Fréttablaðið - 14.02.2017, Page 19
Húsaviðhald
Tek að mér ýmiskonar húsaviðhald S:
8478704. manninn@hotmail.com
Nudd
Nudd
Slökunarnudd í miðbæ Reykjarvíkur.
Sími 695 9434, Zanna.
Rafvirkjun
RaflagNiR og
dyRasímakeRfi s. 896 6025
Tilboð dyrasímakerfi, töfluskipti.
Löggildur rafverktaki. rafneisti@
simnet.is
Nudd
TaNTRa Nudd
Ekta vígsla í leyndardóma Tantra með
Tantra nuddi. Einstæð upplifun fyrir
pör, konur og karla. S. 698 8301 www.
tantratemple.is
Óskast keypt
kauPum gull -
JÓN & ÓskaR
Alla virka daga í verslun okkar
Laugavegi 61 Jón & Óskar
jonogoskar.is s.552-4910
Ökukennsla
Ökukennsla, aðstoð við endurtökupróf
og akstursmat. S. 893 1560 og 587
0102, Páll Andrésson.
HÚSNÆÐI
Húsnæði í boði
Herbergi til leigu m/aðgangi að
eldhúsi, baði, þvottavél og þurrkara á
sv. 200. Uppl. í s. 893 3475
Húsnæði óskast
Hús óskast til leigu helst á
höfuðborgarsv. en má vera á suður
eða vesturlandi. 250-350 þús á mán.
Fyrirfram og/eða trygging, langtíma
upp: 6996762/Tómas
sumarbústaðir
geymsluhúsnæði
www.geymslaeiTT.is
fyRsTi mÁNuÐuR fRíR
á minna en 7 m2. Ódýrt eftir það. S:
564-6500
geymsluR.is
sími 555-3464
Suma hluti er betra að geyma.
Geymslur fyrir dánarbúið, allt að 20%
afsláttur. www.geymslur.is
ATVINNA
atvinna í boði
Fiskvinnsla í Hafnarfirði leitar eftir
vönum verkstjóra í fiskmóttöku.
Viðkomandi þarf að geta leyst
framleiðslustjóra af og unnið öll
almenn fiskvinnslu störf. Umsóknir
skal senda póst á vinna@hamrafell.is
Til sölu 187,7 m2 einbýlishús á einni hæð ásamt 38,7 m2 bílskúr, samtals 226,4 m2. Húsið er innst
í botlangagötu og er mikið útsýni úr húsinu. Aðalgólfefni hússins eru náttúruflísar og eikarparket á
herbergjum og setustofu. Stór arinn er í stofu. Loft í stofu eru viðarklædd. Yfir svefnherbergisgangi
og herbergjum er geymsluloft með góðum stiga. Stór skápur í hjónaherbergi með innbyggðum
sjónvarpsskjá. Baðherbergi, ljósar flísar á veggjum, stór sturta og nudd baðkar, stórir skápar. Þvottahús,
miklar innréttingar á veggjum, gengið út í garð. Í forstofu er gestasnyrting, ljósar flísar á veggjum og in-
nrétting. Salerni eru upphengd á báðum snyrtingum. Eldhús er ekki frágengið en er með bráðabyrðain-
nréttingu, borðplötur eru gegnheilt límtréplötur. Gólfhiti er í húsinu og líkar ofnar.
Heimalind 28 Kópavogi
Opið hús í dag frá kl 17.00-18.00.
OP
IÐ
HÚ
S
Hús fyrir 60 ára og eldri.
Opið hús laugardaginn 12. október 2013 frá kl. 14:00 til kl. 15:00.
Forstofa, flísar á gólfi, stór fataskápur. Baðherbergi, flísar á gólfi,
sturta og lagt fyrir þvottavél stór innrétting undir og yfir handlaug.
Eldhús beykiparket, ljós viðar innrétting, flísar milli skápa horngluggi
í borðkrók. Svefnherbergi, beykiparket og stór fataskápur. Rúmgóð
stofa með parketi og gengið út í garð.
Vogartunga 1 Kópavogi
OP
IÐ
HÚ
S
Opið hús laugard. 10. október frá kl. 14:00 til 15:00Vantar 3ja herbergja íbúð
Erum að leita að 3ja herbergja íbúð með bílskúr í
Kópvogi, fyrir fjársterkan aðila.
