Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.2015, Qupperneq 40

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.2015, Qupperneq 40
Vikublað 1.–3. desember 2015 92. tölublað 105. árgangur Leiðbeinandi verð 445 kr. dv.is/frettaskot askrift@dv.is Sími 512 7000 Satis.is Satis ehf | Fákafeni 9 | Sími: 551 5100 | www.satis.is Sjáðu SKY með NowTV netmyndlykli Ekki lengur þörf að setja upp disk. Kauptu SKY áskrift af skemmtipakka SKY, Sky Movies eða Sky Sports. Allir nýjir viðskiptavinir fá Sky Movies frítt í 3 mánuði og Skemmtipakkann í 2 vikur. Enginn binditími Eitt fullkomnasta VOD kerfi í heimi Verð frá 3.490 kr. á mán. Hún verður ekki hundsuð! Feðgar syngja n Lagið Um vetrarnótt, sem þeir feðgar Stefán Hilmarsson og Birgir Steinn sonur hans syngja, verður frumflutt á útvarpsstöðvum í dag, þriðjudag. „Við feðgar höfum troðið upp saman, en þetta er í fyrsta skipt- ið sem við hljóðritum lag saman,“ sagði poppgoðið Stefán Hilmarsson í samtali við DV. Birgir hefur samið tónlist frá unga aldri og hljóðrit- að lög með hljómsveitinni Sept- ember. Þeir feðgar frumflytja lagið opinberlega á jóla-tónleikun- um í Hörpu þann 11. og 16. desember ásamt góðum gestum. +1° -2° 23 6 10.41 15.50 15 Barcelona Berlín Kaupmannahöfn Ósló Stokkhólmur Helsinki Istanbúl London Madríd Moskva París Róm St. Pétursborg Tenerife Þórshöfn Miðvikudagur 15 10 °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C 7 1 -1 4 12 12 11 -2 9 15 1 23 4 6 7 3 1 4 13 14 12 16 1 24 5 1 12 V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u Mið Fim Fös Lau Mið Fim Fös Lau EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Blönduós Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Þingvellir Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík 6.1 -1 2.4 -11 6.5 -2 7.9 0 4.5 -1 2.1 -6 5.7 -1 5.6 -1 8.9 0 3.5 -7 5.5 -2 8.5 -1 8.7 -4 1.9 -8 0.9 -10 1.9 -7 10.4 -2 3.2 -11 0.4 -10 4.1 -1 11.0 0 4.7 -6 7.9 -1 17.2 1 2.5 -2 3.3 -6 3.7 -9 10.3 -3 5.2 0 2.6 -6 7.5 -2 14.6 -2 8.6 0 4.4 -4 6.0 -4 15.0 -1 5.6 -2 2.1 -8 6.3 -3 8.8 -1 upplýSingar frá vedur.iS og frá yr.no, norSku veðurStofunni Hvítar húfur Ferðalangar hlýða á leiðsögumann segja frá undrum Eyjafjallajökuls á Fógetatorgi í miðborginni. Á meðan bætti heldur í snjó.Myndin Veðrið Skafrenningur Vaxandi austanátt, hvass- ast við suðvesturströndina. Búist er við mikilli snjókomu og skafrenningi á höfðuborgar- svæðinu. Frost víða 1 til 8 stig, en hlánar við suðurströndina eftir hádegið. Þriðjudagur 1. desember Reykjavík og nágrenni Evrópa Þriðjudagur Skafrenningur snemma dags, 15-23 m/s og mikil snjókoma eftir hádegið. 12-1 4 -6 15-1 13-1 3-7 40 120 4-6 91 3 -4 7.9 -4 3.6 -11 2.6 -6 6.1 -3 9.2 -2 2.6 -6 2.6 -7 10.5 0 3.5 -3 2.1 -9 8.5 0 6.4 0 6.3 -4 2.3 -8 1.6 -3 2.7 -2 18.2 2 0.8 2 8.8 3 13.3 2 11.6 1 2.8 -6 4.6 0 7.0 2 É g hef reyndar aldrei gert neitt svona, en ég er alltaf til í að prófa,“ segir Ólöf Gunnars- dóttir, nemandi í íþróttafræði við Háskólann á Laugavatni. Hún á sér þann draum heitastan að komast í hundasleðaleiðangur á veg- um Fjällräven Polar. Keppnin geng- ur út á að venjulegt fólk, hvaðanæva að úr heiminum, skráir sig til leiks á vefsíðu og svo fer fram vinsælda- kosning þar sem aðrir kjósa þátttak- endur upp og niður listann. Keppt er í nokkrum hópum og kemst einn úr hverjum hóp að í vinsældakosn- ingunni og svo velur dómnefnd einnig þátttakendur. Hundasleðaferðin er svo 300 kíló- metrar og verður farið sem leið ligg- ur milli Noregs og Svíþjóðar, í apríl á næsta ári. Ferðalagið tekur fimm daga og er hið mesta ævintýri. Ferðalög og útivist eru hennar ær og kýr, hún er meðlimur í björgunar- sveit og segist afar spennt að fá tæki- færi til að taka þátt. „Ég hef mjög gaman af allri útivist, en hef stundað hana mest hér heima. Þetta er mitt helsta áhugamál. Seint á síðasta ári sótti ég svo um að fara að fara til Rússlands á ráð- stefnu. Þar vann ég keppni til að komast aftur til Rússlands um sumarið og fara á skólaskip (e. Floating University). Eftir allt þetta er ég farin að fylgjast meira með því hvað er í boði og vil freista gæfunnar,“ segir hún. „Ég valdi námið á Laugavatni út af útivistinni, ég sæki eiginlega í alla þá útiveru sem ég get,“ segir hún en hún útskrifast í vor. Hægt er að taka þátt í kosn- ingunni á netinu á vefnum Fjallra- venpolar.com, en fleiri Íslendingar taka þátt auk Ólafar. Ólöf er eins og er efst á blaði, er í sæti 76 af 225 þátt- takendum í hennar flokki. Þeir sem kjósa freista svo einnig gæfunnar og gætu unnið sér inn útivistarfatnað frá Fjällräven. n astasigrun@dv.is Keppir til að komast í hundasleðaferð 300 kílómetra ferðalag milli Noregs og Svíþjóðar Hjólandi á Hellu Ólöf hefur sérstak- lega gaman af útivist og stundar hana við hvert tækifæri. á skíðum Ólöf hefur aldrei stigið á hundasleða, en segist vera meira en lítið tilbúin til þess ef hún ber sigur úr býtum. mynd Sigtryggur ari

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.