Alþýðublaðið - 29.12.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.12.1924, Blaðsíða 1
€5N»«Ö Ö» ef Jtf&&®9s®öl&m*8m> 1924 Mánudaginn 29, dezambar. 305. tolublað, Vflpapr alpýöu^ hreyfingarmnar. Nýtt verkamannafélag. (Eiokaskeyti til Aiþýðubíaðsins.) ísafirði, 27. á&z. Vérkamannafélag var stofnað í Hnfffidti i gær. Stofnendur eru um 40. Gengur félagid liklega 1 Alþýðusambandið upp úr nýj- árinu. flfviðriogsjávarflóí Skemdfr á londnm og manuTÍrkjom. (Einkaskeytl til Alþýdubladains.) fsafirðl, 27. dez. Oísaveður var af suðaustri i nótt og óvanalega mikið sjávar- flóð. Skemdir urðu víða á húsum. Bátar brotnuðu, og sjór pekk f kjallara og geymsluhús. Land- brot cokkurt vSrð á tanganum norðanverðum og skemdir á Hníísdalsvegi. Frá sjómönnunum. (Einkask«yti tll Aiþýðubiaðsins.) Flateyri, 28. dez Góð líðan. Vitlaust veðnr. Kær kveðja. Frá skipverjum a Ásu. Þir!fi'eyri< 28. d*z. Slæm tíð. Lítill afll. Góð Loka vegna vörutalningar 2. og 3. jaisú&i? n. k. Landsverzlun. Odýrustu kólin. Bmot tegund af enskum gufuskipakolum (B. S. Y. A. Hards), nýkomin, sel ég tyrir 65 krónar tonnift heimkeyrt eðá frítt f skip. Hringið í síma 807. Pantanlr fljótt afgreiddar. G. Krlstjánssoa, Hafnarstrætl 17. liðan. Kær kveðja til ættingja og vina. Hásetar á Snorra goða. Fiateyrl, 28. dez. Veilíðan. L(tiil afli. Vocd tið. Gleðileg nýársósk. Hásetar á Guiitoppi. Þingeyri, 28, dez. Góð liðan. Kær kveðja tit vina og vandamanna. Skipshöfnin 4 Þórólfi, Togari siglir.á kolaskip, Kolaakipið sekkar. Um sex leytiö í morgun kom togatinn Skallagrímur af veiðum. Á leioinni til hafnarinnar sigldi Veizlan á Sihaipm íeikin á nýársdag og á sunnu- dag 4. jan. kí. Z1^. Aðgöngu- mlðar til beggja daganna seldir { Iðnó á morgun frá kl. 12—5. Sfmi 12. RArnl Fáið ykkur eiíí heítl DUI 11! af >Fanncy«. Kostar 50 aura og fæst hjá flcstum bók- söíum, ; hann á bliSina á kolaskipi til hf. Sloipnis og Kveldúlfs, er lá uti i ál, og skaddaðist paö svo, að það sökk rétt strax. Menn björguðust, og flutti Skallagrímur þá til lands.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.