Morgunblaðið - 24.12.2016, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 24.12.2016, Blaðsíða 50
50 ÚTVARP | SJÓNVARPAðfangadagur MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. DESEMBER 2016 Margt afbragðsefni hefur verið í sjónvarpinu undan- farið en það mikilvægasta er viðtal Lillýjar Valgerðar Pétursdóttur, fréttamanns á Stöð 2, við Gunnar Hrafn Jónsson, alþingismann Pír- ata, þar sem hann ræddi eig- ið þunglyndi. „Vandamálið er ekki það að ég sé veikur, vandamálið er það að fólk vill ekki horf- ast í augu við þennan sjúk- dóm. Þessi sjúkdómur er tabú,“ sagði þingmaðurinn. Árið 2014 fyrirfóru sér 49 manns á Íslandi, segir hann, tæplega einn í viku hverri. Það var sláandi, mjög sorglegt, að heyra af þeirri heimsku sem enn leynist í samfélaginu þegar Gunnar Hrafn upplýsti að á hann hefði verið ráðist á netinu; að hann hefði verið hvattur til að ganga alla leið og fyrir- fara sér, að hann ætti ekki að vera á launum hjá ríkinu, hefði ekki átt að sækja um þessa vinnu, að veikt fólk ætti ekki rétt á því að vinna opinber störf. Fordómar eru hættulegir og ekki síður sorglegir. Góð vísa er aldrei of oft kveðin: Ósýnileg veikindi eru ekki ómerkilegri en sýnileg. Andleg veikindi ekki síður en fótbrot, krabbamein eða hjartaáfall. Ekki má hætta að hamra það járn þar til all- ir átta sig á því. Kærar þakkir, Gunnar Hrafn Ljósvakinn Skapti Hallgrímsson Skjáskot af Stöð 2 Veikur Gunnar Hrafn Jóns- son er nýsestur á Alþingi. 18.30 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta (e) 19.00 Líkaminn (e) 19.30 Bryggjan (e) 20.00 Eðaltónar um jólin 21.00 Örlögin (e) 21.30 Okkar fólk með Helga P. (e) 22.00 Mannamál (e) 22.30 Karl Ág. og sonur (e) 23.00 Eðaltónar um jólin 24.00 Þjóðbraut 01.00 Útvarp Hringbrautar FM89,1 Endurt. allan sólarhringinn Hringbraut 08.00 America’s Funniest Home Videos 08.20 The Grinder 08.45 Grandfathered 09.05 Life In Pieces 09.30 The Muppets 09.50 Parks & Recreation 10.15 30 Rock 10.40 Hachi: A Dog’s Tale 12.15 Race to Space 14.00 Beethoven 15.30 Uncle Buck Russell- fjölskyldan er í vanda. Þeim bráðvantar barnapíu og sá eini sem getur bjargað þeim er Buck frændi. Hann er staðráð- inn í að standa sig, enda hefur hann alltaf verið svarti sauðurinn í fjöl- skyldunni. 17.10 Junior Karlkyns vís- indamaður gerir frjósem- istilraun á sjálfum sér og verður óvænt óléttur með öllum þeim tilfinninga- sveiflum sem því fylgja. 19.00 French Kiss Ung kona heldur til Frakklands til að vinna aftur hjarta unnusta síns sem leitað hefur á ný mið. 20.55 Legally Blonde Þeg- ar kærastinn segir Elle Woods upp ákveður hún að elta hann í laganám. 22.35 Jurassic Park . Júra- garðurinn er nýr skemmti- garður með risaeðlum sem hafa verið klónaðar. Skap- ari garðsins býður fjórum einstaklingum og afabörn- um sínum í skoðunarferð. 