Alþýðublaðið - 30.12.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 30.12.1924, Blaðsíða 4
ALÞYÐU1LAÐI& Kanpfélag Rejkvíkinga, Vegna vörutalningar verCur sölubúðum Kaupfélags Reykvíkinga Iokaö föstudaginn 2. janúar 1925. St| órnin. þaö nauðsynlega8ta í búskapnum er að gera heyskapinn fljóttekinn og — ódýran, en það verður ekki fyrr en túnin eru orðin svo Btór og vel ræktuð, að af þeim fáist nægilegt fóður handa öllum bú- peningi. Valditnar Benediktsaon , frá Syðri-Ey. Erleid símskejti. Khöfn 29. dtz, FB. Bandaríkjameim vilja setnliðið í Koluarhéruðunum brott. Frá Beriín er sfmað: Frétta- ritari Lokalaczelger i New York sfmar þaðan, að Bandaríkja- stjórnin hafi tiikynt ölium sendi- herrum sínum i löndum banda- manna, að þeir skuli láta þá skoðun Bandaríkjastjórnar í ijós við bandamannastjórnirnar, að hún iíti svo á, að bezt væri, ef setullðlð fseri úr Kölnarhéruðun- um á tilteknum tíma. Vppreist í Aihaoíu. Óeirðir hafa undanfarlð verlð í Albanfu. Á föstadaglnn tóku upprelstarmennhöf uðborglna Tir- ana undir forystu Zoguls. Stjórnin flýði. Innanlandsdeilur valda óeirðunum. — ítariegar fregnir skortlr. Frá sjómönnunum. (Einkaskeytl til Atþýðublaðsins). Gylfa 30. dez. Góð liðan. Gleðilegt nýárl Liggjum á Önundarfirði. Básetarnir á Gylfa, .Farið hefir fé betra: í erlendum auðvalds- og íhalds- blöðum er nú farið að skrifa í hálfgerðum harmatón um rússnesku keisarastjórnina, eins og með henni hafði fallið eitthvert aðdáan- legt menningarbióm, sem mann- kynið biði ekki bætur þess að missa. Svo Bem auðvitað er, heflr þotið á líkan hátt í >afleggjara< útlenda auðvaldsina hér >danska Mogga<. Til þess að gera fólki Ijósara, bvað auðvaldstólin harma, skulu hér tilfærð ummæli heims- frægs rithöfundar um rússnesku keisarastjórnina f marz árið 1906. Þaö er enginn ofstækismaður, sem heflr viðhaft þau, heldur lóttlynd- asta skáld síðari alda, Mark Twain. Hann komst svo að orði: >Stjórn með svikin loforð, lygar, pretti og morðkuta til eflingar og varnar eihni einustu letingja- fjölskyldu og gagnslausu og spiltu hyski hennar heflr nógu lengi verið uppi haldið í Rússlandi. þess er að vænta, að þjóðin vakni bráðlega og geri enda á þessu og komi upp lýðtreldi í stað þess.< Með fám orðum eru hér dregin upp einkenni keisarastjórnarinnar rússnesku, og menn kannast við þau, en jafnframt skilst líka, hvers vegna auðvaldið harmftr. >Hvað elskar sér líkt<. En alþýða, sem mist heflr fjölda ágætismanna fyrir >morðkutum< auðvalds og íhalds, getur róleg haft um keis- árastjórnina alþýðuorðtækiðf >Farið heflr fé betra<« Umdagmnogyegm Ylðtalstími Páls tannlæknis er kl. 10-4. Nætnrlæknlr er i nótt Hali- dór Hansen, Miðstrætl 10, sfmi 256- >Yelzlan á Sólliangnm< verð- ur næ,t lélkin á nýjársdag. Togarlnn Otnr fékk nýlega stórsjó á sig fyrir vestan, og tók út net og vírstrengi. Fiækt- ist vírinn ( skrúfuna, og vsrð Maniðarjötnun. Skrá yfir aukaniðurjöfnun á út- svörnm, s«m fram fór 23. þ. m., liggur frammi almennlngi til sýnis á skrifstofu bæjargjald- kera frá 2. til 16. janúar 1925 að báðum dögum meðtöidum. Kærur séu komar tll nlðurjöfn- □narnefndar á Laufásvegi 25 f sfðasta lagi 30. janúar: Borgarstjórinn í Reykj ivík, 29. dez. 1924. Grnðm. Asbjðrnsson settur. ekki Josaður. Komst togarinn þó til Dýrafjarðar og símaði hlngað eltir katara. Fór björgunarskiplð Geir vestur í gær með kafarann. Ferðaáætlnn Eimskipafélags Isiands fyrir næsta ár er komln út í prýðilegu bækllngsfórml. G Jólatrésskemtnn Sjómanna- félagsins í gærkveldi var mjög fjölsótt og þótti hln bezta. Fjárhús rýfnr. í otvlðrinu á annan { jólum rauf öli fjárhúsin hjá bóndanum f Haukatungu í Borgarfirði. Af veiðnm hata þessir togirár komið sfðustu dagana: Egill Skaliagrímsson. Grfmur Kamb- an, Kári Sölmundarson, Leiíur h?ppni tmeð 1600 kassa, farinn út), Skaliagrfmur, Skúll íógeti og Belgaum (með 1500 kassa). Alfadans ætla íþróttafélögin að haida næsta sunnudag. Ritstjóri og ábyrgðarmaðurt Hallbjöm Halldórsson, Prentsm. Hallgríms Benediktssooaf BergstRÖastrwtl 19(

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.