Jólasveinar - 01.12.1923, Blaðsíða 3

Jólasveinar - 01.12.1923, Blaðsíða 3
Jóakim, skipsdrengurinn, lá fram yfir rána; hann krepti króklopnar hendurnar og beit á jaxlinn. Hann var aðeins 14 ára gamall og þetta var fyrsta sjóferðin hans með skonnort- unni »Fuglinn«. Þetta aðfangadagskvöld beittu þeir skonnort- unni í hríð og myrkri úti fyrir framan vitann við skipaleið- ina inn til Arendal, fæðingarbæ hans. Þá haföi rekið upp undir land. Þeir voru nýfarnir að heiman og áttu að fara til Englands með timburfarm. Jóakim og matsveinninn voru að taka saman seglin með hinum því að nú í þessum stormi urðu allir að láta hendur fl |á einum stað I • er hægt að fá vandaðar jólagjafir, sem eru við allra snieklt, J þó misjafn sé, og við allra hœfl, hvað verðinu viðvikur. Það er • i Leðnrvörudeild Uijóðfærahússins. - Þar fást handa konum: • nýtísku töskur og veski úr skinni frá 3 kr. til 50 kr., budd- J ur, Manicure- toílet- og- ferðahylki, skrifmöppur, saumakassar 1 og pokar, visitkortainöppur, „silfur-“ og perlu- töskur 0. m. fl. • Handa karlmönnum fást: ótal tegundir af veskjum úr skinni J frá 3,50 til 30 kr., buddur og seðlabuddnr, skjalatöskur og > möppur úr skinni frá 16 kr., ferðaihylki, hattaöskjur, flihba- • lianzka- og- vasaklúta-möpiiur, vasa-manicure 4 kr., vindlaveski J o. fl. o. fl. Handa drengjum fást: ágæt ferðahjdki á 13 kr., • seðlaveski 3 kr., skrifmöppur frá 6 kr., pennastokkar úr leðri • með áhöldum frá 3 kr., Skátabelti 0. fl. Handa stúlkuhörnum: J margvislegar töskur úr silki, skinni og flaueli frá 50 aurum, > = saumakassar 0. m. fl. = • Leðuryörudeild Hljóðfærahússins

x

Jólasveinar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólasveinar
https://timarit.is/publication/1225

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.