Alþýðublaðið - 15.12.1919, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 15.12.1919, Blaðsíða 3
3 ALÞÝÐTJBL A*Ð^I Ð heldur fand í Bárubúð miðvikudaginD 17, þ, m. kl. 8 síðd, Áríðandi mál á dagskrá. — Fjölmennið. Stjórnin. Nú undanfarna daga hefir mað- ur séð auglýsingu frá borgarstjóra hm það, að Sjávarborgareignin iengist til leigu næstu þrjú ár. Þetta finst mér, og áreiðanlega inörgum öðrum, undarleg og 6- viturleg ráðstöfun. Bví ei sem sé svo varið, að fjöldi bæjarmanna bíður þess með óþreyju, að bæj- arstjórnin ákveði að kaupa 1—2 togara fyrir bæjarins reikning, og Það er meira að segja víst, að allmargir utan Alþýðuflokksins telja þetta alveg sjálfsagt. Og *það Því fremur, sem að skattgreiðsla borgarbúa keyrir langt fram úr því, sem þeir alment eru færir um að bera, og mætti iíta á þann voða, sem bænum er búinn hieð því að hafa sinn aðaltekju- stofn í sköttum, sem að oröið geta að meira eða minna leyti ókrefjanlegir eftir atvikum og ár- ferði. Annars er það mönnum alveg óskiljanlegt, af hvaða ástæðum að framkvæmdum þessa máls er frestað. Það er ekki sjáanleg nein hastta af að reyna þetta. Getur ekki orðið neinn fjárhagslegur voði e£ skynsamlega er á haldið. Aftur ú móti er það auðsær hagnaður °g bjargráða von. Og ekki verður séð að nokkrum sé mein gert ^eð því. Þeim einstaklingum, er togaraútgerð stunda, stendur víst hokkurnveginn á sama. Þeirra fyrirtæki gætu ekki þrifist ver fyí'ir þsssa tilraun. Einu áhrifin sem s3áanlegt er að það geti haft er Það, að það kynni eitthvað að l®kka aukaútsvörin og gefa meiri þsegindi, og enginn ætti að hafa á. móti því. Eg vil nú alvarlega skora 'á bæjarstjórnina að hætta við að taigja Sjávarborg, eða að minsta kosti að leigja ekki nama til eins Og eg vii ennfremur skora á ■A-iþýðuflokksfuUt’úana 1 bæjar- stjórninni að toraa mál: þessu al- ^arlega á hreyfingu í bísjarstjórn- inni. Eg hefi gaman af að sjá þaö að fulltrúarnir hafi þrek til að eiðileggja málið með þeim byr, sem það nú hefir meðal bæjar- manna. Og eg hefi líka tilhneig- ingu til að heyra, hvaða rök menn hafa fram að færa móti þessu, því að þau eru áreiðanlega létt- væg og auðhrakin. Práinn. Xoiischak og Japanar. Khöfn 13. des. Frá París er simað, að Kolt- schak ætli að leita hjálpar hjá Japönum, ef Bandamenn hætti að styðja hann. Svar þjöðverja. Ehöfn 14. des. Símað frá Berlín, að Þjóðverj- ar hafi sent sérstaka nefnd manna með svar tii Bandamanna út af Scapaflóamálinu. Loftskeytastöð í Bjarnarey. Bjarnarey heitir eyja. Liggur hún á 741/* gr. norðurbreiddar, en suður af syðsta höfða Spítz- bergen. Þar var reist í haust loft- skeytastöð. Er loftskeytastöð sett þarna til þess að gefa skýrslur um ís og veður þar norður frá. Stöð- in á stöðugt að vera í sambandi við loftskeytastöðina á Ingö og jafnvel er haldið að hún muni ná lengra suður á bóginn. Stöð þess mun koma fiskimönn- um norðarlega í Noregi að mjðg góðu haldi, þar sem þeir geta haft stöðugar fregnir af veðrinu norð- ur þar* X Bi dagimi og vepim. Sterling fer héðan líklega á morgun. Kemur við í Vestmanna- eyjum og á Austfjörðum, en fer þaðan til Noregs og Kaupmanna- hafnar. Eyoldskemtnn var haldin i gærkvöldi til ágóða fyrir austur- rísku börnin. Hvenær skyldu menn líta nær sér og gera meira en ljúka upp augunum fyrir því, sem gera þarf fyrir islenzkn börnin. Feikna eftirtekt hefir bækl- ingur einn vakið, sem seldur var í gær og fyrradag á götun- um. Bæklingurinn heitir „Gullmál íslandsbanka", og er eftir Jón Dúason, cand. polit., sérfræðing í bankamálum. Bæklingurinn fæst hjá bóksölum. Tombóla og skemtun verklýðs- félaganna gekk ágætlega í gær- kvöldi. Var þar fjöldi manns, sem von var til, því félögin eiu fjöl- menn. bæði nótur og gramófónplötar, nýkomið í övenjulegu úrvali í Hljóðfærahús Reykjavíkur, Aðalstræti 5. / \ Nýkomið: Gullmál íslandsbanka eftir Jón Dúason, cand polit. Fæst hjá bóksölum. Nokkra menn vantar til að setja upp lóðir í næstu viku. Uppl. hjá Kristni Ottóssgni, Vesturgötu 29.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.