Alþýðublaðið - 29.12.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 29.12.1924, Blaðsíða 3
ALÞÝÖUBtAÐlЮ flötum. En það er meira en feg uröin, eem túnin haia aö bjóöa. Þau eru imdirstaða og lífsskily*öi landbúnaöarins, og þvi stærrl sem þau eru og betur ræktuð, þeim mun betri aöstöðu heflr bóndinn til efnalegs sjálfatæðis og vellíð- unar. Það ætti því að vera eðli- legt og sjálfsagt kappsmál hverj- um búanda, er sjálfur á ábýli sitt, og öðrum, er trygga ábúð hafa, að leggja fram ítrustu krafta sína til að bæta og stækka túnin. fað er vinna, sem víst er um að lauaar sig vel. Sameiginlegt mark- mið bændanna ætti að vera það að auka túnræktina svo mjög, að töðufengurinn nægði til fóðuis öllum búpeningi. Það er tiltölulega óviða, sem flæðiengjar erú, eða landið liggi vel við aveitum. Lang- tíðast er, að engjaheyin eru sótt á blauta flóa og reytingslegt mýr- iendi, Qít um langan veg og illan; Er öll vinna við slikan heyskap erflð og seinleg og í flestu leiðin- leg og ætíg afardýr. Par sem þann;g háttar til, er auðsætt, hvíiíka þýðingu túnræktin heflr. Nærri alls staðar verður tún- aukning komið við. viðart ótakf markað, ýmist með landbroti eða ábuiði eiuum saman. Menn eru óðum að læra að hirða um áburð- inn og drýgja hann, og vonandi er, að menn vakni alment tii um hugsunar í þessu efni og hefji kappsamlegar framkvæmdir í tún- ræktinni. Til þes3 að meðalfjölskylda geti lifað góðu lífi og fullnægt sann* gjörnum kröfum nútímans, þykir mór sennilegt, að á sveitabýlinu þurfl að vera skepnustofn nálægt því, sem bér segir: Kýmar þuifa að vera 3. Sóa það góðar og vel valdar mjólkurkýr, eins og sjálfsagt er að leggja áhe: zlu á, eru þær heimilinu uógar til matarbætis, smjör- og skyr- gerðar. Ungviði þarf að hafa eitt, naut eða kvigu, til uppeldis. f’essi kúpeningur þarf 140 besta af töðu. Þá þarf búið að hafa um 250 fjár. Góður fjármaður mun sjaldan eða aldrei eyða í þann fónað meira en 400 hestum af töðu og oftlega ekki svo miklu. Éins og með allan búpening er það þýðingarmikið, að sauðfóð só vænt og gagnsamt. Ef svo er, þá eru tekjurnar glæsilegar af svo mörgu fó, sem hór var nefnt, og er þá ekki alt með feldu, ef ekki er lifað blómalífi á slíkum tekjum. Þá skal gert ráð fyrir, að hrossin væru 8 og þyrftu 40 töðu- hesta. Allur þessi búpeningur þarf þá 580 töðuhesta. Þessi töðufengur fæst af 38*/3 vallardagsláttu, ef geit er rið fyrir 15 hestum af dagsláttunni — Yæri nú þetta tún að mestu eða öllu slótt, myndu tveir menn slá það á þrem vikum eða litlu lengri tima, — auðvitað á mikíu styttri tíma moð siáttuvél. l*að ræður að likindum, að stór- feldar breytingar á búnaðarh&ttum og lífi þjóðarinnar myndi leiða »f því, ef túnræktin kæmist á þetta stig. Heyskapurinn yrðí fljóttekinn, í Pappír alls konar, Papplrspokar. Kaupið þar, sem ódýrast ©r! Herlul Clausen, Síml S9.; Bókabúðtn er á Laugavegi 46. Nýja bókin hoitir rGlæsimenska“. Naoðsynlegir Mntir. skaftpottar 12.00 kaffikönnur 25.00 vatnskatlar 25.00 vatnspottar 20.00 Flautukatlar úr eir 13.50 Kaffl- og te box úr eir 5.00 Hf. rafmf. Hiti & Ljös, iaagavegi 20 B. — Sími 830. Eiturhanzkinn, Glldran, Bón- Oíðið, Giftnr óafvitandi, Grafin lifardl, Björninn. Hver saga 30 aura. Laafásv. 15, Opið 4—7 e.m. kostnaðarlítill og auðunninn. Mikiu meiri tími fengist til annara starfa og andlegrar og líkamlegrar hresB- ingar. Menning, félagslíf og frjáis- Rafmagns- w Dan^Griffiths; Höfuðóvlnurinn. 8ir Leo Chiozza Money segir: 26 menn láta venju- lega eftir sig meiri arf á ári en 654,000 manns, sem deyja á einu ári. *** Á hverju ári deyja venjulega 7 auðkýiingar, sem láta eftir sig 17 milljónir sterlingspunda. * * * Nokkrir matarframleiöendur hafa látiö eftir sig mikil auðæfi vegna þess, að vér höfum verið hirðu- lausir um þjóðfélagsmál. -•¥ * * Á striðsárunum juku 340,000 mannna eigur sinar um 4,180,000,000 sterlingspund. * * * gjl70 menn i landinu hafa hver um sig yfir 100,000 sterlingspund i tekjur á ári. IV 720 menn 1 landinu hafa hver um sjg yfiv 50,000 sterlingspund á ári. * * * Yfir 3,000 manna i landinu hafa hver um sig yfir 20,000 sterlingspund á ári eða meira. * Engir þessara manna vinna fyrir tekjum sinum, * * * 25,000 mannajji landinu hafa hver um sig yfir 5000 sterlingspund á ári. * * * 65,000 manna i landinu hafa hver um sig yfir 2,500 sterlingspund á ári. * * * 250,000 manna i landiuu hafa hver^ um sig yfir 1000 sterlingspund. Fáir þessara manna vinna fyrir tekjum sinum. * * * .............. .....................-. TIl skemtllestups þurfa allir að kaupa >Tarzan og gimsteinap Opar-borqar< og >Skógarsögur af Tarzan< með 12 myndum. — Fyrstu sögurnar enu fáanlegar,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.