Jólasveinar - 01.12.1923, Blaðsíða 4

Jólasveinar - 01.12.1923, Blaðsíða 4
2 mYTTTTTTTYYYTTrVTTVTTrVTTTYYTTTrTrVYTYTTYTTm ER J Ó M ATERTURÍ ► Fromage H. teg. og allskonar kökur ◄ ► til jólanna < ► fást eftir pöntun hjá ◄ £ J. C. C. NIELSEN, Bergstaðastr. 29 Sími 961. 4 standa fram úr ermura. í hvert skifti er drengurinn hallaði sér áfram til þess að ná tökum á seglinu lyftust litlu fæturn- ir með stóru þungu sjóstígvélunum. Hríðin lamdi og barði andlit hans og augu. Það var einkennilegt á sjálfa jólanótt- ina að sveiflast hér á ránni milli heims og helju og vita heim- ili sitt vera rétt hjá. Frostið beit hann og nísti, en volgan matarbita var hvergi að fá; stórsjóar höfðu svift burtu eld- húsinu og nokkrum hluta öldustokksins. Jóakim stritaði við seglið en leit öðru hvoru til matsveins- ins sem vóg salt á fótstrengnum hinummegin við sigluna. Oðru hvoru hvarf matsveinninn honum sjónum, þegar skipið kast- aðist til og frá. Hann huggaði sig þá við að -vera ekki alveg einmana þarna uppi. Svo fór hann að hugsa h^im. Ætli mömmu hans og litlu systkinin renrfí grun í lífshættu þá er hann var í svona skamt fráþeim. — Jóakim var röskur dreng- ur og kunni ekki að hræðast. — Stormurinn æddi og öskr- DrengjaföNn, Drengjafrakkarnir, Telpukápurnar og svarta klæðið er ávalt bezt og ódýrast hjá S v. Jutzl Henningsen flusfupsfpæfi 7 — Sími 623

x

Jólasveinar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólasveinar
https://timarit.is/publication/1225

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.