Hamraborg 12. 200 Kópavogur. | Sími 564-1500 |eignaborg@eignaborg.is
FRAMKVÆMDAAÐILAR OG
HÚSFÉLÖG
Get tekið að mér eftirlit og umsjón með framkvæmdum.
Er byggingatæknifræðingur með haldgóða reynslu í
stjórnun fyrirtækja og eftirliti framkvæmda, einnig
þekkingu á skoðun fasteigna. Sanngjarnt tímagjald í boði.
Hafið samband við GSG Lausnir ehf. í síma 660 4088 eða
gsg@gsglausnir.is
fasteignir
fasteignir
þjónusta
- með þér alla leið -
569 7000 Lágmúla 4 www.miklaborg.is
Óskar R. Harðarson
hdl og lögg. fasteignasali
sími: 569 7000
oskar@miklaborg.is
Bókaðu skoðun
Svan G. Guðlaugsson
aðstm. fasteignasala
sími: 697 9300
svan@miklaborg.is
Gott 95,7 fm atvinnuhúsnæði
á jarðhæð við Langarima
í húsnæðinu hefur verið rekin
pizzastaður
Allur búnaður til reksturs
pizzastaðar fylgir með
Húsnæðið er laust til
afhendingar strax
Óskað er eftir tilboðum í eignina
Langarimi
450 Fasteignasala ehf. kt. 620900-2490
Engjateigur 9, 105 Reykjavik - 450@450.is
450 Fasteignasala ehf. kt. 620900-2490
Engjateigur 9, 105 Reykjavik - 450@450.is
Austurtún 10, – Álftanesi/Garðabæ
Sýnum í dag milli kl. 16,30 – 17,30 glæsilegt 250 fm einbýlishús á
grónum og fallegum útsýnisstað. Stór innbyggður bílskúr.
Endunýjaðar fallegar eikar innréttingar. Miele tæki í eldhúsi.
Steinn á borðum. Sex svefnherbergi og þar af 5 mjög rúmgóð.
Glæsilegar stofur með arni og góðri lofthæð. Innbyggð lýsing.
Parket. Stór timburpallur með skjólveggjum. 300 fm hellulagt
bílaplan. Sjón er sögu ríkari. Fallega innréttað einbýlishús. Allir
velkomnir. Verð 79.9 milljónir.
Upplýsingar veita Bárður H Tryggvason í s-896-5221 eða
Erlendur Davíðsson lögg. Fss. Í 897-0199. Hafið samband ef þið
komist ekki á opið hús og við finnum annan tíma.
Skrifstofa borgarstjóra
Skrifstofa borgarstjóra
Borgarverkfræðingur
Borgarverkfræðingur
Hagdeild
Hagdeild
Dagvist barna
Dagvist barna
Reykjavíkurborg
Umhverfis- og skipulagssvið
Breyting á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030
Nauthólsvegur-Flugvallarvegur
Breytt landnotkun
Fjölgun íbúða á byggingarreit nr. 15
Breytt lega stíga og niðurfelling undirganga
Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík, sími: 411 1111, www.reykjavik.is
Borgarráð Reykjavíkur samþykkti þann 9. febrúar 2017, tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030,
varðandi breytta landnotkun við Nauthólsveg og legu stíga á svæðinu.
Breytingartillagan nær til svæðis sem er suður af gatnamótum Flugvallarvegar og Nauthólsvegar. Í breytingunni felst að
landnotkun er breytt á rúmlega 1 ha svæði, þar sem opnu svæði er breytt í miðsvæði. Á svæðinu verður einkum gert
ráð fyrir íbúðarhúsnæði, húsnæði fyrir samfélagsþjónustu og verslun og þjónustu. Svæðið verður hluti byggingarreits
nr. 15 Öskuhlíð-HR og gerir breytingin ráð fyrir að heimild um fjölda íbúða á reitnum hækki úr 300 í 400. Tillagan gerir
einnig ráð fyrir lítillega breyttri legu stíga á svæðinu og möguleika þess að fella út undirgöng við Flugvallarveg.