00.45 Hairspray 02.45 Snow Falling On Cedars Sjónvarp Símans ANIMAL PLANET 16.20 Lone Star Law 17.15 Life On Earth: A New Prehistory 18.10 Dr. Jeff: Rocky Mountain Vet 19.05 Tanked 20.00 Lone Star Law 20.55 Gator Boys 22.45 Ten Deadliest Snakes With Nigel Mar- ven 23.40 The Beauty Of Snakes BBC ENTERTAINMENT 16.55 QI 18.55 World’s Dead- liest Drivers 21.30 8 Out of 10 Cats 22.25 Louis Theroux: LA Stories – Edge of Life 23.20 James May: The Reassembler DISCOVERY CHANNEL 15.00 Edge of Alaska 18.00 Wheeler Dealers 19.00 Fast N’ Loud (Season 4 Specials) 20.00 Marooned with Ed Stafford 21.00 Alaska 22.00 Behind Bars 23.00 Inside the Gangsters’ Code EUROSPORT 12.30 Ski Jumping: 16.15 Biat- hlon 19.15 Ski Jumping MGM MOVIE CHANNEL 15.50 The Legend of Zorro 18.00 Swingers 19.35 Flirting With Dis- aster 21.10 Walking Tall 22.35 Big Screen 22.50 The Mighty Quinn NATIONAL GEOGRAPHIC 15.24 Europe’s Great Wildern- esses 16.11 Wild Winter 17.10 Mars 18.05 Two Million Year Old Boy 18.30 The Rolex Awards For Enterprise 40th Anniversary 19.00 Dawn Of Humanity 19.26 Wild Russia 20.00 Restrepo 21.03 Secret Life Of Predators 21.52 America’s National Parks 22.00 Inside The American Mob 22.41 Predator Fails 23.00 Un- derworld Inc 23.55 Restrepo ARD 14.05 Tagesschau 14.10 Familie Heinz Becker 14.40 Loriot 15.10 Evangelische Christvesper 15.55 Die Feuerzangenbowle 17.30 Alle unter eine Tanne 18.58 Lotto am Samstag 19.00 Tagesschau 19.15 Stille Nächte 20.45 In all- er Freundschaft – Bis zur letzten Sekunde 22.15 Katholische Christmette 23.30 Tagesschau 23.35 Immer Ärger mit Harry DR1 15.00 Disneys juleshow 15.45 Den Anden Verden 16.20 Glæde- lig jul Mr. Bean 16.45 Jul med Price og Blomsterberg 17.30 TV AVISEN med Sporten 17.40 Bon- derøven – jul 18.25 Den Anden Verden 19.00 Tarok 21.10 Fire bryllupper og en begravelse 23.00 Midnatsmesse fra Rom DR2 14.00 Husker du … Julespecial 15.00 MacKennas guld 17.05 Fang tyven 18.50 Billeder, der ændrede verden: Earthrise 19.00 Selvsving Galla 20.30 Selvsving fra Folkemødet på Bornholm 21.00 Rytteriet live 23.00 Jeg er loven NRK1 15.00 Julaftangudsteneste frå Os kyrkje 16.00 Sølvguttene synger julen inn 16.40 Karl-Bertil Jons- sons julaften 17.05 Snøfall 17.25 Julekonsert med Ingebjørg Bratland 18.00 Dagsrevyen 18.30 Norge Rundt julespesial 19.10 Julefavoritter med Helene Fischer 20.10 Fridtjofs jul 21.15 En togreise i verdensklasse 22.00 Lille speil på veggen der 23.40 KORK hele landets orkester: Jule- spesial NRK2 16.00 Antikkduellen 16.30 No- belkonserten 2016 18.15 Fil- mavisen 1946 18.30 Hvem tror du at du er? 19.30 Giganten Or- son Welles 20.25 Midnattsmesse fra Roma 22.15 Mordene i Fjäll- backa: Tyskerungen 23.45 Pink Floyd – Delicate Sound of Thun- der SVT1 11.50 Historieätarna 12.50 Britt- isk jul genom tiderna 13.40 Julkalendern: Selmas saga 13.55 Julvärd 14.00 Kalle Anka och hans vänner önskar God Jul 15.10 Kan du vissla Johanna? 16.10 Tomten – en vintersaga 16.30 Julbön 17.10 En sång om glädje i juletid 17.45 Julkalend- ern: Selmas saga 18.00 Karl- Bertil Jonssons julafton 18.25 Julvärd 18.30 Rapport 18.45 Ju- len 19.00 Sune i fjällen 20.30 Svensson, Svensson 21.00 Pride 22.55 SVT Nyheter 23.00 Jul- hyllning till ABBA SVT2 11.35 Inred med loppis 12.25 Naturreparatörerna 13.00 Drottn- ingholmsteatern 250 år 13.55 Rubika 14.00 Vetenskapens värld 15.05 Grillat med Hrefna 15.30 Hur smakar en julsaga? 