Fréttablaðið - 14.02.2017, Side 25
Hvað?
Hvenær?
Hvar?
Þriðjudagur
hvar@frettabladid.is
14. febrúar 2017
Tónlist
Hvað? Valentínusardjass með Sigríði
Thorlacius
Hvenær? 20.00
Hvar? Bryggjan Brugghús
Söngkonan Sigríður Thorlacius
er sérstakur gestur Bryggjunnar
Brugghúss á Valentíunusardaginn
og mun hún flytja nokkur lög
með hljómsveit hússins. Í tilefni
Valentínusardagsins verður talið í
notalegan djass. Óhætt er að lofa
einstakri og rómantískri stemn-
ingu á þessum degi ástarinnar.
Nýbúið er að fínpússa matseðla
Bryggjunnar Brugghúss en vinsælir
og klassískir réttir halda sínum
stað á seðlunum auk frábærra við-
bóta.
Viðburðir
Hvað? Frumsýningarpartí Reykjavíkur-
dætra
Hvenær? 21.00
Hvar? Petersen svítan í Gamla Bíó
Hljómsveitin Reykjavíkurdætur
frumsýnir nýtt tónlistarmyndband
við lagið Kalla mig hvað?
Tónlistarmyndbandið er innblásið
af þáttunum Skam og er líklega
það metnaðarfyllsta sem hljóm-
sveitin hefur gefið út, að hennar
sögn. Frítt er inn.
Hvað? Súkkulaðidans-seremónía
Hvenær? 19.00
Hvar? Harpa
Kraftmikil blanda af súkkulaði
og dansi á Björtuloftum í Hörpu.
Súkkulaðið kemur beinustu leið
úr frumskógum Gvatemala. Á
staðnum verður hágæða hljóðkerfi
sem mun tryggja gott stuð. Júlía
Óttarsdóttir hefur leitt þessa við-
burði víðsvegar um heim og er hún
núna stödd á Íslandi, nýkomin frá
Gvatemala. Þess má geta að Júlía
hefur unnið með kakóið síðan
2013 víða um heim. Hún notast
við kakóið meðal annars í hug-
leiðslu, dansi og djúpri sjálfsvinnu.
Mælt er með að klæðast þægi-
legum og léttum fötum og gott er
að fasta 2-3 tímum áður en við
byrjum. 100 miðar í boði og mið-
inn kostar 3.900 krónur á enter.is.
Hvað? Í djúpri kyrrð
Hvenær? 20.00
Hvar? Jógasalur Ljósheima
Tónheilun með gongi, tíbetskum
antikskálum og kristalssöngskál-
um á meðan þátttakendur liggja
í svokölluðum restorative-jóga-
stöðum. Aðeins 22 dýnur í boði og
miða er hægt að nálgast á tix.is.
Fyrirlestrar
Hvað? Kræktu í draumastarfið með
LinkedIn
Hvenær? 11.30
Hvar? Háskólatorg
Í þessum fyrirlestri mun fulltrúi frá
LinkedIn deila góðum ráðum og
aðferðum til að hámarka gagnsemi
LinkedIn. Megináherslan er á við-
halda virkni og stækka tengslanet
þitt ásamt því að fullkomna staf-
ræna ímynd þína. Fulltrúinn mun
reyna að leiðbeina þér í átt að
draumastarfinu. Fyrirlesturinn er á
Litla torgi og er á ensku.
Hvað? Vinátta og samskipti – foreldra-
ráð
Hvenær? 20.00
Hvar? Kvan, Hábraut 1a
Vanda Sigurgeirsdóttir, lektor við
Háskóla Íslands, heldur fyrirlestur-
inn en hún hefur gífurlega reynslu
þegar kemur að samskiptum og
samskiptavanda barna og ungl-
inga. Hún hefur ferðast um allt
land og haldið fyrirlestra í flestum
grunnskólum landsins til að kenna
foreldrum, kennurum og nemend-
um hagnýt ráð í samskiptum og
vináttu. Fyrirlesturinn er hugsaður
fyrir alla foreldra. Frítt inn.
Hvað? Borg gangandi vegfarenda
Hvenær? 20.00
Hvar? Kjarvalsstaðir
Hvernig sköpum við heillandi
borg fyrir gangandi vegfarendur?
Þessari spurningu verður svarað.
