Fréttablaðið - 14.02.2017, Síða 30

Fréttablaðið - 14.02.2017, Síða 30
SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Svanur Valgeirsson svanur@365.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 512-5401: Gústaf Bjarnason gustaf@365.is, Hafsteinn Hafsteinsson hafsteinn@365.is, Hjördís Zoëga hjordis@365.is, Sigfús Örn Einarsson sigfus@365.is, Örn Geirsson orn.geirsson@365.is FÓLK/SÉRBLÖÐ SÍMI 512-5402: Atli Bergmann atli.bergmann@365.is, Jóhann Waage johannwaage@365.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@365.is, Ólafur H. Hákonarson olafurh@365.is, FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Sólveig Gísladóttir solveig@365.is og Vera Einarsdóttir vera@365.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason hrannar@365.is, Viðar Ingi Pétursson vip@365.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@365.is, Sigrún Helga Guðmundsdóttir sigrunh@365.is Tilboðsdagar í Verslun Guðsteins Valdar vörur með óheyrilega miklum afslætti Verið velkomin í Verslun Guðsteins, Laugavegi 34 Síðan 1918 www.nordanfiskur.is | 430-1700 | pantanir@nordanfiskur.is Yfir 300 vörutegundir fyrir veitingastaði, mötuneyti og fyrir þig ! Aron Kristinn Jónasson var einn af þeim sem mættu snemma í röðina. „Ég vaknaði klukkan 6.45, klæddi mig vel og var mættur í kringum 7.00. Röðin var þá að inngangi Kirkjuhúss- ins á móti Spúútnik á Laugavegi. Ég beið í fimm tíma til að komast inn í búðina en það var fínt veður svo þetta leið hratt. Það voru alveg einhverjir gaurar sem biðu í 16 tíma sem mér finnst persónulega of mikið fyrir skópar,“ segir Aron, en aðspurður að því hvort hann ætli sér að selja skóna sína, eins og sumir hafi verið að gera segir hann að „skór [séu] til að nota“. Aron náði þó ekki sinni stærð en lét það ekki stoppa sig. „Með svona „limited“ skó þá vinnur maður bara með það sem er í boði, ég nota t.d. stærð 44 venjulega en fékk skóna í 422/3. Tók bara inn- leggið úr og tróð mér í þá. Hefði sennilega notað allt frá 42-451/3. 5  klukkutímar fyrir par af Yeezy er „no brainer“. Þægilegir svartir skór sem auðvelt er að nota við hvaða föt sem er.“ Si g r í ður Ma r- grét var heppin og beið ekki lengi í röðinni en henni finnst samt ekkert tilökumál að bíða í nokkra klukkutíma eftir varningi tengd- um Kanye West enda safnari. „Ég mætti sirka klukkan 11.00 og Raðir og rangar stærðir ekki hindrun Aftur beið fólk spennt eftir nýjustu skónum í Yeezy Boost línu Ka- nye West, en fyrir utan bæði karla- og kvennabúð Húrra Reykjavík mynduðust langar raðir um helgina. Einhverjir biðu heila nótt. Þau Aron, Sigríður og Guðmundur biðu fyrir utan Húrra Reykjavík eftir Yeezy-pari. FRÉTTABLAÐIÐ/ Ferðamenn bíða í röð á íslandi „Það virðist jafnvel meiri eftir- spurn eftir þessum skóm heldur en hinum, veit ekki hvort það er út af því að þeir eru alveg svartir eða hvað, en fólk var alveg mjög spennt fyrir þessum skóm. Ég hef ekki séð röðina svona stóra yfir nóttina – hún náði alveg upp á Laugaveg,“ segir Sindri Snær Jensson, eigandi Húrra. „Það var alveg fólk að svindla sér þarna og svo- leiðis, en það er eitthvað sem röðin sjálf sér um að stjórna og passa upp á. Þetta fór annars allt mjög vel fram og við höfum ekki fengið neinar kvartanir. Það voru einhverjir sem fengu ekki pör en það voru einhverjir sem komu eftir opnun og spöruðu sér biðina. Það voru líka vissulega einhverjir sem fengu ekki draumastærðina sína. Það sem er alltaf skemmtilegt við þetta er að það er svolítið af ferðamönnum líka sem blandast inn í röðina. Þeir eru að sleppa djamminu til að standa í röð á Íslandi. Gæinn sem var fremst í þetta sinn var til að mynda út- lenskur ferðamaður. Það er rosalegt áreiti sem fylgir þessu – við erum að svara hátt í 300 tölvupóstum alls staðar að úr heiminum frá fólki sem er að reyna að fá pör. Við segjum auðvitað nei við öllu, við fylgjum reglunum.“ Sindri Snær Jensson, eigandi Húrra Reykjavík. beið í svona 20-30 mínútur í röð. Ég ætla að eiga skóna og ég myndi aldrei tíma að selja þá. Ég er mikill aðdáandi Kanye West og finnst skórnir sjálfir mjög flottir. Mér finnst líka gaman að safna – er búin að kaupa varning líka eftir Kanye og beið eftir honum í sirka þrjá klukkutíma í Boston fyrir Saint Pablo-tón- leika sem við kærast- inn minn fórum á.“ Guðmundur Ragnarsson, kærasti Sigríðar, mætti einmitt líka í röðina, nema þau biðu fyrir utan sitthvort útibúið af Húrra. Hann mætti á svip- uðum tíma og Sigríður og þurfti því ekki að bíða jafn lengi og sumir, en líkt og Aron þurfti hann að sætta sig við aðra stærð en þá sem hann venjulega notar. „Ég beið í sirka 25-30 mínútur í röð eftir að komast inn. Ég var mjög heppinn að fá stærð sem nokkurn veginn passar á mig,“ segir Guð- mundur sem tekur það fram að hann ætli að sjálfsögðu að ganga í skónum. Aðspurður hvers vegna hann hafi verið til í að standa í röð eftir djásninu stendur ekki á svörum: „Ég hef mikla ástríðu fyrir „snea- kers“ og myndi aldrei missa af Yeezy droppi!“ stefanthor@frettabladid.is 1 4 . f e b r ú a r 2 0 1 7 Þ r I Ð J U D a G U r22 L í f I Ð ∙ f r É T T a b L a Ð I Ð 1 4 -0 2 -2 0 1 7 0 4 :3 2 F B 0 3 2 s _ P 0 3 0 K .p 1 .p d f F B 0 3 2 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f F B 0 3 2 s _ P 0 0 3 K .p 1 .p d f F B 0 3 2 s _ P 0 0 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C 3 A -C C 4 4 1 C 3 A -C B 0 8 1 C 3 A -C 9 C C 1 C 3 A -C 8 9 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 0 3 2 s _ 1 3 _ 2 _ 2 0 1 7 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.