16.00 Sweden international horse show – julshow 17.00 Christer Sjögren sjunger Frank Sinatra 18.05 Beethoven – i afton damernas 19.00 Julkonsert med Adolf Fre- driks musikklasser 20.30 Mid- nattsmässa från Rom 22.15 Ju- lens berättelser 22.20 Drottningholmsteatern 250 år 23.15 Hitlåtens historia – Twist in my sobriety 23.45 Beatles forever 23.55 24 Vision RÚV ÍNN Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Bíóstöðin Stöð 2 sport Stöð 2 sport 2 N4 20.00 Hrafnaþing 21.00 Strandhögg 21.30 Jóló 22.00 Björn Bjarna 22.30 Jóló 23.00 Auðlindakistan 23.30 Haga í maga Endurt. allan sólarhringinn. 07.00 KrakkaRÚV 10.13 Fjórði vitringurinn (Fourth King) 10.39 Spýtukarl (Stick Man) Hugljúf teiknimynd. 11.04 Hrúturinn Hreinn og lamadýrin 11.30 Góð jól 11.35 Klukkur um jól Leikin jólamynd fyrir alla fjöl- skylduna. 12.35 Táknmálsfréttir 12.45 Krakkafréttir vik- unnar 13.00 Fréttir 13.20 Veður 13.25 Lottó 13.30 KrakkaRÚV 13.31 Jóladagatalið – Sátt- málinn 13.55 Jóladagatalið – Leyndarmál Absalons 14.20 Home Alone: Lost in New York 16.15 Þegar Trölli stal jól- unum (e) 18.00 Hlé 18.55 Nóttin var sú ágæt ein Helgi Skúlason les kvæðið og Sigríður Ella Magnúsdóttir syngur ásamt kór Öldutúnsskóla. 19.10 Jólatónleikar Sinfóní- unnar 20.00 The Best Exotic Marigold Hotel Breskir ellilífeyrisþegar ferðast til Indlands til að dveljast þar á lúxushóteli. 22.00 Aftansöngur jóla 2016 Agnes M. Sigurð- ardóttir, biskup Íslands, predikar og þjónar fyrir altari í Dómkirkjunni. Ást- hildur Haraldsdóttir spilar á þverflautu og kór Dóm- kirkjunnar syngur undir stjórn Kára Þormar org- anista. Tal og tónar mess- unnar verða túlkaðir á táknmáli og flutt á RÚV 2. 22.55 It’s A Wonderful Life (Þetta er dásamlegt líf) Verndarengill kemur upp- gefnum kaupsýslumanni til bjargar á jólunum. 01.05 The Butler (Brytinn) Sannsöguleg mynd sem sýnir sögulega viðburði með augum þjóns, sem vann í Hvíta húsinu (e) Bannað börnum. 03.10 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 07.00 Dóra könnuður 07.25 Mörgæsirnar frá Madagaskar 07.50 Svampur Sveins 08.10 Með afa 08.20 Doddi bjargar jól- unum 08.45 Blíða og Blær 09.10 Niko 2 10.25 The Legend of Frosty the Snowman 11.35 Kalli kanína og fél. 12.00 Fréttir 12.25 Northpole 13.50 Lottó 13.55 Tommi og Jenni 14.00 Tom & Jerry: Santa’s Little Helpers 14.25 Beethoven’s Christ- mas Adventure 15.55 Fred Claus 18.00 Aftansöngur í Graf- arvogskirkju Bein útsend- ing frá aftansöng í Graf- arvogskirkju. 19.05 Jólalög Loga Skemmtileg og þægileg jólatónlist sem flutt hefur verið í jólaþáttum Loga Bergmanns á undanförnum árum. 20.40 Four Christmases Vince Vaughn og Reese Witherspoon leika par sem neyðist til að heimsækja fjölskyldu sína á jólunum eftir að flugi þeirra í fríið er aflýst. 22.10 Friends 23.00 Jólatónleikar Fíladel- fíu Gospelkór Fíladelfíu kemur fram ásamt góðum gestum undir stjórn Óskars Einarssonar. 00.25 Christmas Cottage 02.05 Help for the Holidays 03.30 Angels Sing 08.50/15.15 Tammy 10.25/16.55 Butter 11.55/18.30 The Jane Aus- ten Book Club 13.40/20.20 A. Powers. The Spy Who Shagged Me 22.00/03.25 The Monu- ments Men 24.00 Mr. Pip 01.55 Our Idiot Brother 18.00 Jólakveðjur 07.00 Barnaefni 18.00 Könnuðurinn Dóra 18.24 Mörg. frá Madag. 