á tíunda áratugnum í að sprengja í sundur kubba í Game Boy-tölvunni. 1985: Optimus Prime-dúkkur úr Transformers. 1987: Sylvanian-fjölskyldan 1988: Ghostbusters Proton Pack-byssa. 1990: Teenage Mutant Hero Turtles Jólin 1990 voru stökkbreyttu ninja - skjaldbökurnar gríðarlega vin- sælar um allan heim og á mörgum stöðum var bókstaflega slegist um eintak. Þessar vinsældir má rekja til þess að þetta ár kom út fyrsta myndin í upphaflega þríleiknum, ef svo má kalla, um þessar ótrúlegu skjaldbökur. 1991: Game Boy-tölvan Nintendo-tölvan Game Boy rauk út þegar hún lenti í hillum Evrópu snemma á tíunda áratugnum. Hún var að sjálfsögðu gríðarlega vinsæl jólagjöf á sínum tíma, sérstaklega jólin 1991, og það er ekki erfitt að ímynda sér að fólk hafi lagt mikið á sig til að tryggja sér eintak af einni af fyrstu almennilegu handleikja- tölvunum. 1992: Thunderbirds-eyjan. 1993: Barbie-dúkkur. 1994: Power Rangers- karlar Power Rangers-dúkkurnar urðu gífurlega vinsælar árið 1994 og voru í öllum almennilegum pökkum það ár. Vinsældirnar má líklega rekja til samnefndra sjónvarps- þátta sem hófu göngu sína stuttu áður en þessar persónur urðu að leikföngum. 1995: POGS POGS-æðið teygði anga Vinsælustu leikföngin um hver jól geta sagt ýmislegt um tíðarand- ann hverju sinni. Stundum eru þau þó algjörlega út í bláinn. Lífið skoðar hér nokkur vinsæl leikföng frá síðustu þrjátíu árum, sum þeirra munu líklega vekja upp fortíðarþrá hjá mörgum lesendum. sína til Íslands og fólk kepptist við að berja þessi pappaspjöld með „sleggjum“ og vona að þau myndu snúast við. Þetta er eitt af þessum æðum sem eru alveg fáránleg eftir á að hyggja en á þessum tíma var þetta allt fullkomlega eðlilegt. Framleiðendum POGS tókst meira að segja að búa til teiknimynda- þáttaröð í kringum þennan söfn- unarleik (þó að þeim hafi ekki tekist að gera þáttaröðina vinsæla, en það er önnur saga). 1996: Bósi Ljósár úr Toy Story. 1997: Tamagotchi Tölvugæludýrin Tamagotchi voru mikið æði hjá ungdómn- um og skyndi- lega voru allir farnir að ala upp dýr í lítilli tölvu. Þetta var náttúrulega algjörlega óþolandi kvik indi sem þurfti endalausa ást og mat. Hugmyndin virðist þó lifa enn þann dag í dag … meira um það síðar. 1998: Furby Það var eitthvað í loftinu á þessum árum sem vakti ást fólks á óþolandi og háværum leikföngum sem kröfðust endalausrar athygli. 2001: Bubbi Byggir leikföng. 2002: Bratz-dúkkurnar. 2003: Beyblades. 2010: Toy Story 3 á DVD. 2013: Furby AFTUR, ja hérna! 2014: Elsa úr Frozen-dúkkur. 2015: Star Wars The Force Awakens Kylo Ren-geislasverð. 2016: Hatchimals Vinsælasta leikfangið þetta árið er Hatchimals. Eins og Tamagotchi-tölv- unum þarf að sinna þessum dúkkum með því að gefa þeim að borða og hjálpa þeim að klekjast úr eggi og fleira. Hatchimals-dúkkan var gjör- samlega uppseld á Íslandi fyrir jól og í heiminum öllum, en hægt er að kaupa sér eintak fyrir fáránlegar upp- hæðir á eBay. Þessi dýr eyðilögðu líklega jólin á nokkrum heimilum. stefanthor@frettabladid.is Vinsælustu leikföngin síðustu 30 árin Tölvugæludýrin Tamagotchi voru í mörgum vösum í kringum 1997. Hatchimals-dýrin seldust upp í öllum heiminum um jólin en sitt sýndist hverjum um skemmtana- gildi leikfangsins. • Íslensk framleiðsla, framleitt af Idex álgluggum ehf. • Hágæða álprófílkerfi frá Schüco • Schüco tryggir lausnir og gæði • Þekking og þjónusta • Áralöng reynsla Fjölbreytilegt útlit hentar mismunandi tegundum bygginga idex.is - sími 412 1700 framl.- sölu- og þjónustuaðili Schüco á Íslandi - þegar gæðin skipta máli idex.is - sím 412 1700 framl.- sölu- og þjónustuaðili Schüco á Íslandi - merkt framleiðsla • Íslensk framleiðsla, framleitt af Idex álgluggum ehf. • Hágæða álprófílkerfi frá Schüco • Schüco tryggir lausnir og gæði • Þekking og þjónusta • Áralöng reynsla Fjölbreytilegt útlit hentar mismunandi tegundum bygginga Álgluggar - þegar gæðin skipta máli www.schueco.is Álgluggar og hurðir Rauðagerði 25 - 108 Reykjavík Sími: 517 0900 / 777 1901 www.kaelivirkni.is VIÐHALD OG VIÐGERÐIR Á KÆLI- OG FRYSTIKERFUM VIÐ SJÁUM UM 5 . j a n ú a r 2 0 1 7 F I M M T U D a G U r46 L í F I ð ∙ F r É T T a B L a ð I ð Lífið 0 5 -0 1 -2 0 1 7 0 4 :5 4 F B 0 6 4 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 7 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 B D C -D 9 B 4 1 B D C -D 8 7 8 1 B D C -D 7 3 C 1 B D C -D 6 0 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 A F B 0 6 4 s _ 4 _ 1 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.