Tillagan var kynnt í samræmi við 30-31. gr skipulagslaga, sbr. gr. 36 um breytingar á aðalskipulagi. Aðalskipulagstillagan
var kynnt samhliða tillögu að breytingu á deiliskipulag svæðisins. Tillögurnar voru kynntar á tímabilinu 23. nóvember til
6. janúar 2017. Frestur til að gera athugasemdir var til 6. janúar sl. Tvær athugasemdir bárust við aðalskipulagstillöguna
á auglýsingatímanum. Auk þess lágu fyrir umsagnir sem bárust fyrr í vinnsluferli tillögunnar og fjallað var um áður en
tillagan fór í auglýsingu. Formlegar athugasemdir og umsagnir leiða ekki til efnislegra breytinga á aðalskipulagstillögunni.
Tillagan hefur verið send Skipulagsstofnun til staðfestingar.
Þeir sem óska frekari upplýsinga og að nálgast einstök í gögn í málinu geta snúið sér til umhverfis- og skipulagssviðs
Reykjavíkurborgar (skipulag@reykjavik.is).
Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar
tilkynningar
fasteignir
| smÁauglÝsiNgaR | ÞRiÐJudaguR 14. febrúar 2017 7
ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9-17.
Netfang: fastmark@fastmark.is - www.fastmark.is
Jón Guðmundsson, sölustj. og lögg. fast.sali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fast.sali.
Virkilega falleg 107,5 fm. íbúð á 3. hæð að meðtalinni sér geymslu í
fjölbýlishúsi með lyftu. Sér bílastæði í bílageymslu og gengur lyfta
þaðan upp á 3. hæðina. Í eldhúsi er góð borðaðstaða við útbyggðan
glugga. Rúmgóð og björt stofa með útsýni til sjávar. Rúmgóðar svalir
til suðvesturs. Ljósleiðari er kominn inn í íbúðina. Húsið var viðgert og
málað að utan árið 2014. Verð 49,5 millj.
Fallegt og þó nokkuð endurnýjað 294,3 fm. einbýlishús á tveimur
hæðum að meðtöldum 57,3 fm. innbyggðum tvöföldum bílskúr á
útsýnisstað í Garðabæ. Fjögur rúmgóð barnaherbergi, stórt eldhús
með kamínu, glæsileg stofa með fallegu útsýni og stórum arni, hjón-
asvíta með fataherbergi og baðherbergi innaf. Hús að utan í góðu
ástandi og falleg ræktuð lóð með veröndum til suðurs og hellulagðri
innkeyrslu og stéttum með hitalögnum undir. Útidyrahurðir í húsinu
eru allar nýlegar og úr harðviði. Eignin er laus til afhendingar nú
þegar. Verð 107,0 millj.
294,0 fm. einbýlishús með aukaíbúð á jarðhæð og innb. tvöföldum
bílskúr við Hæðarbyggð. Húsið er upphaflega teiknað sem einbýlishús
en nýlega var útbúin 2ja-3ja herbergja aukaíbúð á hluta jarðhæðar
hússins. Mjög auðvelt er að breyta húsinu aftur í einbýlishús með
því að fjarlægja tvo létta veggi á neðri hæð. Baðherbergi á báðum
hæðum hafa verið endurnýjuð og eldhús á efri hæð er nýlegt. Lóðin
er stór og gróin með háum trjám, tyrfðum flötum, afgirtri verönd til
suðurs og vesturs með heitum potti og malbikaðri stórri innkeyrslu
með hitalögnum undir að hluta. Verð 89,9 millj.
Staðsetning eignarinnar er afar góð þaðan sem stutt er í Hofstaða-
skóla og Fjölbrautaskólann.
OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 17.15 - 17.45
OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 17.15 - 17.45
OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 17.15 - 17.45
OPIÐ
HÚS
OPIÐ
HÚS
OPIÐ
HÚS
Norðurbrú 4 – Sjálandi Garðabæ
4ra herbergja íbúð
Hæðarbyggð 3 - Garðabæ.
Hæðarbyggð 2 - Garðabæ.
1
4
-0
2
-2
0
1
7
0
4
:3
2
F
B
0
3
2
s
_
P
0
2
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
3
2
s
_
P
0
1
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
3
2
s
_
P
0
1
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
3
2
s
_
P
0
1
4
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
C
3
A
-D
6
2
4
1
C
3
A
-D
4
E
8
1
C
3
A
-D
3
A
C
1
C
3
A
-D
2
7
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
A
F
B
0
3
2
s
_
1
3
_
2
_
2
0
1
7
C
M
Y
K