Alþýðublaðið - 15.12.1919, Blaðsíða 4
alMðublaðið
dlllar
fáið þér beztar og ódýrastar í
%3‘Saupféíagi i’)®riamanna^
Laugaveg 22 A. Sími 728.
Fiaió frá loruig &
eru þau beztu og hljómfegurstu, sem þekkjast hér á landi. Fást með
mánaðarafborgun eftirleiðis.
Athugið uel! Brúkuð orgel eða pianó tekiu í skiftum eða keypt,
filjóifæraliBS Reykjavíkur. hhuib imr inui
Xoli konnnpr.
Eftir Upton Sinclair.
(Frh.).
. XII.
Sama sunnudagskvöld heim-
sótti Hallur Mary Burke eins og
hann hafði lofað. Iiún lauk sjálf
upp kofadyrunum. Lampatýran
bar daufa birtu, samt fanst hon-
um Iétt yfir öllu. „Gott kvöld",
sagði hún eins og kvöldið góða
þegar hann hafði rent sér niður í
þvottinn hennar. Hann gekk inn
með henni og varð þá var við
að léttleiki sá er hann hafði fund-
ið til stafaði frá henni. Það var
hressandi og lífgandi að horfa á
hana. Blái, gamli baðmullarkjóll-
inn hennar var tárhreinn. Sú öxl-
in, sem rifin hafði verið var nú
snoturlega bætt nýrri blárri bót.
Herbergin voru ekki nema þrjú
á heimili Maryar. Voru tvö af
þeim notuð sem svefnherbergi og
þriðja var eldhúsið, og bauð hún
Halli þangað. Veggirnir voru
auðir og alslausir og ekki svo
mikið sem klukka til að skreyta
þá með. Mary gat ekki undirbúið
komu hans með öðru en að ræsta
til. Það hafði hún líka gert. Gólfið
var nýþvegið og stráð sandi á.
Eldhúsbeklcurinn, ketillinn á elda-
vélinni, skálarnar og skörðótta
tekannan á arinhillunni, alt var
nýþvegið. Systkyni Maryar voru
inni, Jenny litla var dökkeygð,
dökkhærð og grenluleg, hún var
dápurleg og hræðslusvipur á and-
liti hennar,
Tommi var lítill með hnöttótt
höfuð og líktist þúsundum frekn-
óttum drengjum með hnöttótt
höfuð. Bæði systkynin sátu og
störðu á gestinn með hálfgerðum
óhug að því er honum virtist.
Hann sá að þeim mundi líka hafa
verið þvegið. Og hann rendi
grun í að það myndi hatá verið
búist við honum á hverju kveídi
því ekkert var ákveðið um hven-
ær hann kæmi. Hann gat hugsað
sér ýms orð og mú’ur lofsverðar
athugasemdir, sem fállið höfðu í
garð nýja „félaga" Maryar.
' Mary bauð ekki gesti sínum
sæti en stóð ráðaleysislega og
horfði ýmist á hann eða börninn.
Hallur talaði vjngjarnlega við
börnin og reyndi að fá þau til
að tala vjð sig. Þá sagði Mary
alt í einu: „Eigum við ekki að
ganga okkur til skemtunar eins
og yið vorum búin að tala um
herra Srnithf"
„Jú. ( þáð væri ágætt", mælti
hann. Meðan hún setti á sig
hattinn frammi fyrir spegilbrotinu
á hyllunni, brosti Hallur til barn-
anna og hafði fyrir þau þulur.
En Tommi og Jenny voru of
feimin til að hafa gaman af því.
Þau fóru út.
Það var unaðslegt að baða sig
í tunglskininu og hlýrri surnar-
golurtni fyrír utan þorpið. Þar
heyrðjst síður skr.rkaiin:s í börn-
unum og þar sáust ekki þreytta
aadlítin í kofadyrunum. Þar gekk
margur pilturinn og stúlkan. Ekk-
ert slit ,né strjt gat íamað þau
svo að þau ekki fyndu til töfra
og yndis sumarkveldsins.
Hallur var þreyttur og gekk
þögull og naut kyrðarinnar. En
Mary Burke vildi vita deili á
unga manninum ókunna er gekk
með henni: „Þér hafið ekki unnið
lengi í kolanámum herra Smithf"
Hailii varð half hverft við:
„Því haldið þér þaðf“
„Þér lítið ekki þannig út. Þér
talið öðruvísi. Þér eruð svo ólíkir
öllum hér. Eg veit ekki hve nig
eg á að koma orðum að því.
Þér minnið mig altaf á einhver
ljóð".
Hallur fann hrósið í þessum
bamalegu orðum stúlkunoar, og
kom í hug að segja sannleikan
en hætti við það. í stað þess að
svara fór hann að tala um kvæða-
bækur.
Já eg hefi lesið nokkrar",
mælti unga stúlkah, „ef til vill
fleiri en þér haldið".
Pi'entsrnSÖjíUí, sem í ráði hefir
verið að koma á fót á Seyðisfirði,
kvað nú vera komin þangað, en
húsnæði gengur illa að fá. Talið
er þó 'líklegt að prentsmiðja þessi
geti tekið til starfa um eða eftir
nýjár og verður þá sennilega farið
að gefa út blaðið, sem átti að
styðja mótstöðumenn framsóknar-
ílokksins til þings, en gat ekki
gert það vegna prentsmiðjuskorts.
Eigendur fyrirtækis þessa eru
búnir að kosta ritstjóra síðan í
sumar og prentara frá því í haust,
þarna eystra, og er ekki ósenni-
legt, að þeim sé farið að svíða,
hve alt gengur effiðlega fyrir þeim.
43 3E5.
Jóla- og íaýjárskoi'í stórt og
fjölbreytí úrval. Einnjg afmælis-
og fleíri tækifæriskort. Heilla,”
•öskalíréf og brófspjöld af
hinu nýja skjaWarmerki íslands.
Yon á nýjum tegundum innan
skamms.
Gfw.ö|önssoii.
Ríkstjóri og ábyrgðarmaður :<
Ólafur Friðriksson.
?íe.atsmiðjan Guteuborg.
I