Alþýðublaðið - 30.12.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.12.1924, Blaðsíða 1
>--*«* -924 Þriðjudagina 30. dezembor. 306. tölublað, Sjómenn! Við höfum fyrirliggjandi hnéhá, Jbiálfhá og fullhá ,,Hood"~gúmmístígv(!L Þassi verksmiöja framleiðir gúmmístigvél, sem sórstaklega erií ætluð sjómönnum og kölluð eru „GRAND BANK BOOTí* Sú reynsla, sem begar er fengin hér & þessum gúmmístígvólum, sýnir, aö þau' eru einkarhsntug handa íslenzkum sjómönnum. Reyniö þau! Hfannbergsbræöur, aöalumboösmenn fyrir ísland. Ve r 9 1 æ k k u n. Konfekt-skrantoskjur, mjög heppilegar til jólagjafa," verða seldar í dag og á morgun með miklum afsíætti. Kenfektbfiíin Langareg! 33. - Kjndari getur fenglð atvlnnu á Lagar- fossi cú þegar. — Upplýslngar á skrifstofu EimBkipafé!ag& íslands í d a g» Strausyker á 43 aura, inola- sykur 55 aura að eins í dag og é morgun f verzlun Guðjóns Gruðmundssoar Njálsgötu 22. 1500 kr. gefins. í gær var dregið hjá bæjarfóg^ta, og komu upp þessi númer: Hjá Ól. Gunnlaugssyni Holtsg. 1: Nr. 07008 kr. 25,00; Hjá Vigfúsi Guðbrandasyni "klæðskera: Nr. 25033 kr. 100, nr. 49769 kr. 50,00 nr. 48995 og 49105 kr. 25,00 hvorti Hjá Agli Jacobsen: Nr, 40430 kr. 200,00, nr. 84500 kr. 100,00, nr. 10289 og 35932 kr. 50,00 hvort, nr. 00571, 10691, 29177, 40160, 40446, 45412, 46431, 58832 kr. 25,00 hvert. Hjá Halldóri Sigurðssyni: Nr. 12121, 12753, 31731, 51342 kr. 25,00 hvert. r Hjá Lárusi G. Lúðvígssyni, skóverzlun: Nr. 16389 kr. 100,00, nr. 15934, 16194, 26409 og 54377 kr. 50,00 hvert, nr. 16134, 23749, 26119, 38175 og 42704 kr. 25,00 hvert. Hjá verzlun Jóns Þórðarsonar: Nr. 09739 kr. 50,00 og nr. 46965 kr. 50,00. ^ 1 Hjá verzluninni öoðafoss: Nr. 17742 kr. 50,00. Handhafar eru vinsamlega beðnir að vitja vinninganna fyrir 1. júní næsta ár, bar eð beir eftir þann tima verða afhentir hjúkrunar- félaginu >Líkn<. Kartöflur, ágætar pokinn (full vlgt) 15 kr. Hannes Jónsson Laugavevi 28. íslenzkt smjör, ksaíu og spað- saltað kjöt selur Hannes Jónsson Laugavegl 28.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.