18.47 Doddi og Eyrnastór 19.00 Paddington 10.10 PL Match Pack 10.40 B. Munch. – Leipzig 12.20 NFL Gameday 12.50 Messan 14.20 Sumarmótin 2016 15.00 Kv.landsliðið í Kína 16.00 Körfuboltakvöld 17.40 Detroit – G. State 19.35 Liverpool – AC Milan 22.30 AC Milan – Liverpool 10.00 Pr. League World 10.30 Tottenham – Burnley 12.15 Barcel. – Espanyol 14.00 Spænsku mörkin 14.25 Valur – ÍBV 16.10 Úkraína – Ísland 18.00 PL Match Pack 18.30 Footb. League Show 19.00 Man. City – Arsenal 20.40 Cr. Palace – Chelsea 22.25 WBA – Man. Utd. 06.55 Morgunbæn og orð dagsins. Séra Sigurður Árni Þórðarson. 07.00 Fréttir. 07.03 Girni, grúsk og gloríur. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Rökkurganga í Glaumbæ. 09.00 Fréttir. 09.05 Á reki með KK. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Letigarðurinn. 11.00 Fréttir. 11.03 Alltaf er þó sagan í huganum. Fjallað er um ævi og ritstörf skáld- konunnar Guðrúnar frá Lundi. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.42 Veðurfregnir. 13.00 Segðu mér. 14.00 Æ, gefðu mér smá djass um jólin. Upptökur með þekktum djass tónlistarmönnum. 15.00 Útvarpsleikhúsið: Gallsteinar afa Gissa. Fjölskylduleikrit eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Jólum mínum ann ég enn. Þórður Tómasson fræðimaður í Skógum segir frá bernskujólum. 16.57 Húmar að jólum. Emilía Rós Sigfúsdóttir flautuleikari, Margrét Árnadóttir sellóleikari og Ástríður Alda Sigurðardóttir píanóleikari flytja verk eftir JSBach 17.45 HLÉ. 18.00 Aftansöngur í Dómkirkjunni. Séra Hjálmar Jónsson predikar. Sera Sveinn Valgeirsson þjónar fyrir altari. Organisti: Kári Þormar. 18.50 Veðurfregnir. 19.00 Jólatónleikar Útvarpsins. 20.00 Jólavaka útvarpsins. Sveigur úr ljóðum, frásögnum og tónlist eft- ir ýmsa höfunda. 20.55 Helgitónlist á jólum. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Jólaþátturinn úr Messíasi. eft- ir Georg Friederich Händel. 23.15 Svo lítil frétt var fæðing hans. Dagskrá um fæðingu Jesú Krists. 00.10 Hjarðljóð og jólakonsertar. Tónlist í Francesco Manfredini, Ant- onio Vivaldi, Johann Christoph Pez og Gregor Joseph Werner. 00.44 Jólaóratórían. Eftir Bach. 03.00 Minningar jólanna. Jólahald á Austurlandi fyrr á árum. 03.50 Næturútvarp Rásar 1. Krakkastöðin Erlendar stöðvar Omega 17.00 J. Swaggart 18.00 Joni og vinir 18.30 W. of t. Mast. 19.00 C. Gosp. Time 21.30 Bill Dunn 22.00 Áhrifaríkt líf 22.30 Á g. með Jesú 23.30 Michael Rood 19.30 Joyce Meyer 20.00 Tom. World 20.30 K. með Chris 21.00 Time for Hope 15.15 Vicious 15.45 Who Do You Think You Are? 16.50 Hell’s Kitchen USA 17.35 Mike and Molly 17.55 Married 18.20 The Big Bang Theory 18.45 Baby Daddy 19.10 The New Girl 19.35 Modern Family 20.00 The Great Christmas Light Fight 20.45 Suburgatory 21.10 Fresh off the Boat 21.35 Band of Brothers 22.35 Homeland 23.25 Game of Thrones 00.20 Bob’s Burgers 00.45 American Dad Stöð 3

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.