Umhverfis- og skipulagssvið
Reykjavíkurborgar stendur ásamt
Hjálmari Sveinssyni, formanni
umhverfis- og skipulagsráðs, fyrir
fundaröðinni Borgin, heimkynni
okkar, um umhverfis- og skipu-
lagsmál. Gestir fundarins eru Gísli
Marteinn Baldursson borgarfræð-
ingur, Ragnheiður Einarsdóttir,
sérfræðingur á skipulagssviði
Strætó, og dr. Harpa Stefánsdóttir
arkitekt, Ph.D. í skipulagsfræði.
Vanda Sigurgeirsdóttir heldur fyrirlestur fyrir foreldra í kvöld. NORDICPHOTOS/GETTY
HAPPY HOUR Á
BARNUM 17-19
Toni Erdmann ENG SUB 18:00
Paterson 17:30, 22:00
Hjartasteinn ENG SUB 17:30
Land Of Mine ENG SUB 20:00
Moonlight 20:00, 22:00
Elle 22:30
ÁLFABAKKA
LEGO BATMAN ÍSL TAL KL. 5:40
LEGO BATMAN ENSKT TAL KL. 5:40 - 8 - 10:20
LEGO BATMAN ENSKT TAL VIP KL. 5:40 - 8 - 10:20
RINGS KL. 10:40
LA LA LAND KL. 5:40 - 8 - 10:40
XXX 3 KL. 8:20 - 10:40
MONSTER TRUCKS KL. 5:40
ROGUE ONE 2D KL. 8 - 10:40
VAIANA ÍSL TAL 2D KL. 5:40
FANTASTIC BEASTS 2D KL. 8
LEGO BATMAN ÍSL TAL KL. 5:40
LEGO BATMAN ENSKT TAL KL. 8
FIFTY SHADES DARKER KL. 5:30 - 8 - 10:30
RINGS KL. 8 - 10:40
LA LA LAND KL. 5:20 - 8 - 10:20
XXX 3 KL. 5:40 - 10:20
EGILSHÖLL
LEGO BATMAN ÍSL TAL KL. 5:40
FIFTY SHADES DARKER KL. 5:30 - 8 - 10:30
LA LA LAND KL. 6:20 - 8 - 9 - 10:40
KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI
LEGO BATMAN ÍSL TAL KL. 5:40
LEGO BATMAN ENSKT TAL KL. 8
RINGS KL. 10:40
LA LA LAND KL. 5:20 - 8
XXX 3 KL. 10:20
AKUREYRI
LEGO BATMAN ÍSL TAL KL. 5:40
LEGO BATMAN ENSKT TAL KL. 5:40
FIFTY SHADES DARKER KL. 8
JOHN WICK: CHAPTER 2 KL. 10:30
RINGS KL. 10:40
LA LA LAND KL. 8
KEFLAVÍK
m.a. Besta mynd
Besti leikari í aðalhlutverki - Ryan Gosling
Besta leikkona í aðalhlutverki - Emma Stone
Besti leikstjóri - Damien Chazelle
14
óskarstilnefningar
THE GUARDIAN
THE TELEGRAPH
EMPIRE
7
M.A.
BESTA MYNDIN
Golden globe
Verðlaun
Frábær grínmynd fyrir alla fjölskylduna.
Sýnd með íslensku og ensku tali.
Horfðu ef þú þorir!
91% 8.1
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ Í DAG
ÞRI
ÐJU
DAG
STI
LBO
Ð
ÞRI
ÐJU
DAG
STI
LBO
Ð
ÞRI
ÐJU
DAG
STI
LBO
Ð
ÞRI
ÐJU
DAG
STI
LBO
Ð
ÞRI
ÐJU
DAG
STI
LBO
Ð
365.is Sími 1817
Í KVÖLD
Tryggðu þ
ér
áskrift á að
eins
333 kr. á d
ag
9.990 kr.
á mánuði
KL. 21:10
KL. 23:15
Miðasala og nánari upplýsingar
TILBOÐ KL 2 OG 3:40
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
5%
SÝND KL. 8
SÝND KL. 5.30, 8, 10.30
SÝND KL. 8, 10.15 SÝND KL. 5.40
SÝND KL. 10.40
SÝND KL. 5.40
M e n n i n g ∙ F R É T T A B L A ð i ð 17Þ R i ð J U D A g U R 1 4 . F e B R ú A R 2 0 1 7
1
4
-0
2
-2
0
1
7
0
4
:3
2
F
B
0
3
2
s
_
P
0
3
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
3
2
s
_
P
0
2
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
3
2
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
3
2
s
_
P
0
0
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
C
3
A
-B
8
8
4
1
C
3
A
-B
7
4
8
1
C
3
A
-B
6
0
C
1
C
3
A
-B
4
D
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
0
3
2
s
_
1
3
_
2
_
2
0
1
7
C
M
Y
K